Morgunblaðið - 13.10.1993, Page 33

Morgunblaðið - 13.10.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1993 33 Sigurveig Ástgeirs dóttir — Minning Fædd 15. apríl 1929 Dáin 5. október 1993 Mér er þungt í hjarta þegar ég sest niður við að skrifa um tengda- móður mína, Veigu, eins og hún var kölluð, sem lést í Landspítalan- um 5. október síðastliðinn, eftir erfið veikindi, því að hún var mér annað og meira en bara tengdamóð- ir og amma barnanna minna. Alveg frá fyrstu tíð, er ég var nítján ára gömul og kom fyrst inn í fjölskylduna, tók hún mér sem sinni eigin dóttur. Veturinn 1975 fluttust við Geiri tímabundið inn á heimili þeirra hjóna á Kvisthaga 8. Á þeim tíma eignuðumst við dótturina Sigur- veigu, sem var okkar fyrsta barn og þeirra fyrsta barnabarn. Er mér þetta tímabil sérstaklega dýrmætt. Oft sátum við Veiga mín í eldhús- inu og spjölluðum yfir kaffibolla langt fram á nótt eins og bestu vinkonur. Við gátum ávallt trúað hvor annarri fyrir okkar innstu hugsunum. Á þessum tæpum tveimur árum var lagður grunnur að vináttu og kærleik sem aldrei bar skugga á. Margar voru ferðirnar til okkar Geira öll árin sem við bjuggum á Selfossi. Ætíð var hún tilbúin til að koma og sjá um heimili okkar þegar ég þurfti að dveljast á sjúkra- húsi, tvisvar sinnum, í allt að fjórar vikur í senn. Einnig þegar Lína Dögg fæddist og síðan Sigurður, alltaf var Veiga mín til staðar. Hún kom með okkur á öll jóla- böll fyrir austan, og tók Evu litlu með sér eftir að hún fæddist. Þegar ég sest niður núna og renni huga yfir þau fjögur ár sem við höfum búið í Reykjavík, fyllist ég þakklæti yfir því að hafa fengi að vera nær henni. Kemur þá sterkast fram síðastliðið ár, sérstaklega 2. nóvember, þegar læknirinn hringdi eftir erfiða aðgerð sem Veiga mín gekkst undir og tilkynnti hversu alvarlega sjúkdómurinn hefði leikið hana. Tók síðan við erfiður tími. En alltaf áttum við okkar gleði- stundir inn á milli. Hinn 20. júlí síðastliðinn var hún aftur lögð inn á Landspítalann. Hófst þá þyngsta tímabilið fyrir okkur öll. Það var ómetanlegur styrkur að fá að njóta þeirrar yndis- legu umhyggju og kærleika sem starfsfólk deildar 11E sýndi Veigu og okkur hinum, þann tíma er hún var á meðál okkar. Vil ég koma sérstöku þakklæti á framfæri til alls starfsfólksins. Það var svo gott að fínna að maður væri velkominn, jafnt að degi sem nóttu. Einnig vil ég þakka starfs- fólkinu á krabbameinsdeild kvenna fyrir frábæra umönnun í alla staði í fyrravetur. Guð varðveiti minningu Veigu minnar með þökk fyrir allt. Hin langa þraut er liðin nú loksins hlauztu friðinn, og allt er orðið rótt, nú sæll er sipr unninn og sólin björt upprunnin, á bak við dimma dauðans nótt. (Vald. Briem). Kær kveðja, Arnbjörg. Mig langar að minnast móður- systur minnar, Sigurveigar Ás- geirsdóttur. Ég man þegar ég var lítil og kom á Kvisthagann til Veigu frænku. Hún var mér alltaf svo góð. Mér fannst hún og mamma alltaf svo áþekkar og það kom fyrir að ég togaði í pilsið hennar, og hélt það væri mamma. Ég minnist með gleði ferðanna austur þegar ég, Dísa og Stína, dætur Veigu, lágum í skottinu í bílnum og lékum okkur. Það kom tímabil í lífi mínu eftir að afi dó, þá hugsaði ég mikið um dauðann og hvað yrði um mig ef mamma dæi. Þá sá ég fram á von. Ég fann þrjú heimili þar sem ég gat hugsað með að eiga heima og heimili Veigu var eitt þeirra. Ég varð unglingur og