Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐI0 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 í DAG er föstudagur 5. nóvember, sem er 309. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 9.35 og síðdegisflóð kl. 22.00. Fjaraerkl. 3.18og kl. 16.00. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.23 og sólarlag kl. 16.58. Myrkur kl. 17.53. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 5.45. (Alm- anak Háskóla íslands.) Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunn- gjöra, svo að kærleikur þinn, sem þú hefur auð- sýnt mér, sé í þeim og ég sé f þeim.“ (Jóh. 17.26.) 1 2 ■ 6 i ■ u 8 9 10 y 11 m 13 14 16 ■ . 16 LÁRÉTT: 1 biða, 5 lcðurreimin, 6 vítt, 7 borðhald, 8 borðandi, 11 sjór, 12 tók, 14 lcngdareining, 16 þytinn. LÓÐRÉTT: 1 skugginn, 2 auðar, 3 rödd, 4 stúlka, 7 fjanda, 9 beitu, 10 hafi undan, 13 skartgripur, 15 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 englar, 5 ei, 6 nafnið, 9 aða, 10 LI, 11 ha, 12 ull, 13 al- ur, 15 nit, 17 stinna. LÓÐRÉTT: 1 efnahags, 2 gefa, 3 lin, 4 riðill, 7 aðal, 8 ill, 12 urin, 14 uni, 16 tn. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. ÁRNAÐ HEILLA 0/\ára afmæli. í dag, 5. ÖU nóvember, er áttræð Líney Jóhannesdóttir rit- höfundur, Fannborg 8, Kópavogi. Hún er að heiman í dag. /\ára afmæli. Á morg- t)U un, 6. nóvember, verður fimmtug Guðmunda Inga Viktorsdóttir, Smyrla- hrauni 12, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í húsi Björgunarsveitarinnar, Hjallabraut 9, milli klukkan 15-18 á afmælisdagjnn. ára afmæli. í dag, 5. nóvember, er fimm- tug Þorgerður Ingólfsdótt- ir, forsljóri, Stórholti 41, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Knut Ödegárd skáld. Þau hjónin taka á móti gestum í Perlunni í dag, afmælisdaginn, á milli kl. 17 og 19. pTára afmæli. í dag, 5. I O nóvember, er sjötíu og fímm ára Halldór Frið- riksson, Steinholtsvegi 12, Eskifirði. Eiginkona hans var Þóra Magnea Helga- dóttir, en hún lést 1988. Halldór tekur á móti gestum í Verkalýðshúsinu, Eskifirði, milli kl. 18-21 í dag, afmælis- daginn. ^nára afmæli. í dag, 5. f U nóvember, er sjötug- ur Bergur Tómasson borg- arendurskoðandi, Álfheim- um 70, Reykjavík. Eigin- kona hans er Margrét Stef- ánsdóttir. Þau hjónin eru að heiman. /?/\ára afmæli. í dag, 5. O U nóvember, er sextug- ur Gunnar M. Kristmunds- son, Engjavegi 36, Selfossi. Eiginkona hans er Sigrún Kristjánsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælis- daginn. nk. verður sextugur Eiríkur Ásgeirsson vélvirki, Vest- urbergi 72, Reylqavík. Eig- inkona hans er Guðný Þor- valdsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag, eftir kl. 18. FRÉTTIR_________________ FÉLAG eldri borgara í Kópavogi er með félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30 og er hún öll- um opin. FÉLAGSSTARF aldraðra í Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegi kl. 13-17. Kaffi- veitingar. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. í dag er bingó kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Miðar á „Astarbréf", leikrit Þjóðleikhússins, sem leikið verður nk. laugardag 13. nóv. á Aflagranda 40 verða af- greiddir í afgreiðslunni í dag. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skerjafirði, á morgun, laugardag, kl. 14-17 og þriðjudag kl. 20-22. HANA-NÚ, Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna í Rvík verður með basar á morgun, laugardag, kl. 14 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, 3. hæð. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Félags- vist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- inu kl. 10 í fyrramálið. Mánu- daginn 8. nóv. nk. verður fé- lagsfundur kl. 17 í Risinu. Viðtalstími byggingarráð- gjafa félagsins er kl. 9-122 alla virka daga í s. 621477. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar er með fund nk. mánudag 8. nóv. kl. 20.15 í safnaðarheimilinu v/Rofabæ. Konur úr kvenfélagi Grensás- sóknar verða gestir fundar- ins. Létt dagskrá og kaffiveit- ingar. KVENFÉLAG Grensás- sóknar er með basar á morg- un, laugardag, kl. 14 í safnað- arheimilinu. Munum þarf að skila í dag kl. 17-21 eða á morgun frá kl. 10. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík verður með sölukaffi og skyndihapp- drætti nk. sunnudag í Skip- holti 50A. Húsið opnar kl. 14.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1, verður með basar á morgun og sunnudag kl. 13.30-16.30 báða dagana. Kaffí og vöfflur. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ í Reylg'avík er með félagsvist á sunnudag kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. BRIDSFÉLAG Félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8 (Gjá- bakka). RÁÐSFUNDUR 1. ráðs ITC verður í Hlégarði, Mos- fellsbæ, laugardaginp 6. nóv- ember og hefst kl. 10 f.h. Uppl. gefa Jónína, s. 650537 og Gyða, s. 687092. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Kaffisala verður í safnaðarheimilinu eftir messu nk. sunnudag og kór aldraðra frá Neskirkju syng- ur. GRENSÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna í dag kl. 17.30. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. Kynning á öryggisvörum fyrir börn. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Á morgun, laugardag kl. 10 flytur dr. Gunnar Kristjáns- son síðara erindi sitt um trú- arleg stef í nútíma myndlist. Myndasýning og umræður, kaffi og öllum opið. MELSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 16.30 þar sem börnin fá sunnudaga- skólapóst og spjall við hæfi. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi: A laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Lilja Ármannsdóttir. