Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 13
M 9311 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993 13 Góðar íbúðir gott verð! Nú er tækifærið til að festa kaup á góðum íbúðum í nýjum húsum, þar sem hægt er að flytja inn í fullgerða íbúð á afhendingardegi. Árrrtartnsfell m. qp Funahöfða 19 • Sími 91-813599 Fyrstu íbúðirnar sem byggðar eru á íslandi eftir Permaform-kerfinu voru afhentar 1. nóvember sl. Við bjóðum nú til sölu síðasta áfangann í Rósa- og Hrísrima. íbúðimar eru í tveggja hæða húsum, sem í eru 4, 6 og 8 íbúðir og er sérinngangur í allar íbúðirnar. Húsin eru staðsett nálægt skólum, leikskóla og útivistarsvæði. Húsin eru viðhaldsfrí að utan og íbúðirnar mjög vel skipulagðar með góðum lausnum. Allar innréttingar eru smíðaðar í Trésmiðju Ármannsfells. Hönnun húsanna önnuðust Arkitektar sf. og Verkfræðistofan Ferill hf. Við höfum 30 ára reynslu af byggingu íbúða og höfum byggt yfir 500 íbúðir sem ávallt hefur verið skilað á réttum tíma. Við emm stoltir yfir því að bjóða nú ennþá betri íbúðir á hagstæðara verði en við höfum áður gert. Vegna afar hagstæðra innkaupa og stórfelldrar vaxtalækkunar getum við boðið íbúðimar á eftirfarandi verði - núna: 4ra herb. íbúðir 90-95 fm nettó kr. 6,8-6,9 millj. 3ja herb. íbúðir 85-92 fm nettó kr. 6,4-6,7 millj. 2ja herb. íbúðir 71-75 fm nettó kr. 5,4-5,6 millj. Bygginganefnd Reykjavíkur hefur samþykkt húsin og Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins samþykkt okkar byggingaraðferð. Þetta eru íslensk hús fyrir íslenskan markað. í fyrsta áfanga komust færri að en vildu. Skrifstofa okkar að Funahöfða 19 er opin í dag kl. 10-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.