ég þekkti ekki skilningsríkari „móður“ en Veigu. Mér fannst hún skilja okkur unglingana og virða skoðanir okk- ar. Ég varð fullorðin og fékk að kynnast henni sam jafningja. Við gátum rætt lífíð og tilveruna. Ég gat treyst henni og mér fannst hún vera eins og klettur. Eftir að mamma dó fannst mér Veiga vera nýja mamman mín og amma bam- anna minna. Hún bar svo mikinn kærleika til allra og ef það var eitt- hvað sem hún gat gert fyrir náung- ánn, þá var það gert. Veiga var létt í lund og hafði gaman af að gantast og gerði það óspart fram í andlátið. Ég trúi því að nú sé hún hjá guði, en þar er yfirfljótandi kærleik- ur og allir heilbrigðir. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Jákup Gárd VestJo- ensen — Minning Fæddur 20. október 1915 Dáinn 17. júlí 1993 Alt fær einaferð enda, og so er tað hesa ferð, nú íð góður svágur mín og vinur er farin higani frá hesum jammurdali her á jörð, og er nú komin á tann stað, sum öll menn- iskir her á jörð ynskja sær tá íð tey yvirgeva hetta jarðarlív. Jákup Gárd Vest Joensen sum var hansara rætta navn, var föddur og uppvaksin í Vági á Suðuroy í Pöroy- um, tann 20. Okt. 1915 og var tí knappliga 78 ára gamal, tá íð hann yvirgav hetta jarðarlív, hann var sonur Julius Johan Joensen úr Vági og Marin Katrinu konu hansara, Jákup var bert 8 ára gamal tá íð hann misti pápa sín, Jákup átti 5 onnur systkini, 4 systrar og ein yngri bróður. Jákup fór til skips 14 ára gamal, sum tá var aldurinn tá íð ungir dreingir fóru fyrst at físka við slupppum, og sum eisini var ein harður skúli tá í tíðuni fyri unga dreingir á föroyskum sluppum, tað kom eisini íð Jákupsa lut, að for- syrgja familiuna, Jákup var ein dugandi og raskur maður, og kom væl fyri hvar í hann fór, og tí átti hann nógvar vinir. Jákup giftist eftirlivandi konu sín- ari, Anne Maleme Hansen frá Sunnba, tann 27. Dec. 1941, Anne- lena er dóttir til Johannes Rudólf Hansen frá Gásadali, og Sunnevu Marie Hansen frá Sunnba, hon var dóttir Dánial í Laðangarði, Annelena og Jákup búið fyrst í Vági men flutti so til Sunnbiara, og hava búð har síðan, tey komu til Ísland fyri jól, að besökja tvær dötur sum búðsettar eru her í Sandgerði, og hav tær hugsa væl um foreldrar sínar, Jákup og kona hansara ætlaðu sær að fara aftur til Föroyar í heyst, men mangt fer örvisini en ætla er, Jákup Vest var ein tryggur vinur, sum allir kundi troysta á, hann var ógvuliga goður við börn, og kundi tey væl at meta tað og tí var tað sárast hjá teymun at missa sin ástsæla Abba. Um gott tjúgu ára aldurinn kom eg að kenna Jákup svág mín, og tann vinskapur í mindaðist ímillum okkum báðar, stóð til sístu stund, og nú eru bara tey ljósu minnir eftir um góðan og Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu, fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. (23. Davíðssálmur 1.-5.) Ég bið Guð að blessa manninn hennar, börnin hennar og þeirra fjölskyldur, systkini og alla sem nú eiga um sárt að binda. Bestu kveðjur. Arndís Ámadóttir. Gleðin og sorgin Ég var lítið bam og ég spurði móður mína hver munur væri á gleði og sorg. Móðir mín strauk yfir hár mitt og svaraði: Sá maður sem kennir aldrei sorgar í hjarta sínu getur ekki glaðst því hann þekkir ekki soigina. (Þórunn Magnea). Ég vil minnast ömmu minnar sem var mér alltaf svo indæl og góð. Ég bjó í kjallaranum fyrir neðan ömmu og afa í nokkur ár, ásamt mömmu minni. Mamma vann