Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 9 Franskar dragtir Ný sending TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. ^ Veitum allaþjónustu v Opið virka dagafrákl. 7.30-19.00. Laugardaga frá kl. 10-14. Efnalaug Garðabæjar Fataleiga Garðabæjar Þvottahús Garðabæjar Fullkom... inn rmgo Gæðastimpill fyrir innihurðir 15-22% afsláttur af eikarhurium. |3|ll | f Ármúla 10, AmasonKr símio™ Konur og stjórnmál Áshildur Bragadóttir stjórnmálafræðing- ur ritar grein um stjórnmálaþátttöku kvenna í nýjasta hefti Stefnis, tímarit Sambands ungra sjálfstæðismanna. Segir hún meðal annars að útilokað sé að þjóðlífið taki eðlilegum framförum í nútímastíl án beinna pólitískra áhrifa kvenna. Dræm þátt- taka I greiiiinni segir Ashild- ur: „I alþingiskosningun- um 1991 voru fleiri konur í framboði en karlar, og í sveitarstjómarkosningun- um 1990 var hlutfall kvenna á framboðslistum stjómmálaflokkanna kom- ið í tæp 40 prósent. Þjóðfélagsþróun síðustu áratuga, sem og vitundar- vakning kvenna, híifa gert konum kleift að fá mn fjórðung sæta á Alþingi og um fimmtung sæta í sveitarstjómum. Verður það að teljast mikilsverður árangur, enda er hlutdeild kvenna í stjómmálum hér á landi með þvi mesta sem þekkist i heiminum. En þrátt fyrir mikla stjóm- málalega vakningu meðal kvenna em konur ennþá mimúhlutahópur í stjóm- málalífinu og iðulega ný- græðingar með skamm- vinna stjómmálareynslu ... Oft á tíðum hefur það gerst að ef stjómmála- flokkar fá konur ekki til þátttöku á framboðslistum sínum er allt gert til að gera þátttökuna aðlaðandi fyrir konur. Það hefur hins vegar bitnað á konum að þær em fremur taldar til sérstakrar stéttar, þannig að nóg sé að velja einn fulltrúa úr þeirra hópi framarlega á fram- boðslista fremur en að tek- ið sé tillit til þess að þær em um helmingur kjós- enda og fulltrúar ólíkra hópa. Konur hljóta siður kosningu en karlai-, sem sýnir að konur em ekki í þeim sætum sem veita rétt til setu á Alþingi eða í sveitarstjóraum. Fjöldi frambjóðenda er ekki það sama og fjöldi kjörinna fulltrúa." Lítið samræmi Síðar segir Áshildur: „Frá því í kosningunum vorið 1979 hefur hlutur kvenna í uppfyllingarsæt- um á framboðslistum þing- flokkanna farið úr tæpum 30 prósentum í tæp 56 prósent. I varasætum þingflokkaima hefur hlut- ur kvemia farið úr 23,5% í 46,3%. Þeim konum sem sæti eiga á Alþingi hefur einnig fjölgiið allnokkuð frá þvi kosningunum árið 1979, en þá náðu þijár konur sæti á þingi, sem nemur 5% af fjölda þing- manna. í dag sitja 15 kon- ur á þingi og nemur það 24% af þingmannafjölda, eins og fyrr segir ... Ef stjómmálaflokkur telur sig eiga möguleika á að fá fleiri en eitt eða fleiri en tvö þingsæti í hveiju kjördæmi fyrir sig, em meiri líkur á að konur nái kjöri. Þessi tilgáta fær nokkum stuðning þegar litið er til stærstu lgör- dæma landsins, Reykjavík- urkjördæmis og Reykja- neskjördæmis og Norður- landskjördæmis eystra. Þær konur sem náð hafa kjöri til Alþingis síðasta áratuginn hafa flestar ver- ið i framboði í þessum þremur kjördæmum." Aukin afskipti Loks segir Ashildur: „Astæðan [færri kjörinna kvenna en karla] gæti ver- ið sú að konur hafi ekki jafn mikinn áhuga á stjómmálum og karlar. En