Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 COE /v/ blússur ogpeysur “WM BÚÐIN sími 656550 - Miðbæ Garðabæjar. Wicanders Kork-o-Plast EF ÞÚ BÝRÐ ÚTI Á LANDI ÞÁ SENDUM VIÐ ÞÉR ÓKEYPIS SÝNISHORN OG BÆKLING. .Kprk-p-Plast er með slitsterka vinylhúð' og notað á gólf sem mikið mæðir á, svo sem flugstöðvum og sjúkrahúsum. JKprk'O'PIast er auðvelt að þrífa og þægilegt er að ganga á því.. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 38640 Vaskhugi Einfalt, traust og fullkomið bókhaldsforrit fyrir allan rekstur. Ný útgáfa með ótal nýjungum er komin út. ★ Fjárhagsbókhald — sjálfvirkt ★ Viðskiptamanna-, birgða- og sölukerfi ★ Skýrslugerð ★ Launabókhald — nýtt ★ Verkefnabókhald ★ Vitjanakerfi, pantanakerfi m.fl. Öli kerfin vinna saman eða sem sjálfstæðar einingar. Kynningarverð: Kr. 48.000, Nánari upplýsingar í síma 91-682 680. Vaskhugi hf. Grensásvegi 13 • Sími 682 680 • Fax 682 679 Bókasöfn, menn- ing og þekking eftir Guðrúnu Pálsdóttur Bókasöfn eru stofnanir sem hýsa ménningu og þekkingu. Enn er það svo að þekking og mikill hluti menn- ingar mannkyns er varðveitt í rit- uðu máli og myndum. Handhæg- asta formið til að varðveita það í er bókin. Nýir miðlar, svo sem myndbönd og geisladiskar, hafa þó rutt sér til rúms á undanförnum árum. Á geisladiskum er hægt að varðveita gífurlegt magn upplýs- inga í samþjöppuðu formi. Utgef- endur atfræðirita, útdráttarrita og ýmissa skráa gefa nú út rit sín á geisladiskum í síauknum mæli. Varðveisla gagna í tölvutæku formi hefur gerbreytt aðgengi manna að upplýsingum. Samfara því hefur orðið mikil breyting á starfsemi bókasafna. Þau hafa breyst frá því að vera varðveislusöfn í lifandi menningar- og upplýsingamið- stöðvar. Ein aðalforsendan fyrir því að þessi breyting átti sér stað var sú, auk tæknibyltingarinnar, að á bóka- söfnum fór að vinna sérmenntað háskólafólk sem kom með róttækar hugmyndir um hlutverk og þjónustu safnanna _og hrinti þeim í fram- kvæmd. íslensk söfn eru einnig smátt og smátt að taka tæknina í sína þjónustu og ráða til sín vel menntað starfsfólk. Fyrsti bóka- safnsfræðingurinn útskrifaðist frá Háskóla íslands árið 1964 og fólk hefur farið utan til náms í bóka- „Félag bókasafnsfræð- inga var stofnað hinn 10. nóvember 1973 og heldur því upp á 20 ára afmæli sitt á sunnudag- inn kemur.“ safnsfræðum. Sérmenntaðir bóka- safnsfræðingar hérlendis eru nú orðnir á þriðja hundrað. Margir hafa farið í framhaldsnám við er- lenda háskóla og meistaraprófsnám við Háskóla íslands er í burðarliðn- um. Félag bókasafnsfræðinga var stofnað hinn 10. nóvember 1973 og heldur því upp á 20 ára afmæli sitt á sunnudaginn kemur. Félagið hefur beitt sér fyrir ýmsum fram- förum á sviði bókasafnaþjónustu og mikil áhersla hefur verið lögð á símenntun félagsmanna með fjöl- breyttum námskeiðum og ráðstefn- um. Hefur félagið staðið að þessu ýmist eitt eða í samvinnu við aðra, svo sem Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. í tilefni afmælisins býður félagið félagsmönnum upp á röð fyrirlestra um rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræðum og gengst á morgun og föstudag fyrir opinni, þríþættri ráðstefnu. Fjallar einn þátturinn um bókasöfn og atvinnulíf, annar um bókasöfn og rannsóknir og sá þriðji um bóka- söfn og menningu. Með ráðstefn- unni vilja bókasafnsfræðingar vekja athygli á því hvernig hægt er að nýta söfnin í þágu sem flestra, bæði stofnana og einstaklinga. Bókasafnsfræðin er grein innan félagsvísindanna og er smám sam- an að þróast úr hreinni þjónustu- grein yfir í virka vísindagrein þar sem kenningar og þjónusta er byggð á fjölbreyttum rannsóknum. Hérlendis er fræðigreinin ung og bókasafnsfræðingar hafa haft nóg að gera við að koma skipulagi á safnkost, tæknivæða og byggja upp þjónustu. Nokkuð hefur áunnist en enn er mikið óunnið. Stéttin er fá- Um skólamál í Kópavogi Ásdís María Franklín. 