Morgunblaðið - 15.09.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993
37
.s;aa/bí
SAMmí
SAMmí
ÁLFABAKKA 8, SÍWH 78 900
ElCEOR
SNORRABRAUT 37, SÍMI 2S211
AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR
EIN BESTA GRÍNMYND ÁRSINS
DENNI DÆMALAUSI
Framleiðandinn John Hughes sem gerði „Home Alone" myndirnar kemur
hér með nýja og frábæra grínmynd sem margir telja þá al-bestu þetta árið.
Sjáið Walter Matthau fara á kostum sem Hr. Wilson, manninn sem ávallt
verður fyrir barðinu á hrekkjum Denna!
„Denni“ hefur verið ein vinsælasta myndin í Evrópu undanfarið!
„Denni Dæmalausi“ - svona eiga grínmyndir að vera!
Aðalhlutverk: Walter Matthau, Mason Gamble, Christopher Lloyd og Joan Plowright. Framleiðandi. John
Hughes. Leikstjóri: Nick Castle.
EKKJUKLUBBURINN
Sýnd kl. 7 og 9.
GETINIAMERIKU
Sí&ustu
sýningor.
Sýnd kl.1t.
SKJALDBOKURNAR 3
Sýndkl.5.
ÞRÆLSEKUR
NU HAFA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. B.l. 16 ára.
„Gamansemi og fjör
allan tímann...
★ ★★Al. MBL.“
BIOHOLL
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5.
IIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Hugmyndaskrá landbúnað-
arins gefin út í annað sinn
BIOHOLL
Sýnd kl.9og 11.
BIOBORG
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.
BIOHOLL
Sýnd kl. 5,9.05 og 11.
BIOBORG
Sýnd kl.7,9og 11.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIOEI
HUGMYNDASKRA land-
búnaðarins er komin út í
annað sinn. Tilgangnr út-
gáfunnar er í hnotskurn sá
að velja umræður og
kveikja hugmyndir að
möguleikum í atvinnusköp-
un til sveita nú á tímum
vaxandi samdráttar í hefð-
bundnum iandbúnaði.
Hugmyndaskráin er að
stærstum hlutatil safn ábend-
inga um hvemig megi betur
nýta þau gæði sem til staðar
eru í sveitum, því margvísleg
úrræði er að finna í þeim land-
gæðum, húsakosti, vinnuafli,
hlunnindum og hráefni sem
landbúnaðurinn og landið
sjálft gefur.
I hugmyndaskránni er að
finna ábendingar að atvinnu-
skapandi verkefnum af öllum
mögulegum stærðum og gerð-
um. Má þar nefna ferðaþjón-
ustu, afþreyingu ýmiskonar,
smá- og handiðnað, margvís-
lega nýtingu hlunninda, líf-
ræna ræktun, útflutning
hrossa og fleira. Til að fylgja
þessum hugmyndum úr hlaði
eru í ritinu upplýsingar um
eignarhaldsform, rekstrar- og
skattamál, fjármögnunarleið-
ir og fræðsluaðila og hvar
fínna má margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf sem orðið
getur að liði við nýsköpun
atvinnulífs í sveitum.
Að útgáfu hugmyndaskrár-
innar stendur starfshópur á
vegum Bændasamtakanna
með styrk frá Framleiðnisjóði
landbúnaðarins. Henni verður
dreift með búnaðarblaðinu
Frey og til búnaðarsambanda
og fleiri aðila sem vinna að
atvinnuþróun.
eftir Áma Ibsen í íslensku Óperunni.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Fi. 16. sept. kl. 20:30 I Örfáar
Lau. 18. sept. kl. 20:30 I sýningar!
Miðasalan er opin daglega írá kl. 17 -19 og
sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475
og 650190.
■ 6 LE1KHÓPUR4NN