Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993
29
Ég hafði ekki aðeins gaman af
því að heyra þessar sögur vegna
þess hversu skemmtilegar þær voru,
heldur hvemig þú sagðir þær og lifð-
ir þig inn í þær. Þú varst frábær
sögumaður, amma.
Með söknuð í hjarta kveð ég þig,
I amma mín,_ en með gullið veganesti.
Aslaug Einarsdóttir.
I Hún amma okkar elskuleg er horf-
in. Hún hefur fengið hvíld eftir erfið
veikindi síðastliðinn mánuð. Við
I fylgdumst af aðdáun með dugnaði
hennar og þrautseigju, en að lokum
höfðu æðri máttarvöld betur. Þannig
ir þetta líf svo oft. Þessi tími hefur
"eynst okkur bamabömunum erfið-
ar, en við emm reynslunni ríkari.
Amma hafði að geyma mikinn fróð-
leik, viskubmnnur hennar var ótæm-
andi og hún var alltaf fús til að miðla
okkur af þekkingu sinni.
Hún kunni ógrynni af fallegum
Ijóðum sem hún kenndi okkur og við
fluttum þau svo í jólaboðunum þar
sem öll ijölskyldan var jafnan saman
komin. Amma hafði einnig mikinn
áhuga á danskri tungu og menningu
sem varð til þess að við vomm tíðir
gestir í húsum hennar og oftar en
I ekki fylgdu dönskuverkefnin með.
Það var alltaf mikið líf og fjör í
kringum ömmu. Hún hafði mikla
I kímnigáfu og alveg sérstakt lag á
að segja sögur.
Það líður okkur frænkunum seint
úr minni þegar við fómm til ömmu
' í hádeginu og fengum egg og rúg-
brauð með kæfu, malakoffi og
reyktri síld. Þetta var að sjálfsögðu
alltaf borðað í réttri röð. Stundum
gistum við líka heima hjá henni og
þá höfðum við mjög gaman af því
að klæða okkur í gamla, síða nátt-
kjóla af henni og hlusta á hana segja
sögur af sér og systmm sínum þar
sem þær spásseraðu í Austurstræti
í nýjustu tísku og vöktu geysimikla
athygli. Amma lagði einmitt alltaf
mikla áherslu á að líta vel út.
Við hlógum líka dátt að sögunni
um þær systur þegar þær vom ung-
ar og þurftu að deila sama rúminu.
Þá var svo þröngt á þingi að ef ein-
hver þeirra vildi hreyfa sig þurfti hún
að kalla „snú“ og sneru þær sér þá
allar við í einu.
Nú kveðjum við hana ömmu okkar
með söknuði, þessa merku konu sem
kenndi okkur að leggja rétt gildismat
á lífíð og tilvemna og meta allt að
verðleikum. Hlutverki hennar í þess-
um heimi er lokið og annað hefur
tekið við. Við sem eftir lifum minn-
umst hennar með gleði og bros á
vör. Við viljum að lokum enda þetta
með vísu sem hún hélt mikið uppá
og kenndi okkur öllum.
Blessuð sólin elskar allt,
allt með kossi vekur.
Haginn grænn og hjamið kalt
hennar ástum tekur.
(Hannes Hafstein)
Hekla, Áslaug, Fjóla,
Helga, Kristín og Berglind.
Það var einn bjartan dag í júlí
sumarið 1937, að góða gesti bar að
garði á Hranastöðum í Eyjafirði.
Nýgift hjón frá Reykjavík, Helga
Helgadóttir og Eiríkur Einarsson
arkitekt, vom að heimsækja föður-
systur hans sem þar bjó ásamt eigin-
manni og bömum.
Þessi glæsilegu ungu hjón unnu
strax hug og hjörtu frændfólksins á
bænum. Þau fluttu með sér hress-
andi andblæ frá höfuðborginni, sem
var nokkuð fjarlægari landsbyggð-
inni á þeim dögum en nú gerist.
Þetta var bjartasti dagur þessa sum-
ars í minningunni.
