Morgunblaðið - 13.10.1993, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 13.10.1993, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1993 19 Nýir vörubílar VOLVO-umboðið Brimborg kynnir hina nýju FH-vörubílalínu frá Volvo um helgina. Ný vörubílalína frá Volvo frumsýnd um helgina VOLVO-verksmiðjurnar sænsku kynntu fyrir nokkru nýja vörubílal- ínu og verður hún frumsýnd á íslandi um næstu helgi að viðstöddum fulltrúum Volvo-verksmiðjanna. Hér er um að ræða vörubíla yfir 16 tonn og eiga þeir að taka við af Volvo F-10, F-12 og F-16 bílun- um sem hafa verið á markaði síðustu 15 árin. Um þessar mundir eru liðin fimm ár frá því Briinborg tók við umboði fyrir bíla frá Volvo. Við hönnun nýju línunnar, sem nefnd er FH, hafa tæknimenn Volvo lagt höfuðáherslu á að auka afköst bílanna jafnframt því sem bílunutn er ætlað að ná sem mestri hag- kvæmni og arðsemi í öllum flutn- ingum. Volvo-umboðið, Brimborg, hefur af þessu tilefni gefið út 28 síðna litprentaðan upplýsingabækl- ing um hina nýju FH-vörubílalínu. I honum kemur m.a. fram að loft- viðnám nýju bílanna hefur verið minnkað um 20% en það ásamt nýjum og sparneytnari vélum á að minnka eyðslu um 5 til 10%. Þá^ hefur burðargeta bílanna verið auk- in miðað við eldri gerðirnar með því að nota léttara stál í grindurnar og stálgrind ökumannshúss er 30% léttari. Staðhæft er í bæklingnum að þessi atriði dragi þó ekki úr ör- yggi bílanna. Markaðshlutdeiíd Voivo-vörubíla á Islandi hefur farið vaxandi síðustu árin og er hún nú um 30%. ■ FUNDUR haldinn í Stéttarfé- lagi sjúkraþjálfara í ríkisþjón- ustu 4. október sl.- ályktar að sú ákvörðun að leggja niður leikskóla á vegum spítalanna sé brot á ráðn- ingarsamningi við starfsmenn þeirra. Fundurinn byggir þessa ályktun á þeirri staðreynd að í starfsauglýsingu kemur fram að leikskólapláss geti verið í boði. Fundurinn skorar því á stjórnar- nefnd ríkisspítala að standa vörð um réttindi starfsfólks síns nú og til framtíðar með því að beijast gegn þessari ákvörðun heilbrigðis- ráðherra. Við fullyrðum að áfram- haldandi rekstur leikskóla á vegum ríkisspítala leiðir til aukins stöðug- leika í starfsmannahaldi og þar með tii heilla fyrir sjúklinga spítalans og þjóðfélagið í heild. Kaupmenn athugið! Frá og með 1. október ber ykkur skylda til að veita lántakendum upplýsingar um kjör neytendalána. Forritið Tryggur reiknar út lánsupplýsingar skv. nýju lögunum. Menn og mýs hf. Tæknigarður, Dunhaga 5, 107 Reykjavík. Sími: 91-694938, fax: 91-694991. HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN REKSTRARLEG OG FJARHAGSLEG ENDURSKIPULAGNING FYRIRTÆKJA Efni: Endurskipulagning fyrirtækja til að efla árangur rekstrar. Fjárhagsleg og rekstrar- leg endurskipulagning fyrirtækja við mis- munandi aðstæður, þó með_ megináherslu á fyrirtæki í erfiðri stöðu. Ýmsar ástæður versnandi rekstrarárangurs, mats á stöðu og möguleikum og helstu aðferðir við endurskipulagningu rekstrar. Leiðbeinendur: Gísli S. Arason, rekstrarráðgjafi og lektor HÍ, Jóhann Magnússon, rekstrarráðgjafi hjá Stuðli hf., en gestafyrirlesari verður Jón Sigurðsson, forstjóri íslenska járnblendifélagsins hf. Tími: 19. október kl. 8.15-16.00. Verð kr. 11.500. Skráning er í síma 694940 en nánari upplýsingar í síma 694923,-24,-25. wwwwwwvwwv rwwwwww SPARIÐ ALLT AÐ 50% OG —F—1—— SETJIÐ SAMAN SJALF -Björninn býður upp á gott og fjölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Gerðu verðsamanburð. — Það borgar sig. Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinnréttingar. Fataskápar. BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 NÝJA BÍLAHÖLLIN FUNAHÖFÐA 1 S:672277 Subaru Legacy 2.0 árg. '92, ekinn 15 þ. km., grár. Verö kr. 1.750.000 stgr., ath. skipti. Mazda 626 GLX 2.0 árg. ’91, ekinn 31 þ. km., rauður, sjálfsk., álfelgur. Verð kr. 1.250.000 stgr., ath. skipti. MMC Pajero stuttur árg. ’88, ekinn 76 þ. km., grár, álfelgur, 33" dekk, brettakantar. Verð kr. 1.250.000 stgr., ath. skipti. AMC Wagoner LTD ’87, ek. 120 þ. km., brúnn, álfelgur, sjálfsk., leður. Verð kr. 1.550.000 stgr. ath., skipti. Toyota Carina E GLI árg. ’93, ekinn 30 þ. km. Verð 1.590.000 stgr., ath. skipti. MMC Pajero árg. ’92, rauöur, upphækkað- ur, 33" dekk, álfelgur, topplúga, ekinn 15 þ. km. Verð kr. 2.990.000,- skipti. Toyota Corolla Touring XLI ’92, vínrauður, ekinn 32 þ. km. Verð kr. 1.350.000 skipti. Citroen XM árg. ’91, vínrauöur, sjálfsk., álfelgur, rafdrifnar rúður, ekinn 51 þ. km. Verð kr. 1.950.000,- sk. á ód. MMC Pajero V6 árg. '91, rauður, ek. 40 þ. km. Verð kr. 1.950.000. Volvo 240 GL árg. '88, blásans, sjálfsk., ^ ekinn 114 þ. km. Verð kr. 850.000 skipti. § MANUDAGA TIL FIMMTUDA GAFRAKL. I O TIL 2 I BÍLATOFtG FUNAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.