Morgunblaðið - 13.10.1993, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1993 SJÓNVARPIÐ 17.25 ►Táknmálsfréttir 17.35 ►íslenski popplistinn: Topp XX . Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á íslandi. góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinríks- dóttir. 18.30 ►Ren og Stimpy (Ren and Stimpy) Bandarískur teiknimyndaflokkur þar sem segir frá hundinum Ren og kett- ' inum Stimpy. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (2:6) OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjón- varps-áhorfendum að elda margs konar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 19.15 ►Dagsljós í þættinum er fjallað um málefni líðandi stundar í víðasta skilningi. Umsjónarmenn eru Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðar- son, Óiöf Rún Skúladóttir og Þorfinn- ur Ómarsson en ritstjóri er Sigurður G. Valgeirsson. Dagskrárgerð annast Egill Eðvarðsson, Jón Egill Bergþórs- son og Styrmir Sigurðsson. 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20 40 bJFTTIR ►* tali hjá Hemma rlLl I In Gunn Hemmi Gunn er kominn til starfa á ný eftir sumarfrí- ið og stjómar nú skemmtiþætti sínum í beinni útsendingu sjöunda árið í röð. Egill Eðvarðsson stjórnar út- sendingu. 21.55 ►Klifurþjófurinn (Fasadklattraren) Sænskur myndaflokkur um ungan mann sem vill gera öllum til hæfís. Hann lendir í fangelsi og dvölin þar hefur mikil áhrif á líf hans. Flokkur- inn vann til gullverðlauna á hátíðinni í Monte Carlo 1993. Leikstjóri: Rumle HammericH, Aðalhlutverk: Björn Kjellman, Per Oscarsson og Reine Brynjolfsson. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. (1:3) CX5 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur á vegum íþróttadeildar. Pjallað er um knattspymuna í Evrópu og spáð í spilin fyrir leiki helgarinnar. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.25 ►Dagskrárlok ÚTVARP SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um sam- skipti góðra granna við Ramsay- stræti. 1730RI!DUAFFUI ►össi °a Ylfa DHHRHCrm utlu bangsakrílin Össi og Ylfa eru hér komin á teikni- mynd. 17.55 ►Fflastelpan Nellf Talsett teikni- mynd með íslensku tali um litlu bleiku fllastelpuna Nellí. 18.00 ►Maja býfluga Litla býflugan Maja og vinir hennar tala að sjálfsögðu ísiensku. Klifurþjófurinn - Myndaflokkurinn segir frá sambandi meistarans og lærisveinsins og áformum þeirra til að koma fram hefndum. 18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 blFTTIR ►Eiríkur Viðtalsþátt í rfLl IIII beinni útsendingu. Um- sjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 ►Beverly Hills 90210 Tvíbura- systkinin Brenda og Brandon og fé- lagar í Beverly Hills í þessum banda- ríska myndaflokki. (11:30) 21.35 ►Milli tveggja elda (Between the Lines) Nú hefur göngu sína marg- verðlaunaður, breskur sakamála- myndaflokkur um rannsóknarlög- reglumanninn Tony Clark. Honum vegnar vel í starfi og dreymir um stöðuhækkun en þegar hann kemst í kast við innra eftirlitið fer ekki allt eins og hann ætlaði. (1:13) 22.30 ►Tíska Tíska, menning og listir eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.55 rnjrnQi ■ ► í brennidepli (48 rnlLUdLH Hours) Fjölbreyttur bandarískur fréttaskýringaþáttur. (11:26) 23.45 irVltfUYilll ► Fram • rauðan nilliln IHU dauðann (I Love You To Death) Joey Boca elskar konuna sína Rosalie en hann elskar líka allar aðrar konur. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Tracy Ullman, WiIIiam Hurt, River Phoenix, Joan Plowríght og Keanu Reeves. Leikstjóri: Lawr- ence Kasdan. 1990. Lokasýning. Myndbandahandbókin gefur ★ ★★ 1.20 ►TNT & The Cartoon Network - Kynningarútsending Phillip hittir nýtt fólk í fangelsinu í mynda- flokknum Klifurþjófinum segirfrá 17 ára pilt sem lendir á rangri braut í lífinu SJÓNVARPIÐ KL. 21.55 Mynda- flokkurinn Klifurþjófurinn er í þremur þáttum og fjallar um vin- áttu þeirra Phillips og Larssons, meistarans og lærisveinsins, og ævintýralega áform þeirra um að koma fram hefndum á manninum sem sendi Larsson í fangelsið. Phillip Morell er 17 ára piltur sem langar að gera öllum til hæfis. Til- raunir hans í þá átt enda þó ekki allar farsællega og ein þeirra kemur honum í fangelsi. Hann kynnist glæpamönnum af ýmsu tagi sem kenna honum