mikið á kvöldin og því varð amma að passa mig. Á kvöldin spiluðum við amma mikið saman og þegar ég fór að sofa fórum við alltaf með „Faðir vorið“, sem hún kenndi mér og líka allar bænirnir. Svo var það í nóvember 1992 að hún greindist því miður með krabbamein. Mér þótti erfítt að sætta mig við þetta. Sá vetur var mér mjög erfiður. Á hverju kvöldi fórum við mamma til ömmu og eld- uðum fyrir okkur og vorum þar á kvöldin. Hinn 20. júlí síðastiiðinn lagðist hún inn á Landspítalann. Mamma var mikið uppi á spítala hjá elsku ömmu minni, á meðan vorum við Lína frænka á Laugarvatni hjá skyldfólki okkar. Hinn 5. október dó elsku amma mín, en nú veit ég að henni líður vel, og nú þarf hún ekki að kvelj- ast meira af sjúkdómnum sínum. Þér kæra sendi kveðju með kvöldstjömunni blá, það hjarta, sem þú átt, en sem er svo langt þér frá. Þar mætast augu, þótt ei oftar sjáumst hér. Ó, Guð minn ávallt gæti þín ég gleymi aldrei þér. (Bjami Þorsteinsson). Ég sakna hennar mjög mikið og vildi að hún hefði getað verið leng- ur hjá okkur, en ég veit að Guð og englamir gæta hennar mjög vel. Blessuð sé minning ömmu minnar. Eva Bragadóttir. umhyggju saman mann. Jákup var ein prúður maður og so var kona hansara við, prúðari par sást valla á Sunnbiar grund, Jákup var ógvuliga góður við meg og mína famiiiu, og fyri tað takka vit av hjarta. Hjá ongum her á foldum, er róður- inn yvir lívsins hav ævigur, tó gevur tað altíð ein sáran hvökk í okkum hvöija ferð í árar eru lagdar inn, og Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Það er mér helst í huga hvað hún amma mín var mér ávallt ljúf og góð. Hinn 2. nóvember 1992 greind- ist hún því miður með krabbamein, sem var mér mjög erfítt að skilja og sætta mig við. Fram að níu ára áldri bjó ég á Selfossi og verður mér hlýtt í hjarta þegar ég hugsa um ömmu í Reykja- vík. Ég þáði alltaf koss, þegar ég kom og fór og fann ætíð fyrir hlýju og öryggi í faðmi hennar. Þegar ég fluttist til Reykjavíkur árið 1989, fjölgaði heimsóknunum til ömmu. Síðastliðið sumar dvaldist ég um tíma á Laugarvatni og þá hugsaði ég oft heitt til elsku ömmu minnar. Þá dvaldist hún á Landspít- alanum og var þá mamma mjög oft hjá henni. Þegar mamma var að fara heim þá bað amma alltaf fyrir kveðju til mín og vildi hún vita hvern- ig mér liði og hvað væri að frétta af mér. Ég sakna þess að geta ekki setið og talað við hana ömmu mína um lífið og tilveruna. Ein af minningum mínum um ömmu er þegar ég fór hringinn í kringum landið með henni og öðrum í fjölskyldunni og gistum við í tjaldi. Þegar við vorum í Dimmuborgum létum við Siggi bróð- ir og Eva frænka hana loka augun- um og leiddum hana, eins og hún væri blind, um hraunið. Við skemmt- um okkur öll alveg konunglega. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) tí er tað hart, að gröða tað sár aft- ur, íð eini deyðsboð altíð seta, men tíðin man lekja öll sár tilsíst. Jákup var ein felagslyndur mað- ur, í einum og öllum, og var tað stuttligt at práta við hann um menn og málevni, tí hann visti frá nógvum at siga, Jákup var bæði kátur og lívsglaður í vinarhópi, ein skilagóður maður í einum og öllum. Jákup var bæði við íslanskum trolarum og línu og netabátum, sjómenskan var hon- um í blóð borin, sum dömi má nevn- am, so var hann heiðraður á sjó- mannadaginn her I Sandgerði í 1991, tað sigur naka um trúmensku og sjómensku hansara, Jákup kom á heimilið