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. AÐ VENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra eru seld á þess- um stöðum: Hjá Salome, með gíróþjónustu í síma 681865, Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Apóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhús- inu, Kirkjutorgi 4; Hafnar- fjarðarapóteki; Bókaverslun Andrésar Níelssonar, Akra- nesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmannaeyjum. MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Kvöid-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 5.-11. nóvem- ber, að bóðum dögum meðlöldum er í Hraunbnjar Apóteki, Hraunbn 102B. Auk þess er Apótek, Kirkjuteig 21, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar ( Rvik: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 00 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nán arí uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-16 laugardaga og sunnudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Tannlaaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótiðir. Simsvari 681041. Borgarspftafinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyse- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmóla 696600. ónsemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram i Heilsuvemdarstðð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með 6ér 6n®misskirteini. Ainasmi: Laeknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mólefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhohi 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á góngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Ainæmissamtökin eru með simatíma og ráðgjöf milli kl. 13— 17 aUa virka daga nema fimmtu- daga i síma 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91 -28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Semhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðulstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið B, s.621414. Fóleg forsjiriausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin mHli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Simsvari fyrir irtan skrifstofutima er 618161 Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðebær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. HafnarQarðerapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum Id. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavft: Apótekið er optð ki. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö. simþjónusta 92-20500. Seffoss: Selfoss Apótefc er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelið ( Leugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðviki»J. 12-1 / og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf optð ailan sólarhringinn, ættoð bömum og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosthússins. Róðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 2Q óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sótorhringinn. S: 91-622266, grænt n°me,:99'6622 ' 1 ‘ 1 ' Ji — LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Afengis- og ffkniefneneytendur. Góngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Vimutous aeska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreidrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbetdi. Virka daga kl. 9-19. ORATOft, fétog togenema veitir ókeypis iögfræðiaðstoð i hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 (t. 11012. MS-fétog Istonds: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfétog krebbameinssjúkra bema. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. LHsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 16111. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róö- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspeUum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann. Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og róðgjöl, fjölskyiduróögjöf. Kynningarfundur alto fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólisu, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-semtökin, s. 16373, Id. 17-20 daglega. AA-semtökin, Hefnerfirói, s. 652353. OA-samtökin eru með ó simsvara samtakanna 91-25533 uppi. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-semtökin. Fullorðin böm alkohólisU. pósthóH 1121,121 Reykjavik. Fundir: Tempterahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, IngólfBstræti 19, 2. hæö, ó fimmtud. kl. 20-21.30. BúsUðakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21 J0 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UnglingaheimiU rikisina, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluó (ólki 20 ára og eidri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingemiðetöð ferðamáte Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Nóttúrubðrn, Landssamtök allra þeirra er láu sig varða rátt kvenna og barna kringum barns- burð. Samtökin hafa aðsetur í Boiholti 4 Rvk., s(mi 680790. Símatimi fyrsU miðvikudag hvers mónaðar fró kl. 20-22. Bamamói. Áhugafétog um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fétog teienskra hugvitsmanna, Undargötu 48, 2. hæö er meö opna skrifstofu slla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningerstöó heimilenne, Túngötu 14, er opin aila virka daga fré kl. 9-17. FréttMendinger RiUsútvarpskis til úttonda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 16770 kHz og kL 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ð 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádeglsfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frótU liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði ó stuttbylgjum eru hreytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Und,píMlinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 90. Kvannadaildm. kl. 19-20 k.wjyaáfftfifcwrv.