Heimili ungu hjónanna var í
Gróðrarstöðinni, Laufásvegi 74, sem
var föðurleifð Eiríks. Unga konan,
Helga, settist í húsmóðursætið á
þessu menningarheimili, sem tengda-
foreldrar hennar höfðu mótað. Gesta-
koma var ætíð mikil. Stundum fengu
frændur og vinir að dveljast á heimil-
inu stuttan tíma ef reka þurftu er-
indi í höfuðborginni. Samgöngur
vom ekki líkar því sem nú þekkist.
Bæði vom hjónin samhent í því að
láta fólki líða vel í návist sinni. Börn
þeirra fjögur hafa erft bestu eigin-
leika foreldranna. En of snemma
féll faðir þeirra frá. Helga orðin ekkja
og ekkert hik á henni með að standa
í stöðu sinni með reisn sem áður.
Þegar bömin höfðu öll stofnað
heimili, fluttist Helga í fallega íbúð
í Fossvoginum. Þangað var áfram
gaman að koma og ræða við hana
um hin ólíkustu efni. Oft tók hún
þá ljóðabók og las fyrir gestinn eða
flutti ljóð, sem hún hafði lært á yngri
ámm. Þannig var Helga.
Síðustu árin voru Helgu erfið sjúk-
dómsár, en ást og umhyggja barna
hennar léttu henni lífið til hins síð-
asta.
Við systkinin frá Hranastöðum
þökkum Helgu fyrir órofa vináttu
og tryggð í gegnum árin.
Afkomendum hinnar látnu vottum
við innilega samúð. Góðar minningar
gleymast aldrei.
Kristbjörg Pétursdóttir,
Jónas Pétursson.
ÞAÐ ER OPIÐ HUSI DAG KL. 13-17!
9
uOLl
FASTEIGN ASALA
BORGARTÚNI 18 3 H. (Hú»l Sparlajóds vúlatjóra)
® 10090
OpiA ídag, sunnudag, kl. 13-17
Franz Jezorski, lögg. fastsali.
2ja herb.
Hraunbær 42. Björt 54,4 fm íb. é
góöu verði á 3. hæö. Fín fyrir parið eöa
piparkarlinn. Verö aðeins 4,7 mlllj.
Hrafnhólar 2. Gæðaíb. á 1. hæð
til vinstri í þriggja hæða fjölb. Góðar svalir.
Áhv. 3,0 millj. Verð 4.950 þús. Skipti ó
stærra mögul.
Háaleitisbraut 49. i. hæð tn
vinstri. Stórgl. 64,5 fm björt endaíb. Nýl.
parket. Verð aðeins 5,1 millj.
Reykás 29. 1. hæð til hægri. Hörku-
góð 7f fm íb. m. gullfallegum innr. Maka-
skipti mögul. á eign í bænum. Áhv. 3,7 millj.
vextir hafa aldrei veríð lægri, er aldeilis bjart fram-
undan á fasteignamarkaðnum.
Ef þú ert að leita að fasteign, vlljum við létta þér
að taka þátt í opnu húsi með okkur.
Allar eignir sem eru taldar upp hér á eftir getur
þú skoðað frá kl. 13-17 ídag, sunnudag.
sína, þú gengur bara beint inn og húsráðendur
taka á móti þér opnum örmum.
Allar dyrabjöllur í fjölbýlishúsum verða merktar:
„Opið hús - gakktu í bæinn!“.
3ja herb.
Smárabarð 2b. á 1. hæð í suð-
urbæ Hafnarfj. nýinnr. afar glæsil. íb. á jarð-
hæð á góðum stað í Hafnarf. Nýtt eikarpar-
ket á öllu. Ttagnar bíður eftir þór!
Sörlaskjól 38 - bakhús.
Stórgl. nýmáluð 3ja herb. íb. ó jarðhæð m.
sórinng. og stórum suðurgaröi ó þessum
fráb. staö. Laus núna. Jens verður ó staðn-
um. Verð 5,2 millj.
Hraunbær 172. 2. hæö til hægri.
Góð 76 fm íb. á 2. hæð m. glænýrri eld-
hinnr. Parket. Líttu inn í dag! Áhv. 1,5 millj.
Verð 6,4 millj.
Skarphéðinsgata 10. Efhhæö
góð 50,5 fm miðhæð á eftirsóttum staö
miðsvæðis í borginni. Góður suðurgarður.
