Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 VINNINGAR I 07. FLQKKI UTDRATTUR 04. 11. '93 IBU6ARVINNINGUR KR 3.000.000. - 72913 FERflAVINNINGAR KR U)0. 000. - 18777 27545 32525 42671 53568 19648 30040 41837 49440 55175 FERBAVINNINGAR KR 50.000. - 6323 12062 19944 26360 41640 60337 69976 6972 13172 21213 29209 42507 63505 8786 14671 23299 30150 50852 66528 11694 18179 23531 33591 53069 69159 HUSBIMJR KR 14.000.- 182 5035 12015 16650 22393 28274 33520 39000 46024 51274 56255 61689 67403 73901 203 5123 12066 16812 22394 28571 33536 39128 46154 51370 56295 61706 67409 73912 311 5146 12081 16875 22407 28728 33563 39151 46162 51434 56384 61842 67588 73987 344 5194 12180 16901 22712 28839 33566 39285 46282 51475 56487 61380 67610 74141 359 5236 12267 16981 22754 29010 33579 39538 46358 51477 56668 61886 67673 74174 400 5298 12284 16984 22830 29019 33689 39631 46649 51621 56720 61948 67711 74208 411 5316 12319 16994 22941 29027 33780 39755 46668 51627 56771 61991 67846 74315 653 5367 12480 17011 22955 29102 33803 39842 46866 51649 56869 62089 67999 74330 723 5379 12520 17048 23169 29128 33896 39917 47069 51691 56972 62183 68029 74331 816 5420 12542 17095 23175 29248 33902 39933 47117 51803 57292 62310 68120 74446 818 5438 12790 17281 23232 29288 33980 40099 47177 51942 57382 62471 68162 74601 874 5506 12804 17338 23292 29301 34084 40295 47180 52160 57395 62638 68229 74699 1005 5655 12814 17444 23302 29401 34110 40333 47251 52242 57420 62670 68269 74804 1026 5691 12841 17630 23564 29453 34157 40490 47279 52306 57471 62676 68297 75012 1067 5932 12895 17883 23576 29515 34222 40513 47291 52307 57472 62726 68359 75444 1113 5934 12909 18147 23592 29522 34337 40514 47509 52339 57501 62727 68422 75598 1114 6128 12940 18315 23841 29564 34340 40521 47603 52344 57721 62807 68437 75742 1231 6205 12990 18399 23946 29585 34504 40720 47630 52465 57763 62818 68461 75758 1279 6225 13155 18413 24103 29634 34562 40776 47648 52489 57871 62855 68812 75768 1516 6476 13237 18430 24170 29675 34578 40878 47671 52500 57958 62946 68827 75904 1553 6486 13273 18510 24228 29739 34656 41063 47713 52502 57963 62981 68944 75945 1609 6658 13363 18548 24236 29783 34692 41263 47882 52596 58004 63005 69009 75957 1696 6757 13434 18582 24239 29794 34986 41418 47885 52646 58072 63007 69245 76033 1717 6798 13503 18594 24355 29819 35004 41495 47900 52682 58198 63022 69247 76101 1736 6800 13645 18601 24362 29928 35023 41575 479Ó5 52715 58262 63142 69283 76138' 1803 6881 13705 18643 24373 29998 35026 41686 47999 52751 58425 63237 69428 76154 1886 7041 13750 18650 24374 30090 35077 42150 48002 52760 58486 63260 69844 76163 1903 7076 13797 18685 24455 30135 35102 42208 48085 52796 58518 63396 69873 76197 1914 7116 13840 18766 24467 30141 35231 42218 48150 52806 58645 63727 69987 76473 1983 7137 13911 18967 24506 30214 35239 42263 48368 52854 58705 63990 70115 76593 1994 7198 13934 18978 24537 30268 35255 42337 48468 52891 58713 64097 70167 76854 2111 7257 13960 18990 24569 30418 35276 42470 48519 53021 58765 64123 70487 77070 2153 7262 14120 18992 24872 30637 35399 42509 48544 53078 53791 64203 70582 77183 2500 7357 14166 19133 24943 