Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993 35 RAÐ/AUGIYSINGAR Stórt íbúðarhúsn. óskast - langtímaleiga Viljum taka á leigu einbýlishús, raðhús eða stóra íbúð með a.m.k. 4-5 svefnh. Einnig kemur til greina húsnæði með tveimur íbúð- um í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi eða neðra-Breiðholti. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 658202. Skrifstofuherbergi óskast Félagasamtök óska eftir tveimur skrifstofu- herbergjum til leigu. Þurfa ekki endilega að vera á sama stað, þar sem aðgangur er að frekari þjónustu, svo sem Ijósritun, símbréfasendi, fundarher- bergi, ef til vill aðstoð við póstúsendingar og svörun í síma ef umsjónamenn eru ekki við. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Skrifstofuherbergi-12862“, fyrir 15. nóv. nk. Grindavík Til sölu glæsilegt parhús í Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Vogary Vatnsleysuströnd Til sölu glæsilegt 3ja herb. raðhús með bílskúr. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Til sölu í Grindavík 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Gott útsýni. Verð kr. 3,8 millj. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Óskum eftir bátum í föst viðskipti. Kaupum einnig sand- kola, rauðsprettu, langlúru, tindabikkju og tindabikkjubörð á föstu verði. Svör óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 12134“. Fiskiskiptil sölu Skuttogarinn Otto Wathne NS 9, sem er 299 rúmlesta, byggður í Kristiansund í Noregi 1977. Aðalvél M.A.K. 1500 hö. Skipið selst með veiðiheimildum. Fiskiskip-skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., x Magnús Helgi Árnason, hdl. íbúöarhús, Húnavatnssýslu Til sölu er íbúðarhúsið Árnes, Laugarbakka, V-Hún. Húsið er hæð og ris, um 140 fm að grunnfleti. í húsinu hafa verið tvær íbúðir, mjög ódýr hitaveita, stór lóð, sem býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar í símum 95-12910 og 95-12900. Taptilsölu Hlutafélag í veitingarekstri, hætt starfsemi, óskar eftir að selja tap um 15,0 millj. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- er til auglýsingadeildar Mbl. í umslagi merktu: „Tap - 12132“ fyrir 11. nóvember. Þrotabú Ingvars og sona hf. Úr þrotabúi Ingvars og sona hf. er til sölu allur vörulager félagsins. Frekari upplýsingar veitir undirritaður skipta- stjóri. Tilboðum skal skila fyrir 12. nóv. 1993. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Magnús Guðlaugsson hdl., Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík, sími 678660. Ljósmyndavél og framköllunarvél Eskofot 5005 tölvustýrð Ijósmyndavél filmu- stærð 50x60 með framköllunarvél Eskofot 865 á filmustærð 50x60 til sölu (tilboð). Einnig til sölu A-3 svart-hvítur umbrotsskjár fyrir Mac-tölvu, PC Zenitn 286 40MB disk og gulum skjá. FASON útskurðartölva með 20 leturtegundum og 75 cm. og 37 cm skurð- arhnífum, Scanner fyrir innlesningu á merkj- um og letri. Maxima HM80-3 pappírsskurð- arhnífur tekur 72 cm breidd. Upplýsingar í síma 673532 á vinnutíma. Bókband Tek að mér að binda inn bækur, blöð og tímarit. Upplýsingar í síma 51369. Fósturforeldrar Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir að komast í samband við fólk, sem ýmist vill taka að sér börn í skammtíma- eða langtíma fóstur. Skilyrði er að viðkomandi fósturforeldrar hafi áhuga og skilning á þörfum barna. Æskilegt er að viðkomandi fósturforeldrar séu á aldrinum 25-55 ára og nauðsynlegt er að þeir búi við tryggar aðstæður. Þeir, sem áhuga hafa á frekari samvinnu við stofnunina um þetta mál, hafi samband við Hörpu Ágústsdóttur, uppeldisráðgjafa, eða Ingelise Allentoft, félagsráðgjafa, frá kl. 8.30 til 9.30 alla virka morgna í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Boðið verður upp á sérstakt námskeið fyrir smábátamenn (trillukarla) í desember og janúar. Námskeiðið er um 130 kennslustundir. Öllum er heimil þátttaka. Þátttökugjald er kr. 22.000. Við innritun greiðast kr. 12.000. Umsækjendur eru beðnir að taka fram hvaða tími á deginum hentar þeim. Reynt verður að kenna hvern dag í desember fram til jóla. Upplýsingar í síma 13194 frá kl. 8-14 hvern dag. Skólameistari. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Stöðupróf f bókiðnum í desember verður haldið stöðupróf fyrir nemendur sem eru á meistarasamningi eða hafa loforð um samning og hyggjast fá kennslu skv. nýja námsfyrirkomulaginu. Próf- ið fer fram í bókiðnadeild Iðnskólans í Reykja- vík. Prófað verður í öllum greinum bókiðna; prentsmíð, prentun og bókbandi. Umsóknir berist skólanum fyrir 20. nóvember. Starfsfþjálfun fatlaðra Nýir nemendur verða teknir inn fyrirvorönn '93. Námið tekur þrjár annir og er hugsað sem endurhæfing og stökkpallur út í atvinnulífið eða almenna skóla. Kennslugreinar eru: Tölvunotkun, bókfærsla, verslunarreikning- ur, íslenska, enska og félagsfræði. Móttaka umsókna stendur til 20. nóvember. Eyðublöð fyrir umsóknir fást hjá Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10a, 9. hæð. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 29380 milli kl. 11.00 og 12.30 alla virka daga. Bændaskólinn á Hvanneyri Bændadeild auglýsir: Innrítun á vorönn stendur yfir, 1. önn og 5. önn. í bændaskólanum á Hvanneyri getur þú lært flest það er viðkemur nútíma búskap í sveit, hvort heldur þú kýst hinar hefðbundnu bú- greinar eða leggja á nýjar brautir. Þú getur valið um þrjú svið: Búfjárræktarsvið Landnýtingarsvið Rekstrarsvið Umsókn um skólavist sendist skólanum fyrir 1. desember nk. Við veitum nánari uRplýsingar í síma 93-70000. Skólastjóri. Umsókn um framlög úr Framkvæmdasjóði fatlaðra 1994 Stjórn Framkvæmdasjóðs fatlaðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árið 1994. Um hlutverk sjóðsins vísast til 40. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. Umsóknum skal skila til hlutaðeigandi Svæð- isskrifstofu málefna fatlaðra, sem veitir nán- ari upplýsingar. Svæðisskrifstofa Reykjavíkur, Nóatúni 17, Reykjavík. Svæðisskrifstofa Reykjaness, Digranesvegi 5, Kópavogi. Svæðisskrifstofa Vesturlands, Bjamarbraut 8, Borgarnesi. Svæðisskrifstofa Vestfjarða, Mjallargötu 1, ísafirði. Svæðisskrifstofa Norðurlands vestra, Ártorgi 1, Sauðárkróki. Svæðisskrifstofa Norðurlands eystra, Stórhoiti 1, Akureyri. Svæðisskrifstofa Austurlands, Tjamarbraut 39e, Egilsstöðum. Svæðisskrifstofa Suðurlands, Eyrarvegi 37, Selfossi. Umsóknum skal skila til svæðisskrifstofa fyrir 1. desember 1993. Félagsmálaráðuneytið, 3. nóvember 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.