* .i b b>liiv bllb rli kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiriksgðtu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bemespftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Lendspftatons Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vffilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnerbúðir Alla daga kL 14-17. — Hvítabendið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kt. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjevikur. Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssphali: Alta daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - RókedeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftir umUli og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VrfilssUðaspfUli: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspruli Hafn.: Alla daga kl. 15^.16 og 19-19.30. SunnuhKö hjúkrunarheimifi i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keftovikuriæknishéreðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alton sólar- hringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keftevik - sjúkrahúslð: Hoimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hótiðum; Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi slto daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sei 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VaktþjónusU. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hiteveftu, s. 27311, k). 17 tH kl. 8. Sami simi é helgidögum. Refmegnsvehen bilanavakt 686230. Refveha Hafnaríjarðar bitonavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Isiands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Otlánssalur (vegna heimlána) mónud. - (östud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. BúaUðatafn, BúsUðakirkju, s. 36270. Sóihaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, iaugard. kl. 13-16. Aðelsefn - LestwsaJur, s. 27029, opinn mónud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ógúst. Grandaaafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. Id. 15-19. Sefjasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabOar, s. 36270. Viö- komustaöir viðsvegar um borgina Þjóðminjasafnið: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö fró kl. 12-17. Arbæjarsafn: I júni, júlí og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrilstofa opin frá kl. 8-16 alto virka daga. Upptýsingar i sima 814412. Aamundarsefn I Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 fró 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LiaUaafnið ó Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mónudaga. Opnunarsýnlngin stendur til mánaðamóta. Hafnarborg, menningar og liataatofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Néttúrugripesafnið é Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húaið. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarealir: 14-19 alla daga. Listasafn Istonds, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykavikur við rafstööina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, BergsUðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomutegi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppi. (aíma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. UtUsafn Einars Jónaaonar Opiö laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega fré kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Otofssonar á Laugarnesi er opið ó laugardögum og sunnudögum fró kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntufn Seðtobanka/Þjóðminjasaf ns, Elnholti 4: Lokaö vegna breytinga um óókveöinn time. NáttúrugripesafniA, sýnirtgarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og teugard. 13.30-16. Byggða- og lisUsafn Amesinga SeHoasl: Opið daglega ki. 14-17. Bókesefn Kópevoge, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nóttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Slmi 54700. Sjóminjasafn ittonda, Vesturgötu 8, Hafnartirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jóaafats Hinrikaaonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - lauaard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur. Opið mónud.-föstud. 10-20. Opiö ó laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmón- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavft: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundteug Kópevogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn or 642560. Gerðebæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - löstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfiaróar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundteug Hvertgerðto: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmórtoug í Mosfeössveit: Opin mónud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.46, (mónud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-16.30. SundmiðstöA Keflev&ur Opin mánudaga - föstudaga 7-21. Laogardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundtoug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kf. 7-21, teugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lönið: Alla daga vikunnar opið fró kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar ó stórhótiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust. Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opin fró kl. 8-20 mónud., þriðjud., miðvikud. og löstud / '»> ' ........................ ■ .................... .............. |,| ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.