Kíktu ó þessa!
Tjarnargata 41, kjailari. Fréb.
og hlýleg íb. í vönduðu húsi við Tjörnina.
Eftirsóttur staður f. námsfólk og alla aðra.
Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,4 millj.
4-5 herb.
Þorfinnsgata 2 - efri hæð.
Mikið endurn. virkil. góð 81 fm íb. m. 27 fm
bílsk. rétt hjé Fæöingarheimilinu. Líttu við
á heimsóknartímunum! Glæsil. útsýni er
innifalið i verði sem er 7,7 mlllj.
Utsala í dag. Falleg 100 fm ib. é
4. hæð til hægri í Engjaseli 72 með bíl-
skýli. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,1 millj.
Verð aðeins 7,1 mlllj. Ótrúlegt en satt!
Bjóddu bílinn uppi.
Bólstaðarhlíð 27, efri hæð.
Björt og rúmg. 107 fm á þessum eftirsótta
staö í Hlíðunum stutt fró ísaksskóla. Hús-
freyjan tekur á móti þér með rjúkandi kaffi!
Líttu inn! Verð aðeins 8,2 millj. Makaskipti
mögul.
Frostafold 12. 3. hæð til vinstri,
gengið inn af svölum. Bráðhuggul. 115 fm
íb. m. 4 svefnherb. í lyftuh. Þvhús í íb.
Makaskipti ó minni íb. í austurbæ. Áhv. 1,8
millj. byggsj. Verð 9,8 millj.
Tilboð dagsins: Engihjalli
11» Merkt 6f. Falleg 108 fm útsýnisíb. ó
verði 3ja herb. íb. Verð aðeins 6,6 millj.
Ekki missa af þessari!
Fellsmúli 8. Jarðhæð til vinstri. Mjög
góð 98 fm endaíb. m. nýju parketi ó stofu.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj.
Sérhæöir
Laugarnesvegur 48. 1. hæð
Stórgl. 121 fm mikið endurn. sérhæð m.
nýju parketi, glæsil. baðherb. o.fl. auk 50
fm risajeppaskúr. Áhv. byggsj. 2,2 millj.
Verð 11,5 millj. Skipti á dýrari.
Tómasarhagi 14. 2. hæð. Björt
104 fm hæð m. bílsk. á þessum frób. stað
í vesturbænum. Líttu inn milli kl. 13 og 17
í dag. Verö 10,3 millj.
Rað- og parhús
Smáíbúðahverfi — Tungu-
vegur 30. Skemmtil. 112 fm enda-
raðh. á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Verð
aðeins 8,3 millj. Kauptu núna.
Baughús 19. Nýtt og falleg, 187 fm
parhús m. góðum bílsk. ó góðum útsýnis-
stað í Grafarv. Þú hefur gaman af að skoða
þessa og hitta húsfreyjuna! Verð aðeins
11,9 millj.
Einbýli
Hléskógar 2. Mjög gott 210 fm 2ja
ib. einbhús m. 38 fm bílsk. m. gryfju og
geymslurými. 3-4 svefnherb. Stór suðurlóð.
Verð 16,5 mlllj.
Mjög glæell. 104 fm neðrl sérhæð I
nýju, fallogu tvíbhúsi. 3 svofnhorb.
og rúmg. stofs. Allt sér. Þú verður
oð skoðe þessa í dag! Vorð 8,7
mllfj. Áhv. 6,0 mllfj. húsbréf.
Glæsíl. 3ja herb.
í Ofanieiti 27
Lyngrimi 14
f byggingu
Fréb. 91 fm íb. á 4. hæð til hœgri á
eftlreðttum 3tað i nýja mlðbænum.
Vandaðar og glæsil. innr. I eldhúsi
og baði. Áhv. byggsj. 1,6 mlllj. Verö
9,6 mtttj. Oplö hús sunnudag M.
13-17, efsta bjalla, IfttU inn!
146,6 fm timburhús á byggingarstigi
auk steyptrar bílekptötu. Jámið komið
á þak, gler svo og uppistööur f. milli-
loft. Ahv. húsbr. 6,0 millj, Varð 7,8
mlllj.
Opið hús sunnudag kl. 13-17, toikn-
Ingar á staðnum, gakktu í baelnn.