15 óra MUanó, Tókió Hrund Teltsdóttlr 16 óra Mílanó, New York Elva Elriksdóttlr 15 óra Mílanó, New York Hrönn Johansen 18 óra Mílanó, New York Kennsluefni! ■ Sjálfsvörn m/Gallerý Sport ■ Dans ■ Líkamsæfingar eftir kerfi Cindy Crawford ■ Ganga ■ Posur fyrir myndatökur ■ Bætt sjálfstraust ■ Feimni ■ Myndataka í tímum Gestakennari frá Milanó og bókari Ricciarda De Marzi. Kennslutœkni! MARTIN SNARIC sem er einn af færustu kennurum í Modeling og Posum í U.S.A í dag! Börn! 4-6 ára, 7-9 ára, 10-12 ára Hreyfing, dans, feimni, tískusýning, leikræn tjáning, skemmtileg námskeið sem þú býrð að! Kennslustaðir! Reykjavík Ólafsvík Vestmannaeyjar Leit stendur enn yfirí M.A.A.I. fyrirsætukeppni í New York 94. Stig II. Ljósmyndastig. IV Kondor. Innritun er hafin sími677799, 677070 kl. 10-12, 13-17 Kvöldsími 687573. Afhending skírteina laugardag 6. nóv. kl. 14.00-18.00. Verið velkomin Model mynd er félagi í M.A.A.I. Suðurlandsbraut 50 eftir Gunnstein Sigurðsson Að undanförnu hefur átt sér stað mikil umræða um skólamál hér í Kópavogi. Ég tel hana mjög af hinu góða. Foreldrar eru að vakna til vitundar um það í auknu mæli að þeir geti haft áhrif á framgang skólamála. Foreldrafélögin hér í Kópavogi og skólanefnd Kópavogs stóðu fyrir málþingi um skólamál á síðastliðnu vori. Þar var rætt um aukið sam- starf heimila og skóla. Auk þess var þar fjallað um aukna viðveru nemenda í skólanum og kostnað henni samfara. Þá var þar einnig rætt um fiutning grunnskólans frá ríki til sveitarfélaganna. Þá hélt KSK, þ.e. Kennarafélag Kópavogs, Seltjarnarness og Kjal- arness, málþing nú í október. Þar voru aðalumræðuefnin heilstæður grunnskóli svo og fyrirhugaður flutningur grunnskólans til sveitar- félaganna. Einnig var gerð grein „Nú eru uppi háværar raddir um lengingu skóladags. Hefur verið reynt að koma til móts við þessar óskir á sum- um stöðum.“ fyrir þeim tilraunum sem nú eru í gangi um heilstæðan skóla, annars vegar á Setljarnarnesi og hins veg- ar í Reykjavík. Tilraunir þessar eru mjög ólíkar í allri framkvæmd. Á Seltjarnarnesi var farin sú leið að lengja skólatíma nemenda þeim að kostnaðarlausu. Þar eru nemendur samfellt í skólanum til kl. 2 á dag- inn. Auk þess er boðið upp á gæslu fyrir yngstu nemendurna eftir að skólatíma lýkur. í Reykjavík er svo aftur á móti boðið upp á margs konar tómstundátilboð eftir skóla- tíma og er nemendum fijálst að taka þátt í því starfi fyrir ákveðna greiðslu. Þótt hugmyndirnar séu Fjörmjólkin með 15% mj ólkurmarkaðarins SALA á fitulítlli og vítamínbættri mjólk, svokallaðri Fjörmjólk, sem Mjólkursamsalan í Reykjavík setti á markað fyrir mánuði hefur orðið meiri en fyrirfram var gert ráð fyrir. Fjörmjólkin var með 15% mjólk- urdrykkjamarkaðarins fyrstu fjórar vikurnar. Sala á öðrum mjólkur- drykkjum minnkaði á móti en þó jókst heildarmjólkurmarkaðurinn um 2 ‘/2%. Einar Matthíasson, framkvæmda- stjóri vöru- og tækniþróunarsviðs MS, sagði að í október hefðu verið seldir 331 þúsund lítrar af fjörmjólk á sölusvæði Mjólkursamsölunnar og ..M' á Suður- og Vesturlandi. Á höfuð- borgarsvæðinu hefði fjörmjólkin náð liðlega 15% markaðshlutdeild. Mest * hefði hún tekið frá léttmjólkinni, hlutfall hennar hefði fallið úr 33 í 24%. Hlutfall nýmjólkur í mjólkur- ( markaðnum hefði minnkað úr 55 í 50% og eru fitusnauðari afurðirnar því búnar að ná helmingi markaðar- ins. Einnig minnkaði sala á undan- rennu nokkuð. sokkabuxur hnésokkar v/Nesveg, Seltj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.