í raun em skýringar á dræmri þátttöku kvenna á þingi og í sveitarstjómum bæði margþættar og margslungnar. I það fyrsta virðast þær að inörgu leyti veigra sér við að fara út í stjómmál af sama kraftí og karlar, t.d. vegna fjölskyldumála. í öðra lagi vimia karlmenn oft að sínum stjórnmála- frama á víðari vettvangi en konur, til að mynda með þátttöku í fjölbreytt- ara félagslífi en konur al- mennt te[ja sig geta veitt sér. I þriðja lagi hafa launamál hér áhrif á, en það er staðreynd að árangur í kosningum kost- ar mikið fé og vegna launamisréttis eiga konur örðugara um vik hvað þetta snertir. í fjórða lagi virðast karlmenn ná rneiri samstöðu í baráttunni um öragg sætí á framboðslist- um en konur. I fimmta lagi er hér um að kenna hve skamma viðdvöl kon- ur hafa í stjómmálum, en forystumenn stjómmála- flokka era veigulega vald- ir úr hópi endurkjörinna fulltrúa, þ.e. þeirra sem hafa mestu stjórnmála- reynsluna. Síðast en ekki síst er það uppstilling eða niðurröðun á framboðs- lista stjómmálaflokka sem hefur áhrif á hlutdeild kvenna i þjóðkjörnum samkundum landsins. Stjómmálaflokkamir era áhrifamestu almenn- ingssamtök í landinu. Þeir móta stefnuna fyrir fram- vindu þjóðlífsins. Þeir velja fólkið á framboðslist- ana úr liópi flokksmanna. Flokkamir em ekki flokksstjómir heldur fólk- ið sem í þeim er. Þess er valdið, ef það vill, en frum- kvæðið þarf. Af þvi leiðir að róðurinn er þyngri fyr- h- þá sem breyta vilja af gömlum vana, en hinna sem fylgja hefðinni í við- horfum og vali á fulltrú- um. Ef tjölga á fulltrúum tiltekins hóps þurfa fleiri að leggjast á árar en ella. Þetta þýðir þó ekki að hver hópur vinni aðeins fyrir sig, konur fyrir kon- ur, sjómenn fyrir sjómenn og ungt fólk fyrir æsku- meim, svo dæmi séu nefnd. Það má í raun segja að útilokað sé að þjóðlífið taki eðlilegum framförum í nútímastíl án beinna pólití- skra áhrifa kvenna, bæði innan stjómmálaflokka, svo og á þingi, i sveitar- stjómum og á öðrum þeim stöðum þar sem fulltrúar taka ákvarðanir fyrir hönd almennings.“ NY SENDING AF GALLABUXUM DOMU- OG HERRASNIÐ VERÐ FRÁ KR. 7.500 SÆVAR KARL & SYNIR Kringlunni, sími 689988 t: <-o MOSCHINO ]EÆ "O Ný sending af sokkabuxum sokkum og leggings. Margir litir - margar gerðir. Verð frd kr. 240 10% kynningarafsldttur í dag og d morgun - löngum laugardegi Laugavegi 80 - Sími 611330. RENAULT 19 RT Þú hefur að minnsta kosti 19 ástœður til að kaupa Renault 19! Þokuljós Irwvian or, aLan 1.8 l. véL - Úeín ÍNNspýrÍNq OlíuilÆðARMÆliR í MæIaDORÖI HöfuðpÚÖAR Á AfTURSÆTÍ NiðuRÍEllANlEGT aÍtURSÆTÍ FjÖIsTíIIanIeQT bllsTJÓRASÆTÍ 460 lÍTRA ÍARANCJURSRýMÍ ? ÁRA VERksMiðjuÁbyRqð 8 ÁRA RyðvARNARÁbýRqð FjARSTýRÖAR SAMÍÆSÍNqAR RAfdRÍÍNAR RÚÖUR FjARSTýRÖÍR ÚTÍSpEqlAR l_ÍTAcS qlER ÖRyqqisbiTAR í buRÖUM SNÚNÍNqsbRAÖAMÆliR Luxus ÍNNRÉTTÍNq VökvA- oq veItístýrí VEqbÆð 1 7 cm. V ..og verðið er aðeins frá kr. 1.399.000,- (með málmllt, ryðvörn og skránlngu) RENAULT Bílaumboðið hf. Krókhálsl 1.110 Reykjavik, sími 686633 Við bjóðum hagstœð greiöslukjör. Hafið samband við sölumenn okkar varðandi frekari upplýsingar. Söludeildin er opin alla virka daga kl. 08-18 og laugardaga kl. 12-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.