30700 35437 42569 48590 53149 58836 64232 70602 77214 2563 7402 14251 19142 25087 30766 35455 42604 48668 53263 58847 64255 70643 77228 2687 7514 14327 19168 25155 30774 35572 42684 48700 53331 58884 64462 70898 77249 2774 7548 14344 19192 25216 30866 35608 42705 48841 53389 58915 64563 70983 77306 2775 7627 14437 19256 25324 30882 35660 42741 48971 53426 58955 64615 71002 77326 2872 7706 14453 19263 25405 30956 35818 42885 49008 53514 59001 64624 71064 77404 2937 7889 14555 19493 25545 31143 35895 42929 49250 53579 59007 64653 71262 77639 2973 8077 14601 19498 25567 31168 36217 43019 49310 53633 59165 64658 71419 77653 2994 8148 14636 19584 25725 31266 36234 43312 49350 53644 59528 64706 71458 77884 3165 8206 14639 19890 25941 31279 36305 43439 49385 53654 59600 64742 71496 77959 3169 8220 14707 20022 26043 31298 36758 43598 49524 53668 59816 64774 71499 78447 3184 8228 14746 20048 26119 31380 36841 43756 49657 53844 59855 65073 71562 78453 3240 8391 14949 20061 26199 31529 36861 43815 49665 53899 60060 65113 71565 78539 3277 8493 14961 20068 26308 31601 36938 43820 49769 53916 60083 65131 71639 78552 3649 8507 14967 20209 26389 31606 36990 43823 49794 54183 60107 65171 71643 78772 3670 8688 14992 20229 26418 31643 36991 43898 49796 54224 60113 65190 71780 78774 3676 8750 15052 20353 26453 31801 37109 44304 49872 54396 60298 65247 71798 78804 3881 8808 15151 20464 26477 31877 37154 44514 49970 54405 60383 65251 71821 78809 3930 8833 15249 20586 26503 31893 37163 44522 50022 54584 60419 65269 72047 78856 3980 8897 15327 20590 26552 31978 37176 44530 50070 54606 60477 65479' 72097 78916 4006 9016 15384 20668 26696 32008 37326 44589 50078 54676 60728 65521 72100 78951 4009 9120 15468 20762 26710 32035 37493 44611 50109 54840 60732 65644 72526 79093 4039 9286 15554 20956 26754 32038 37585 44617 50114 54928 60838 65650 72733 79135 4061 9494 15580 20986 26784 32058 37733 44620 50229 54930 60915 65682 72737 79274 4114 9525 15609 21000 26839 32061 37887 44686 50290 54977 61011 66137 72808 79434 4136 9598 15643 21041 26902 32249 37933 44730 50293 54989 61040 66162 73097 79480 4159 9740 15721 21125 26957 32310 37952 45072 50302 55100 61046 66257 73122 79672 4261 9805 15746 21207 27195 32375 37997 45182 50331 55275 61059 66479 73126 79698 4283 9968 15903 21208 27276 32383 38188 45199 50393 55341 61097 66517 73340 79802 4351 10343 15957 21228 27287 32431 38364 45286 50461 55584 61115 66633 73367 79833 4397 10615 16050 21256 27394 32808 38416 45302 50462 55588 61140 66681 73430 79897 4400 10800 16066 21292 27478 32838 38427 45340 50536 55619 61152 66747 73619 4408 10924 16149 21362 27535 32886 38468 45452 50682 55634 61296 66983 73638 4477 10944 16173 21401 27563 32908 38489 45772 50717 55937 61343 66996 73682 4572 11262 16179 21588 27609 32982 38628 45792 50736 55942 61402 67106 73703 4595 11318 16322 21855 27795 33046 38698 45963 50904 55980 61497 67273 73766 4666 11404 16411 21868 28028 33359 38760 45988 51021 55987 61521 67294 73825 4856 11434 16434 22003 28030 33465 38903 45999 51164 55988 61606 67301 73837 4920 11918 16447 22120 28132 33509 38941 46012 51246 56054 61646 67318 73862 Fundur um