Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 29 __________Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsklúbbur Fél. eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 29. október 1993 og mættu 14 pör. Úrslit urðu: BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 201 Bergsveinn Breiðprð - Gunnar Pálsson 197 ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 180 Meðalskor 156 Þriðjudaginn 2. nóvember 1993 var spilaður tvímenningur og mættu 20 pör. Spilað var í tveimur riðlum A-B. Úrslit í A-riðli: Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 123 KarlAdolfsson-EggertEinarsson 116 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 116 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 116 B-riðill: EinarElíasson-ValdimarLárasson 120 Heiður Gestsdóttir - Stefán Bjömsson 120 Hörður Davíðsson - Sveinbjöm Guðmundsson 118 Meðalskor 108 Næst verður spilað þriðjudaginn 9. nóvember kl. 19.00 í Gjábakka (Fann- borg 8). Bridsfélag SÁÁ 2. nóvember mættu 16 pör og spil- aður var Mitchell-tvímenningur. Efstu pör. N/S: Eysteinn Sigurðsson - Páll Bergsson 201 Guðmundur Vestmann - Jóhann Guðnason 193 Eiríkur Sæmundsson - Guðm. Gunnarsson 188 A/V: Páll Sigurðsson - Sigurður Pálsson 194 YngviSighvatsson-TryggviGuðmundsson 191 Þóroddur Ragnarsson - Jóhann Jóhannsson 186 Spilað er á þriðjudagskvöldum kl. 7.45 stundvíslega. Bridsdeild Barðstrendinga Staðan í hraðsveitakeppni deildar- innar eftir 1 umferð er eftirfarandi: Stefán Ólafsson 565 Þórarinn Ámason 542 Leifur _Kr. Jóhannesson 540 Bjöm Ámason 535 ÓskarKarlsson 530 GunnarPétursson 508 Meðalskor 504 stig. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 1. nóvember, hófst A-Hansen mótið, sem er fjögurra kvölda barómeter og mættu 22 pör til leiks. Úrslit kvöldsins urðu eftirfar- andi: KjartanJóhannsson-JónÞorkelsson 77 Guðbjöm Þórðarson - Jón Sigurðsson 35 HalldórÞórólfsson-AndrésÞórarinsson 29 Halldór Einarsson - Guðmundur Þorkelsson 16 Júlíana Gísladóttir - Jón Gíslason 16 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk Barometer-tví- menningi hjá félaginu. Keppnin stóð yfir fjögur kvöld með þátttöku 28 para og varð lokastaðan þessi: Dúa Ólafsdóttir - María Ásmundsdóttir 199 Sigríður Pálsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir 195 Elín Jóhannsdóttir — Hertha Þorsteinsdóttir 156 Erla Sigvaldadóttir - Lovísa Jóhannsdóttir 141 Gullveig Sæmundsd. - Sigriður Friðriksdóttir 129 Dóra Friðleifsdóttir - Sigriður Ottósdóttir 116 ðlöf Þorsteinsdóttir - María Haraldsdóttir 112 Ólína Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 111 Næsta keppni félagsins verður sveitakeppni og geta sveitir skráð sig í símum 10730 (Sigríður) og 32968 (Ólína). Bridsfélag Hreyfils Eftir þrjár umferðir í aðalsveita- keppni félagsins er staðan þessi: Sveit Sigurðar Ólafssonar 71 Sveit Jóhannesar Eiríkssonar 67 SveitRúnarsGuðmundssonar 58 Spilað er á mánudögum í Hreyfils- húsinu og hefst spilamennska kl. 19.30. T N r Islensk innlend atvinna ALÞYÐUSAMBAND ÍSLANDS ÁRNAÐ HEILLA I I I I I Barna og fjölskylduljósmyndir HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 14. ágúst sl. í Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, Ásta Steina Jónsdóttir og Eiríkur J. Bjarnason. Heimili þeirra er að Rauðási 14. Barna og íjölskylduljósmyndir HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 21. ágúst sl. í Breiðabólstaðarkirkju af sr. Haraldi M. Kristjánssyni, Ásta María Sig- urðardóttir og Sigurður Bjarni Sig- þórsson. Heimili þeirra er að Ný- býlavegi 40, Hvolsvelli. , Barna og fjölskylduljósinyndir | HJÓNABAND. Gefin voru saman ' í hjónaband þann 7. ágúst sl. í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni, Áslaug Garðarsdóttir og Páll Hafsteinsson. Heimili þeirra er á Arnarhrauni 22, Hafnarfirði. Styrktarbitar í öllum hurðum Fjögurra dyra MICRA MICRA ER ENGIN SMÁSMÍÐI MICRA hefur vökva- og veltistýri, styrktarstálbita í öllum hurðum, fæst tveggja eða fjögurra dyra. MICRA hefur yfirburði enda valinn bíll ársins 1993. Reynsluakið þessum einstaka bíl. Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 simi 91-674000 NISSAN MICRA o • • : O ~ BÍLL ÁRSINS 1993 ■MMMNM •« •» f» #'••• • Y »•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.