mitt hvönn dag í hann kundi, og vóru tað besti dagar í lívi mínum, men nú er tann gangan át enda, tí nú er hann komin í tað ríki sum hann og hansara líkar eiga heima, hann er sárt saknaður av okkur öllum, friður veri við minni hansara. Eg biðji góðan Gud að varðveita hansara sál og styrkja og varveita tey í eftir sita. Tað ljósi er títt halga orð, sum leiðir okkum á títt spor, gev at tað eig her vikna má, og aldrin okkum víkja frá. (Mikkjal Danielsen) Á Ryggi Eskhild Jóhannesson. Núna veit ég að elsku ömmu minni líður vel og nú þjáist hún ekki leng- ur. Ég vil biðja Guð um að taka vel á móti henni og passa hana vel fyr- ir mig. Blessuð sé minning elsku ömmu minnar. Lína Dögg Ástgeirsdóttir. Sál mín tærist af þrá eftir hjálpræði þínu, ég bíð eftir orði þínu. Augu mín tærast af þrá eftir fyrirheiti þínu: Hvenær munt þú hugga mig? (Sálmamir: 119, 11.) Elsku amma mín lést í Landspltal- anum 5. október síðastliðinn. Það verður erfitt að lifa án hennar. Amma hefur alltaf verið til staðar og tilbúin að gera allt fyrir okkur þegar við höfum þurft á því að halda. I maí 1977 þegar ég var sextán mánaða gömul fluttist ég með for- eldrum mínum af Kvisthaganum á Selfoss, þar sem við bjuggum síðan I tólf ár. Á þeim árum bættust þau Lína Dögg og Siggi I fjölskylduna og þær voru ófáar ferðirnar sem amma kom að heimsækja okkur. Ég á svo margar góðar minningar um hana að ég gæti aldrei klárað að skrifa þær allar, en minnisstæð- astar eru þegar ég fór I sumarfrí til ömmu I Reykjavík allt fram að ellefu ára aldri. Þær ferðir voru ómiss- andi, þá var ég hjá ömmu og afa á Kvisthaganum I einhveija daga yfir sumarið og við amma fórum daglega með strætó niður I bæ til að fara I Kökuhúsið við Austurvöll. Haustið 1989 fluttumst við svo til Reykjavíkur og á þessum fjórum árum sem liðin eru hefur varla liðið sú vika að ég og amma hittumst ekki. Hún var alltaf að koma upp I Breiðholt eða þá að ég var að fara til hennar. í ágúst sumrin 1991 og 1992 var ég að vinna með ömmu I Kötlu. Þar kynntist ég ömmu sem vinnufélaga og alveg yndislegum vinnufélaga, enda sagði pabbi að ég ynni með ömmu á „vernduðum vinnustað". Það var fyrir tæpu ári að amma veiktist. Ég gleymi aldrei föstudags- kvöldinu 30. október þegar hún gaf Stínu pening til að við tvær færum I bíó, því að hún vissi að mér leið illa af því að ég og kærasti minn höfðum hætt að vera saman kvöldið áður og amma vildi gleðja mig. Eft- ir sýninguna fórum við til ömmu til að þakka henni fyrir og síðan keyrði amma mig heim I síðasta skipti. Það er ótrúlegt að þremur sólar- hringum seinna greindist hún með ólæknandi krabbamein. Ég minnist orða hennar viku síðar þess efnis að ég ætti ekki að hafa áhyggjur af útliti hennar því að hún ætti ör- ugglega eftir að komast heim aftur eins og hún og gerði. En að kvöldi 20. júlí var amma lögð inn og gekkst undir mikla að- gerð nokkrum dögum seinna, en því miður gátu læknarnir ekki hjálpað henni og amma fékk hvíldina að morgni 5. októbers síðastliðins. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm I nótt. Æ, vtát mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (Þýð. S. Egilsson). Ég veit að ömmu líður vel núna. Sigurveig Ástgeirsdóttir. Erfidrykkjur Glæsileg kaiii- hladborð lidlugir salir og mjög g()ð þjónusta. lipplýsingar ívSÍma22322 FLUGLEIDIR HÁTEL LOFTLEHUK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.