sameiningu sveitarfélaga í Eyj afj ar ðar s veit Stórt sameinað sveitar- félag betra til framtíðar Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit. UM 100 manns mættu á kynningarfund um sameiningii sveitarfélaga í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í fyrrakvöld. Umdæmanefnd boðaði til fundarins og voru frummælendur Guðný Sverrisdóttir sveitar- stjóri á Grenivík og Sigríður Stefánsdóttir formaður bæjarráðs Akureyrar. Fluttu þær stöllur fróðleg og yfirgripsmikil erindi þar sem þær reifuðu sameiningarmálin. Guðný byijaði á því að tala um núverandi sveitarféiög í Eyjafirði, en það fámennasta er Öxnadalshreppur með 42 íbúa, en Akureyri er fjöl- mennast með 14.700 íbúa. Guðný taldi að yrðu sveitarfélögin sameinuð í eitt væri það miklu sterkara mót- vægi við höfuðborgarsvæðið og hvatti hún íbúa þeirra til að ganga til verka með kjarki og bjartsýni. Sigríður Stefánsdóttir taldi að fólk hefði ekki oft gengið til mikilvægari kosninga en þeirra sem framundan væru og sagði að núverandi mörk sveitarfélaga hefðu verið sett við allt aðrar aðstæður en nú ríktu og taldi æskilegt að jafna þjónustú við íbúana sem vissulega væri mjög mismun- andi. Taldi Sigríður að með sameiningu myndi skapast meiri skilvirkni og sparnaður og stjórnkerfíð yrði allt einfaldara, en á móti kæmi að núver- andi skipan væri byggð á gamalli hefð og fólki þætti vænt um sitt sveitarfélag, það fólk sem byggi á jaðarsvæðum væri hrætt við að það gleymdist og hin stærri gleyptu þau minni. Þá teldu margir að áfram mætti leysa sameiginleg verkefni með samvinnu eins og gert hefði verið í mörgum málaflokkum. Marg- ir segðu að þeir vissu hvað þeir hefðu en ekki hvað fengist í staðinn og eins teldu margir að of hratt væri farið í þessum málum. Almenn eining þarf að ríkja Um 10 manns tóku til máls að loknum framsöguerindum og voru nokkuð skiptar skoðanir meða! manna, en heldur fleiri lýstu sig fylgjandi sameiningu. Birgir Þórðar- son oddviti Eyjafjarðarsveitar hafði efasemdir um fyrirhugaða samein- ingu sveitarfélaga og taldi að ef ekki tækist nægilega vel til væri ver farið en heima setið, ef vel ætti að vera þyrfti almenn eining að ríkja um sameininguna en sú staða væri ekki uppi á teningnum. Fram kom sá ótti manna að vald og stjórnun flyttist frá sveitunum til Akureyrar, en einn- ig kom fram sú skoðun að stórt sam- einað sveitarfélag yrði til heilla fyrir íbúana þegar til lengdar væri litið. Benjamín Morgunblaðið/Benjamín Hugleiðingar mjólkurbílsljóra KABARETT verður frumsýndur hjá Freyvangsleikhúsinu í kvöld, en hann heitir Þú hefur ekkert á mig - hugleiðingar mjólkurbílstjóra. Kabarett hjá Freyvangsleikhúsinu „Þú hefur ekkert á mig“ frumsýnt í kvöld Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit. FÉLAGAR í Freyvangsleikhúsinu alls um 30 manns hafa undanfarn- ar vikur samið og æft upp kabarett sem sýndur verður í Freyvangi í kvöld, föstudagskvöldið 5. nóvember, og annað kvöld. Fyrri sýning- in verður kl. 21 en hin síðar kl. 22. Yfirleikstjóm er í höndum séra Hannesar Arnar Blandon en honum til aðstoðar var fjöldi fólks, m.a. Helga Ágústsdóttir. Árlegur viðburður Uppsetning á kabarett er orðin árlegur viðburður hjá