Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 8
8. MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNN VEMBER 1993 1T\ \ /^ersunnudagur7. nóvember, semer311. -L'AU dagur ársins 1993. 22. sd.e. trínitatis. Allra heilagra messa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.42 og síðdegisflóð kl. 24.29. Fjara er kl. 5.20. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.30 ogsólarlagkl. 16.52. Myrkurkl. 17.47. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 ogtunglið í suðri kl. 7.27. (Alm- anak Háskóla íslands.) Annaðhvort er tréð gott og ávöxturinn góður eða tréð vont og ávöxturinn vondur. Því af ávextinum þekkist tréð. (Matt. 12,33.) KROSSGATAN E5 9 10 WL ■ zml 22 23 24 Ríklsstjómln með yfirlýsingu um vaxtamál: Aðgerðir til að lækka vexti verðtryggð ríkisskuldabréf lækka um 2 prósentustig á næstimni LÁRÉTT: 1 drottna, 5 fals- aður, 8 truflun, 9 skordýrs, 11 ýlfrar, 14 kraftur, 15 gríp- ið, 16 gyðja, 17 greinir, 19 forar, 21 fjöldi, 22 hnettinum, 25 dýr, 26 tunna, 27 gagn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: 1 busla, 5 kætti, 8 ofnar, 9 ógæfa, 11 malur, 14 nýr, 15 árinu, 16 afurð, 17 mór, 19 legg, 21 anga, 22 játning, 25 góa, 26 ein, 27 ali. LÓÐRÉTT: 2 ugg, 3 lof, 4 afanum, 5 kamrar, 6 æra, 7 tíu, 9 ólánleg, 10 æringja, 12 lóuunga, 13 ræðnari, 18 ógni, 20 gá, 21 an, 23 te, 24 in. LÓÐRÉTT: 2 vætla, 3 hestur, 4 svaraði, 5 jarðeign- irnar, 6 málmur, 7 spil, 9 öfluga, 10 menjar, 12 röddin, 13 óréttmæt, 18 nísk, 20 gyltu, 21 eldstæði,23 sjór, 24 frumefni. Fulla ferð afturábak Nonni minn . FRÉTTnt/MANNAMÓT GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verður hópur I í leikfimi kl. 2, hópur II kl. 10.15. Lomberinn spilað- urkl. 13. Kórinn æfírkl. 17. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík, eru með símatíma í dag milli kl. 15-17 í síma 624844. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga frá kl. 14-18. SINAWIK-konur í Reykja- vík halda fund í Átthagasal Hótel Sögu þriðjudaginn 9. nóv. nk. kl. 20. Gestur fundar- ins verður frú Drífa Kristjáns- dóttir. ÁRNAÐ HEILLA ^/\ára afmæli. í dag, 7. | U nóvember, er sjötug- ur Jón Ágúst Guðbjörnsson rafvirkjameistari, starfs- maður hjá Ásbirni Ólafs- syni hf., Gyðufelli 6,. Reykjavík. Eiginkona hans er Hanna Björgúlfsdóttir. ára afmæli. í dag, 7. nóvember, er sjötug- ur Karl Jóhannsson, Greni- mel 28, Reykjavík. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist á morgun, mánudag, kl. 14. KVENFÉLAG Kópavogs er með basar og kaffisölu í fé- lagsheimili Kópavogs í dag kl. 14. STYRKTARFÉLAG vangef- inna heldur fund með forráða- mönnum og starfsmönnum félagsins nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Bjarkarási. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Þóra Árnadóttir hjúkrunardeildarstjóri heldur fyrirlestur um gigt og bein- þynningu. Kaffíveitingar. Bas- arinn er í dag kl. 15 í safnaðar- heimilinu. KIWANISKLÚBBURINN Góa heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20 í Kiwanishús- inu, Smiðjuvegi 13A, Kópa- vogi. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1, verður með bas- ar í dag kl. 13.30-16.30. Kaffí og vöfflur. SKAFTFELLINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík er með féiags- vist í dag kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi l78. ITC-deiidin Eik heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20.30 á lofti Fógetans, Aðajstræti 10 og er hann öllum opinn. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar er með fund á morg- un, mánudag, kl. 20.15 í safn- aðarheimilinu v/Rofabæ. Kon- ur úr kvenfélagi Grensássókn- ar verða gestir fundarins. Létt dagskrá og kaffiveitingar. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Nk. miðvikudag er bingó kl. 13.30. Kaffíveitingar. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund í safnaðarheimil- inu nk. þriðjudag kl. 20.30 þar sem kenndar verða slæðuhnýt- ingar. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík verður með hlutaveltu og vöfflukaffi í Drangey, Stakka- hlíð 17, í dag eftir kl. 14. ALLIANCE Francaise er með tónlist á morgun, mánu- dag, kl. 20.30 í Landakots- kirkju. Miðasala við inngang- inn. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í Holiday Inn. Gestur fundarins verður með litgreiningu. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. Basarinn verður sunnudag- inn 14. nóv. Tekið á móti bas- armunum 8.-12. nóv. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Sunnudag í Ris- inu: kl. 13 brids í austursal og félagsvist kl. 14 í vestur- sal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag í Risinu: opið hús kl. 13-17. Frjáls spila- mennska. Félagsfundur kl. 17 í vestursal. Margrét Thorodd- sen er til viðtals á þriðjudag. Panta þarf viðtal. DÓMKIRK JU SÓKN. KKD er með fund í safnaðarheimili á morgun, mánudag, kl. 20. Snyrtivörukynning. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur basarfund í Kirkjubæ nk. þriðjudagskvöld kl. 20. KIRKJA SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun, mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: Les- hringur í dag kl. 15-17, heim- speki Sörens Kirkegaard. Kl. 17-19 trúarstef í ritum Lax- ness. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. Aftansöngur mánudag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Tón- leikar kórs Laugameskirkju kl. 17. NESKIRKJA: Á morgun, mánudag: 10-12 ára starf kl. 17 og fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mömmumorgnar þriðjud. og fimmtud. kl. 10-12. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Fyrirbænastund í kapellu á mánudögum kl. 18 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Upp- lestur í Félagsstarfi aldraðra, Gerðubergi, fellur niður. Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. KÁRSNESPRESTAKALLr Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. FRIÐRIKSKAPELLA: Kyrrðarstund í hádeginu á mánudag. Sr. Örn B. Jónsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag er gasskipið Jakob Kos- an væntanlegt til hafnar. Dagbók Háskóla íslands Vikuna 7. til 13. nóvember verða eftirtaldir fundir, fyrir- lestrar eða aðrar samkomur haldnar á vegum Háskóla ís- lands. Nánari upplýsingar um samkomurnar má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunar- stofnunar má fá í síma 694923. Mánudagur 8. nóvember. Kl. 8.30 Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Mat á umhverfísáhrifum framkvæmda — kynning. Leiðbeinandi: Halldóra Hreggviðsdóttir, jarðfræðing- ur og hagverkfræðingur, sér- fræðingur í umhverfismati hjá Skipulagi ríkisins. Kl. 13.00 Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Gerð viðskiptaáætlana (Busi- ness plan). Leiðbeinendur: Gestur Bárðarson verkfræð- ingur og framkvæmdastjóri Tækniþróunar hf. og Þorvald- ur Finnbjörnsson, MBA, Rannsóknaráði ríkisins. Kl. 17.15 stofa 158. VR-II, Hjarðarhaga 2-6. Fyrirlestur á vegum verkfræði- og raun- vísindadeilda Háskóla Islands um umhverfismál. Efni: Um- hverfisáhrif mannvirkjagerð- ar. Fyrirlesari: Þorleifur Ein- arsson, prófessor í jarðfræði. Fyrirlesturinn er hluti af námskeiði, en öllum er heim- ilt að sitja fyrirlestrana. Þriðjudagur 9. nóvem- ber. Kl. 8.30 Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Munnlegur málflutning- ur. Umsjón: Þórunn Guð- mundsdóttir hrl. Kl. 10.30 Gamla loftskeytastöðin. Mál- stofa í stærðfræði. Efni: Um mátfræði Tomitas og Takes- akis. Fyrirlesari: Jakob Yngvason, prófessor, Raun- vísindastofnun Háskólans. Kl. 12.00 Stofa 311, Árnagarði. Rabbfundur á vegum Rann- sóknastofu í kvennafræðum. Efni: Að sigrast á hungri: Rýnt í hugskot kvenna sem svelta sig. Fyrirlesari: Sæunn Kjartansdóttir, hjúkrunar- fræðingur og sálgreinir. Kl. 13.00 Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Hlutbundin forritun notenda- skila í C++ undir Windows. Leiðbeinandi: Ebba Þóra Hvannberg, tölvunarfræðing- ur og aðjúnkt við HÍ. Miðvikudagur 10. nóv- ember. Kl. 12.30 Norræna húsið. Háskólatónleikar. Chalumeaux-tríóið (Kjartan Óskarsson, bassetthorn, Ósk- ar Ingólfsson, bassetthorn og klarinett, Sigurður J. Snorra- son, bassetthom og klarinett) flytur verk eftir Schubert, Beethoven og Mozart. Að- gangseyrir 300 kr. Kl. 16.15 stofa 155, VR-II, Hjarðar- haga 2-6. Málstofa í efna- fræði. Efni: Bakteríosín - náttúruleg rotvamarefni úr mjólkursýrubakteríum. Fyrir- lesari: Dr. Ágústa Guðmunds- dóttir, dósent við HÍ. Fimmtudagur 11. nóvem- ber. Kl. 20.15 Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Kvik- myndir og bókmenntir. Leið- beinandi: Ágúst Guðmunds- son, kvikmyndaleikstjóri. Laugardagur 13. nóvem- ber. Kl. 15.00 stofa 201, Ámagarði. Kynning á vegum Stofnunar Árna Magnússon- ar. í tilefni af 330 ára ártíð Árna Magnússonar verður kynnt ný útgáfa af íslensku Hómelíubókinni, bæði ljós- prent og texti. Einnig verður handrit Hómelíubókarinnar til sýnis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.