Morgunblaðið - 15.09.1993, Page 19

Morgunblaðið - 15.09.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 1£ Alþjóðlega bílasýningin í Frankfurt Byltingarkenndur smábíll frá Benz VISION A 93, nýi smábíllinn sem Mercedes Benz hyggst hefja fram- leiðslu á 1995 eða 1996, er á margan hátt upphaf nýrra tíma í bíla- framleiðslu. Bíllinn verður fáanlegur með bensínvél eða díselvél og einnig verður hann fáanlegur rafknúinn. Utlit hans er byltingar- kennt sem og ýmsar útfærslur í hönnun hans, eins og t.a.m. að vél og gírkassi eru staðsett undir gólfi bílsins en slíkt hefur ekki áður verið gert. Vision A 93 er einnig upphaf nýrra tíma hjá Mercedes Benz sem fram til þessa hefur einkum fengist við framleiðslu dýrra lúxusbíla en hyggst með þessum bíl hleypa af stokkunum nýrri A- línu ætlaðri kaupendum minni og ódýrari bíla. Bíllinn vakti gríðarlega athygli á bflasýningunni í Frankfurt sem iýk- ur nk. sunnudag. Vision A 93 er fimm dyra og rúmast á 5,6 fermetr- um, er 3,35 m á lengd og styttri en bílar í smábílaflokki eru. Engu að síður er hann rúmgóður að innan og prófanir verksmiðjunnar sýna að öryggisþátturinn er ekki síðri en í stórum Benz, en sömu kröfur voru gerðar til nýja bílsins og til stærri Mercedes Benz bíla. Líknarbelgir eru fyrir ökumann og farþega í Leiklistar- þing gegn dómshúsi LEIKLIST ARÞIN G samþykkti eftirfarandi ályktun gegn fyrir- hugaðri byggingu dómshúss í Reykjavík: „Leiklistarþing, haldið laugar- daginn 11. september 1993 á Hótel Borg, mótmælir harðlega fyrirhug- aðri byggingu nýs dómshúss á bíla- stæðinu við horn Ingólfsstrætis og Lindargötu. Þingið bendir á Þjóð- leikhúsið og Borgarleikhúsið sem glögg dæmi um það sem gerist þegar þrengt er að stórum, fögrum byggingum, er eiga mikilvægu menningarhlutverki að gegna. Þingið skorar á skipulagsyfirvöld að finna hinu fyrirhugaða dómshúsi nú þegar nýjan stað og koma í veg fyrir enn frekari skipulagsslys hér í Reykjavíkurborg.“ HARÐVIÐARVAL HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 BYÐUR YKKUR VELKOMIN Óvenju fallegt, hagkvæmt og vel staðsett g\SUHEIMlnö framsæti, stór hliðarárekstrarpúði í dyrum og innbyggt öryggissæti fyrir börn í miðju aftursætinu. Morgunblaðið/Guðjón Guðmundsson Vision A 93 NYI smábíllinn frá Mercedes Benz sem er upphaf nýrra tíma í bíla- hönnun og brýtur blað í sögu verksmiðjanna sem hafa verið þekkt- Hægt er að velja á milli þriggja ar fyrir allt annað en framleiðslu lítilla bila á vægu verði. 3,1 lítri/100 km vélargerða eins og fyrr segir. Dísel- vélin er þriggja strokka, 60 hestafla með beinni innspýtingu og eyðir um 3,1 lítrum á hverja 100 km. við 90 km akstur á klst. en 3,9 lítra á hverja 100 km í borgarumferð. Þá verður í boði þriggja strokka, 75 hestafla bensínvél sem eyðir innan við 5 lítr- um á hveija 100 km. Útblásturs- mengun frá þessum vélum er það lítil að bílamir rúmast innan flokks- ins „afar lítið mengandi ökutæki“ samkvæmt strangri mengunar- varnareglugerð í Kaliforníu. Auk þess verður í boði Vision A 93 raf- bíll með 54 hestafla vél en orkuk- gjafinn er sódíum/nikkel kióríð raf- hlaða frá AEG og verður drægi bílsins 150 km í borgarumferð. Óhlaðinn verður rafbíllinn aðeins um 1 þúsund kg að þyngd. Ekki er fulljóst hvað Vision A 93 kostar enda framleiðsla ekki enn hafin en bandarískir bílasérfræð- ingar telja að verð bílsins í Banda- ríkjunum verði vart undir einni milljón ÍSK. 18 TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOö TILBOö TILBOÐ TILBOÖ TILBOÐ TÍLBOÐ TILBOÐ TiLBOÐ TIIE SPARITILBOD es Uí Vinding: 800 sn/mín. Tekur 5 kg. Stigiaus hitarofi 16 þvottakerfi =Kr. 69.826,- AEG Þvottavél Lavamat 508-w 5 þvottakerfi Hi AQUA system Fyrir 12 manns AEG Þurrkari Lavatherm 530-w 8 þurrkkerfi Tekur 5 kg. héttir gufuna (enginn barki) 2 hitastig =Kr. 79.665, Ö 1 2 I p: 1 Q I o I &» 1 O I O I © I O 2 I efl *r jj li a O O I AEG Uppþvottavél Favorit 575 U-w SKÓLAVÖRÐUSTÍG 30 • SÍMI 623544 Blástursofn Geymsluskúffa Blástursgrill Grill AEG Kæliskápur K =Kr. 56.756, Santo 2500 KG Hæð: 148 sm. Breidd: 55 sm. Kælir.- 161 Itr. Frystir: 59 Itr. Kr. 60.719,- -5% stgr. afsl. Kr. 3.036,- =Kr. 57.683,- AEG Eldavél Competence 500 F-w LBO >f> TILEO0 TILBO0 T1LBO0 T1LBO0 TÍUK WIIBIIMIilWliBBMBBWWiÍWBWHWWWMWWWMWMWWBWBWgWDWI Sjá tilboð í Sparihefti Heimilanna ,BO0 T1LBO0 T1LBO0 TiU afsláttur AEG Heimilislæki og handverkfæri Indeslt Heimilislæki Heimilistæki ismet Heimilistæki ZWILLING | J.A. HENCKELSI Hnífar @BOSCH Bílavarahlulir ■ dieselhlutir B R Æ Ð U R N R DIORMSSONHF Lógmúla 8, Simi 38820 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.