Freyvangs- leikhúsinu þar sem gert er góðlát- legt grín af mönnum og málefnum líðandi stundar. Sýningarnar hafa verið feikivel sóttar undanfarin ár og ekki ætti tíðarfarið að hamla aðsókn að þessu sinni. En til gam- ans má geta þess að fréttaritari sá nýútsprunginn túnfífil í fyrradag, 3. nóvember, og verður slíkt að teljast frekar óvanalegt norðan heiða á þessum árstíma. Kabarettinn hefur fengið nafnið- „Þú hefur ekkert á mig“ - hugleið- ing mjólkurbílstjórans. Dansleikur verður að lokinni sýningu seinna kvöldið. Að eins verður um þessar tvær sýningar að ræða. Benjamín Glerárkirkja Flytja lög úr söng- leikjum EFNT verður til tónleika í Glerárkirkju á morgun, laug- ardaginn 6. nóvember og hefjast þeir kl. 16. Á tónleikunum koma fram á milli 60 og 70 flytjendur og er efnisskráin að mestu lög úr söng- leikjum, m.a. My Fair Lady, West Side Story og Sound of Music. Flytjendur eru einsöngvararnir Óskar Pétursson og Þuríður Bald- ursdóttir, Guðjón Pálsson píanó- leikari, söngkvintettinn Galgopar, hljómsveit Félags harmonikku- unnenda við Eyjafjörð, Léttsveit Lúðrasveitar Akureyrar og Lúðra- sveit Akureyrar. Stjórnandi er Atli Guðlaugsson og kynnir Gestur Einar Jónasson. Til styrktar krabbameinssjúkum Tónleikarnir eru haldnir til styrktar starfsemi Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis og verður ágóðanum varið til að bæta félagsaðstöðu krabbameinssjúkl- inga og aðstandenda þeirra og aðstöðu félagsins til fræðslufunda og námskeiðshalds. ■ BJÖRN Steinar Sólbergsson organisti Akureyrarkirkju leikur á hádegistónleikum í Akureyrar- kirkju næstkomandi laugardag kl. 12. A efnisskránni verða verk eftir Johann Sebastian Bach og Cesar Franck. Á þessum tónleikum lýkur Björn Steinar við að leika alla sálm- forleikina úr Orgelbuchlein (litlu orgelbókinni) eftir Bach. Eftir tón- leikana verður boðið upp á léttan hádegisverð í Safnaðarheimili Ak- ureyrarkirkju. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. (Fréttatilkynning.) ■ DR. NJNA Colwill flytur fyrir- lestur við Háskólann á Akureyri á morgun, laugardaginn 6. nóvem- ber kl. 14. Fyrirlestur hennar nefn- ist „The Dual Career Family“. Dr. Colwill er fyrrverandi prófess- or við Manitobaháskólann í Kanada og sálfræðingur að mennt. Hún hefur skrifað bækur og fjöldann allan af greinum um rannsóknir sínar sem hún hefur um skeið stundað einvörðungu. Fyrirlestur- inn verður fluttur í aðalbyggingu háskólans við Þingvallastræti, i stofu 24. (Fréttalilkynning.) ■ GUÐMUNDUR Ármann opnar í kvöld föstudagskvöld 5. nóvember sýningu á verkum-sínum í Café Karolínu í Grófargili og nefnist hún Nekt í 200 ár. Á sýningunni eru átta einþrykksmyndir sem eru unnar út frá nokkrum meistara- verkum listasögunnar. Yrkisefni listamannsins er nekt. Myndirnar sem Guðmundur Ármann spinnur út frá eru eftir nokkra listamenn sem allir unnu með þetta viðfangs- efni og eru þær taldar til öndvegis- verka á því sviði en þær spanna um tvö hundruð ára tímabil. Mynd- irnar eru allar unnar á þessu ári. Sýningin er opin á opnunartíma kaffistofunnar og lýkur henni 5. desember næstkomandi. . (Fréttatilkynning.) > > > i i > >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.