sitt af hveiju og hann kynnist líka konu fangavarðarins sem fræðir hann um ástina. Þá hitt- ir hann lögreglumorðingjann Lars- son sem kennir honum allt sem hann kann um glæpi og leggur honum lífsreglurnar. Lestur byijar á nýrri útvarpssögu Skáldsagan Spor eftir Louise Erdrich fjallar um veruleika índíána í Bandaríkjunum I byrjun aldarinnar RÁS 1 Kl. 14.00 í dag hefst lestur nýrrar útvarpssögu, skáldsögunnar Spor, eða „Tracks," eftir Louise Erdrich í íslenskri þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur og Ragnars Inga Aðal- steinssonar. Höfundurinn er af amer- ískum indíánaættum og er Spor þriðja skáldsaga hennar. Sagan fjall- ar líkt og fyrri verk hennar um veru- leika bandarískra indíána á fyrstu áratugum þessarar aldar. Sagan er sögð af tveimur sögumönnum, Paul- ine og Nanapush, en frásögn þeirra bregður birtu á líf Fleur Pillager, munaðarlausrar indíánastúlku sem Nanapush, bjargar frá bráðum bana veturinn 1912. Pauline er næstum jafnaldra Fleur. Hún öfundar og ótt- ast Fleur vegna töfranna sem hún ræður yfir. YlMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Going Under, 1990, Bili Pullman, Ned Beatty 12.00 Lord Jim, 1964, Peter O’Toole, James Mason 14.30 Loving Couples A,F 1980, Shirley MacLaine, James Co- bum 16.10 Tom Brown’s Schooldays, 1951, John Howard Davies, Robert Newton, Hermione, Baddeley, Diana Wynyard 18.00 Going Under, 1990, Bill Pullmann, Ned Beatty 19.30 Special Feature: Books 20.00 Retum To The Blue Lagoon A Brian Krause, Milla Jovovich 22.00 The Perfect Weapon O 1991, Jeff Speakman 23.30 Beyond The Valley Of The Dolls F 1970, Dolly Read, Cynthia Myers, Marcia McBroom 1.20 Á Mot- her’s Justice F 1991, Meredith Baxt- er, G.W. Bailey, Carrie Hamiiton 3.45 Zandalee A 1990, Nicolas Cage, Judge Reinhold, Erika Anderson SKY OI\IE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Bastard 15.00 Another World 15.45 Barnaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Rescue 19.30 Full House 20.00 Hunter, rannsóknarlögreglu- maðurinn snjalli og samstarfskona hans leysa málin! 21.00 Picket Fences 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Streets of San Francisco 24.00 The Outer Limits 1.00 Night Court 1.30 It’s Garry Shandling Show 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Sportive Dancing: Paris Bercy 9.30 Eurotennis 11.00 Knattspyma: Evrópumörkin 12.00 Ameríski fótboltinn: NFL keppnistíma- bilið 13.00 Rallý: Pharaoh rallýið 13.30 Tennis: Frá ATP mótinu í Sydn- ey 15.00 Hestaíþróttir: Heimsmeist- aramót í tvenndarkeppni 16.00 Sund: Evrópumeistarakeppnin í Sheffíeld 17.30 Siglingar Magasínþáttur 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Tennis: ATP mótið í Sydney 20.30 Rallý: Pharaoh rallýið 21.00 Motors: Magas- ínþáttur 22.00 Fótbolti: Undanúrslit heimsbikarsins 1994 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = visinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþéttur Rósar 1. Hannn G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Holldórs- son. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.20 Aó uton 8.30 lir menningorlifinu: Tíðindi 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Umsjón: Finnbogi Her- monnson. (Fró ísofirói.) 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin oð de- montinum eino" eftir Heiíi Baldursdóttur Geirloug Þorvoldsdóttir les (21) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig- tryggssor, og Sigriður Arnordóttir, 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Líkræðon" eftir Þorstein Morelsson 3. þóttur of 5. 13.20 Stefnumðt. Halldóro Friðjðnsdóttlr. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Spor" eftir Louíse Erdrith i þýðingu Sigurlínu Doviðsdóltur og Rognors Ingo Aðolsteinssonor. Þýðend- ur hefjo lestur sögunnor (1). 14.30 Astkonur Frokklondskonungo 6. þóttur. Tvær óstkonur Loðviks 14. Morío Moncini og Lovíso de lo Volliére. Um- sjón: Ásdis Skúlodðttir. Lesori: Sigurður Korlsson. 15.00 Fréttlr. 15.03 Miðdegistónlist.Flóneturnor eftir Gustov Holst. Fílhormoniusveit Berlinor leikur. Herbert von Karojon stjórnor. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Jóhonno Horócrdóttir. 17.00 Fréttír. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Alexonders-sago Brondur Jónsson óbótl þýddi. Korl Guðmundsson les (27). 18.30 Úr menningorlíflnu. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Bornoleikhúsið „Klukkon Kossiópeio og húsið i dolnum" eftir Þórunni Sigurðor- dóttur. Útvorpsleikrit fyrir börn í fimm þóttum. Leikstjóri: Hóvor Sigurjónsson (2)- , 20.10 Islenskir tónlistormenn. Tónlist eft- ir Leif Þórorinsson. Houslspil, Sinfóníu- hljómsveit islonds leikur. Einleikori ó píonó Þorsteinn Gouti Sigurðsson. 21.00 Fró afmælisdogskró til heiðurs Þórðl Kristleifssyni tíræðum 31. mars í vor. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið 22.15 Hér og nú. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.10 Hjólmoklettur. hðttur um skóld- skop. Umsjón: Jón Korl Helgoson. 24.00 Fréttir. 0.10 i tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Erlo Siguróordóttir tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmóloútvarp og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Útvorp Manhotton fró Porís. 17.30 Dogbókorbrot Þorsteins Joð. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjðn Þorvaldsson. 19.30 Ekki Iriltir. Haukur Huuksson. 19.32 Blús. Pélur Tyrfingsson. 21.00 Vinsælda- listi götunnor. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnorsdóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I hóttinn. Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Nætur- útvorp til morguns. Fréltir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi miðvikudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsor hendur lllugo Jökulssonor.3.00 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Porgues. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorðo. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Róleg tónlist i upphofi dogs. Jóhonn- es Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð og fleiro. 9.00 Eldhússmellur. Kotrin Snæ- hólrn Boldursdóttir og Elin Ellingssen 12.00 (slensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólmtýsson. Útvarpsþóttur sem um- lykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörtut Hows- er og hundurinn hons. Umsjón: Hjörtur Hows- er og Jónoton Motzfelt. 18.30 Smósogan. 19.00 Tónlistordeild Aðolstöðvorinnor. 20.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til motguns. Radíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkut Hjólmotsson. 9.05 Anno Bjötk Bitgis- dóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 19.30 Fréttir Stöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Holldór Bockmon. 24.00 Næturvoktin. Fréttir 6 heila tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Kristjðn Geir Þorlóksson. 23.00 Viðir Arnorson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bteski- og bondoriski vin- sældolistinn. 22.00 nis-þóttur i umsjón nemendo FS. Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvald Heimisson. 00.00 Næturlónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haroldur Gisloson. 8.10 Umferðorfréttir fró Umferðorróði. 9.05 Mórl. 9.30 Þekktur islendingur I viðtali. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúð- ur úr poppheiminum. 15.00 í takt við tímon. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókor- brot. 15.30 Fyrsta viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 úmmæli dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino hliðino. 17.10 Umferðorróð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 Islenskir tón- or. 19.00 Amerískt iðnoðarrokk. 22.00 Nú er log. Fréttir kl. 9,10, 13, 16,18. Íþrótt- afréttír kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson 7.30 Gluggoð i Guiness. 7.45 íþróttoúrslit gær- dogsins. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Diskó hvoð? Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Stoinor Bjornason. 1.00 Endurtekin dogskró fró klukkon 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjortsdóttir. 9.30 Bænostund. 10.00 Bornoþóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 16.00 Lífið og tilveran. 19.00 fslenskir tónor. 20.00 Ástríður Horaldsdóttir. 22.00 Þróinn Skúloson. 24.00 Dogskrúrlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15 Frétfir kl. 12, 17, 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.