ENGJATEIGUR 3
Frábœr staósetning húseignar
°Þ«s;i I!,
f. §3^
Til sölu er húseignin Engjateigur
3, vestast í Laugardalnum.
Smíðaár 1987-1990.
Helstu stærðir:
Jarðhæð ca 300 fm.
2. hæð ca 375 fm.
3. hæð ca 300 fm.
Kjallari ca 400 fm.
Góð bílastæði. Snjóbræðsla.
Gróin lóð. Húseignin er boðin í
heilu lagi eða hlutum.
[LAUFÁSl
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
812744
Fax: 814419
BÚSETI
Sími 25788.
BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK,
SÍMI 25788, FAX 25749. SKRIFSTOFAN ER OPIN
KL. 10-15 ALLA VIRKA DAGA. LOKAÐ í HÁDEGINU
KL. 12-13. SÖLUDEILD ER OPIN Á ÞRIÐJUDÖGUM
OG FIMMTUDÖGUM. (VINSAMLEGAST PANTIÐTÍMA).
BÚSETI HSF. AUGLÝSIR:
FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR
TIL ÚTHLUTUNAR í NÓVEMBER '93
Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka,
geta sótt um þessar íbúðir.
ENDURSÖLUÍBÚÐIR:
Staóur: Stærð: Hæð: Laus í:
Frostafold 20, Reykjavík 3jo 78 7 strax
Berjarimi l, Reykjavík 4ra 87 3 jan./febr.'94
Skólatún 2, Bessastaðahreppi 3ja 92 1 des. '93
Miðholt 5, Hafnarfirði 4ra 96 2 jan. '94
Bæjarholt 7b, Hafnarfirði, raðhús 4-5 129 1-2 strax
Bæjarholt 7c, Hafnotfirði, raðhús4-5 129 1-2 jan. '94
NÝJAR ÍBÚÐIR:
Birkihlíð 4, Hafnarfirði 4ra 96 2 vor '94
Birkihiíð 4, Hafnarfirði 2ja 63 1 vor '94
ALMENNAR IBUÐIR
TIL ÚTHLUTUNAR í NÓVEMBER '93
Allir félagsmenn Búseta geta sótt um þessar íbúðir, sem eru
mun dýrari en þær félagslegu.
ENDURSÖLUÍBÚÐIR:
Stoður: Sfærð: m! Hæð: Laus í:
Garðhús 8, Reykjavík 3ja 79 2 strax
Dvergholt 3, Hafnarfirði 2ja 74,3 1 nóv./des. '94
NYJAR IBÚÐIR:
Staður: Stærð: m2 Áætl. afhend.:
Arnarsmári 4-6, Kópavogi 3ja 79,8 júní '94 vor '94
Birkihlíð 4, Hafnarfirði l-2ja 33,5
VINSAMLEGA LESIÐ VEL EFTIRFARANDI:
Hvernig sótt er um íbúð:
Umsóknir um íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta
fyrir 15. þess mánaðar sem auglýst er á eyðublöðum sem
þar fást.
Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan
úr gildi.
Félagsmaður, sem sækir um nú og fær ekki íbúð, verður að
sækja um á ný.
Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og/eða teikningar fást á
skrifstofu Búseta.
Til að umsókn sé gild er áríðandi að skattayfirlit (staðfest frá
skattstjóra) síðustu þriggja ára fylgi henni; athugið að framtal
1993 verður nú að fylgja með.
Einnig er áríðandi að félagi skuldi ekki eldri númeragjöld
(félagsgjöld).
Númeragjöld má greiða með greiðslukorti.
Það nægir að hringja inn greiðslukortsnúmerið.
VINSAMLEGA SKiLIÐ UMSÓKNUM INN FYRIR KL. 15
MÁNUDAGINN 15. NÓVEMBER NK.
ATH. BREYTTAN OPNUNARTÍMA, SJÁ OFAR í AUGLÝSING-
UNNI.
NÆSTA AUGLÝSING BIRTIST í MORGUNBLAÐINU SUNNU-
DAGINN 9. JANÚAR 1994.
BUSETI
Hamragörðum, Hávallagötu 24, ÍOI Reykjavík, sími 25788.