Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
1993
M
ísafjarðarkaupstaður
Utboð
ísafjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í
byggingu 2. áfanga sorpbrennslustöðvar í
Engidal, sem er smíði og uppsetning á stál-
grindarhúsi sem klæða skal með stál-sam-
lokueiningum frá Yleiningu hf. og fullnað-
arfrágang hússins að utan.
Húsið er ca. 650 m2 og ca. 5400 m3
Skila skal 2. áfanga fullbúnum 1. mars 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Tæknimiði hf.,
Árnagötu 2, ísafirði, frá og með mánudegin-
um 8. nóvember nk., gegn 10.000 króna
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama
stað fimmtudaginn 18. nóvember kl. 14.00.
Byggingarnefnd.
qy/M útboð
Ásvegur um Háfshverfi
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 2,6 km kafla á Ásvegi um Háfshverfi í
Rangárvallasýslu.
Helstu magntölur: Fyllingar og neðra burðar-
lag 22.000 m3 og fláafleygar 3.000 m3.
Verki skal lokið 17. maí 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera), frá og með 9. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 22. nóvember 1993.
Vegamálastjóri.
—
UT
B 0 Ð
Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík.
1. Útboð nr. 4011 prentun eyðublaða.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnun 11.11. 1993 kl. 11.00.
2. Útboð nr. 4016 ómskoðunartæki.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnun 16.11. 1993 kl. 11.00.
3. Útboð nr. 4018 búnaður fyrir eldhús,
þvottahús, skol og bað hjúkrunarheimilis.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnun 16.11. 1993 kl. 11.30.
4. Útboð nr. 4022 stólar og borð fyrir
hjúkrunarheimili. Gögn seld á kr. 1.000,-
Opnun 23.11. 1993 kl. 11.00.
W RÍKISKAUP
0 t b o 8 % k i I a á r a n g r i l
BORGARTÚNl 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 9 1 -626739
Atvinnuhúsnæði
Til leigu (1/2 ár) er mjög góð aðstaða í mið-
bænum til skrifstofuhalds og/eða sem lager-
húsnæði.
Upplýsingar í síma 679757.
Lagerhúsnæði
við Sundaborg
Til leigu snyrtilegt lagerhúsnæði, 150 fm, í
Sundaborg.
Upplýsingar í síma 689055, Guðlaugur.
Atvinnuhúsnæði
í Reykjavík óskast
200-300 fm atvinnuhúsnæði óskast til leigu.
Þarf að vera á jarðhæð með góðum gluggum
og innkeyrsludyrum.
Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. merktar: „B - 3880“.
Skrifstofuhúsnæði
Leiga - sala
Fullinnréttuð skrifstofuhæð í glæsilegu húsi
við Suðurlandsbraut. Hæðin er alls 670 fm.
Þrír inngangar eru á hæðinni og því auðvelt
að skipta henni. Lyfta. Húsnæðið er laust
nú þegar. Góð bílastæði. Fallegt umhverfi.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 687766
frá kl. 9-17.
Okkurvantar húsnæði!
Við á fasteignasöl-
unni Hóli þurfum
að stækka við okk-
ur og óskum eftir
ca 80-120 fm
skrifstofuhúsnæði
iíÓLl
FASTEIGN ASALA
BORGARTÚNI 18 3 H. (Hú.i sp.rf.|M. 'eÍQU ®em hent-
^ mnon ar vel tN reksturs
A 10090 fasteignasölu.
Hafðu samband í síma 10090.
Opið í dag!
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu eru nokkrar skrifstofueiningar (allt
að 200 fm) í nýlegu og mjög glæsilegu hús-
næði miðsvæðis í Reykjavík. Möguleiki er á
sameiginlegum aðgangi að símaþjónustu,
faxi, Ijósritunarvélum, tölvunetkerfi og fund-
arherbergi, en einnig er hægt að leigja her-
bergin án þessarar þjónustu. Hentar mjög
vel t.d. fyrir endurskoðendur, lögfræðinga
eða aðra þjónustuaðila.
W SUOURLANDSBRAUT 52
Ahusakaup
68 28 00 • FASTEIGNAMIÐLUN • 68 28 00
Atvinnuhúsnæði
í Reykjavík
til sölu/leigu
Til sölu eða leigu 231 fm verslunarhúsnæði
við Grensásveg í Reykjavík. Einnig lager- og
skrifstofuhúsnæði. Mögulegt er að leigja eða
selja hluta húsnæðisins.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
LÖGMENN
AU5TURSTRÆTI
Málverkauppboð
á Akureyri
Gallerí Borg og Listhúsið Þing halda mál-
verkauppboð á Hótel KEA í kvöld kl. 20.30.
Verkin eru sýnd í Listhúsinu, Hólabraut 13,
í dag frá kl. 14-18.
BORG
og Listhúsið Þing.
Aðalfundur
Aðalfundur Byggingasamvinnufélags ungs
fólks (Byggung), Reykjavík, verður haldinn
föstudaginn 12. nóvember 1993 kl. 17.00 í
Risinu, Hverfisgötu 105, Reykjavík.
Dagskrá:
a) Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum
félagsins.
b) Tillaga um slit á félaginu.
c) Önnur mál.
Athygli er vakin á því, að fyrir fundinn verður
lagður ársreikningur 1990 og reikningsskil
janúar 1991 til júní 1992.
Stjórnin.
Fundarboð
Boðað er til fundar í eftirtöldum byggingar-
flokkum í Byggingarsamvinnufélagi ungs
fólks (Byggung), Reykjavík, fimmtudaginn 11.
nóvember 1993 í Risinu, Hverfisgötu 105,
Reykjavík.
I 5. flokki kl. 17.00.
í 9. og 10. flokki kl. 17.30.
í 11. flokki kl. 18.00.
í 6. og 7. flokki kl. 18.30.
Á fundunum verða reikningar viðkomandi
byggingarflokka bornir upp ti! staðfestingar.
Athygli er vakin á að bæði er um að ræða
reikninga ársins 1990 og vegna tímabilsins
janúar 1991 til júní 1992. „
Stjórnin.
B
félag
bokagérðar-
manrta
Félagsfundur
í Félagi bókagerðarmanna verður haldinn
fimmtudaginn 11. nóvember 1993 kl. 17.15
á Hótel Holiday Inn við Sigtún.
Dagskrá:
1. Félagsmál
a) Breytingar á stjórn.
b) Fjármál.
c) Útgáfumál.
2. Lífeyrissjóður bókagerðarmanna.
3. Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og
stundvíslega.
Reykjavík, 25. október 1993.
Stjórn Félags bókagerðarmanna.
Fundarboð
Almennur félagsfundur í Félagi matreiðslu-
manna verður haldinn þriðjudaginn 9. nóv-
ember kl. 15.00 í Þarabakka 3.
Dagskrá:
Kjaramál.
Atvinnumál.
Meistaranám.
Úrsögn úr ÞSÍ.
Matreiðsluskólinn okkar og önnur mál.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.