Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 23

Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993 23 Reif föt utan af 13 MAÐUR á þrítugsaldri réðist að 13 ára telpu við Tindasel í Breið- holti um miðnætti á laugardagskvöld, skellti henni til jarðar og reif af henni sokkabuxur. Þegar stúlkan hrópaði á hjálp kom styggð að manninum svo hún komst undan honum og heim til sín þar sem móðir hennar hringdi á lögreglu. Maðurinn er ófundinn. Stúlkan var ein á ferð á leið henni, skellti henni til jarðar og heim til sín þegar maðurinn veitti réðist að henni með fyrrgreindum henni eftirför og réðist síðan að hætti. Stúlkan gaf á honum þá lýs- Morgunblaðið/Árni Sæberg Viðurkenning Þróunarfélags Reykjavíkur afhent KETILL Axelsson eigandi veitingahússins Café París, tekur við viðurkenningu Þróunarfélags Reykjavíkur fyrir árið 1993. Það var Magnúsi L. Sveinsson forseti borgarstjórnar sem afhenti lista- verkið Framstreymi eftir Guðnýju Magnúsdóttur. Er þetta í annað sinn sem félagið veitir viðurkenning fyrir framlag til efling- ar miðborgar Reykjavíkur. í umsögn stjórnar félagsins segir að Ketill hafi stundað verslunarrekstur í miðborginni í 36 ár, rekið Tóbaksverslunina London og London dömudeild og á síðasta ári opnaði Café París. Þá segir að viðhald og umhirða húseigna Ketils við Austurstræti 12a og Austurstræti 14, sé til mikilla fyrirmyndar. Milli Ketils og Magnúsar er Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, formaður stjórnar Þróunarfélags Reykjavíkur. Islenska útvarpsfélagið Fjölvarpi með 8 erlendum stöðvum hleypt af stokkunum ÍSLENSKA útvarpsfélagið hefur útsendingar Fjölvarps, 8 er- lendra sjónvarpsstöðva, á mánudag. Fyrst um sinn nær útsend- ingin aðeins til hluta íbúa á Stór-Reykjavíkursvæðinu, í Kefla- vík og á Akranesi. Til að ná útsendingunni þarf sérstakan loftnetsbúnað. Loftnetið og kostnaður við uppsetningu þess er á bilinu 23.-30.000 kr. Mánaðaráskrift að Fjölvarpinu fyrir áskrifendur Stöðvar 2 er kr. 923 og kr. 2.630 fyrir aðra. í tilkynningu íslenska út- varpsfélagsins segir að Fjölvarpinu tilheyri 8 erlendar sjónvarpsstöðv- ar: frétta- og dagskrárrásin BBC World Service, bandaríska frétta- rásin CNN, breska fréttarásin Sky News, teikni- og bíómyndastöðin TNT & The Cartoon Network, tón- listarrásin MTV, íþróttarásin Euro- sport, fræðslustöðin Discovery Channel og BBC News. Hið síðast- nefnda sé væntanlegt snemma á næsta ári. Fram kemur að fyrst um sinn nái íbúar Stór-Reykjavíkursvæðis- ins, Keflavíkur og Akranes útsend- ingunni. Þó séu innan þessara svæða svokölluð skuggasvæði og nái íbúar þeirra ekki útsendingu í bráð. „Það er góð þumalputta- regla,“ segir í tilkynningu útvarps- ára telpu ingu að hann væri um 190 sm á hæð, dimmraddaður og með skegg- hýjung. Stúlkan var með áverka í andliti og á fótum eftir manninn og var flutt til aðhlynningar á slysadeild þar sem gert var að sárum hennar. Víðtæk en árangurslaus leit var gerð að manninum um nóttina. félagsins ,„að ef að Perlan sést ofan af þaki hjá fólki ætti það að ná útsendingum Fjölvarpsins með sérstökum loftnetsútbúnaði, sem seldur er á fijálsum markaði, og myndlykli," segir ennfremur í til- kynningunni en myndlykil getur fólk fengið lánaðan, gegn 2.500 kr. skilagjaldi, hjá útvarpsfélaginu. Kostnaðaráætlun Jón Árni Rúnarsson, fram- kvæmdastjóri Rafiðnaðarskólans, sagðist benda því fólki á, sem vildi ná Fjölvarpinu, að hafa samband við rafeinda- eða rafvirkja með sérstök hæfnisvottorð til að fá þá til að kanna aðstæður og segja fyrir um væntanlegan kostnað vegna uppsetningar loftnetsbúnað- ar áður en áskrifti væri pöntuð. Aðspurður sagði hann að loftnet vegna móttöku kostaði á bilinu 18.-20.000 og kostnaður við upp- setningu væri á bilinu 5.-10.000 kr. Mánaðaráskrift að Fjölvarpi fyr- ir áskrifendur Stövðar 2 er kr. 923 með vsk. Mánaðaráskrift að Fjöl- varpi eingöngu er kr. 2.630 með vsk. íslenska útvarpsfélagið hf. kaupir gamla myndlykla af þeim áskrifendum sem taka áskrift að bæði Stöð 2 og Fjölvarpi og jafn- gildir hann þriggja mánað áskrift að Fjölvarpi. Mánaðaráskrift að Fjölvarpi fel- ur í sér greiðslu fyrir CNN, MTV, Eurosport, TNT & The Cartoon og Sky News. Aðrar erlendar stöðvar sem Fjölvarp endurvarpar eru áskrifendum að kostnaðar- lausu. Tekið verður á móti pöntun- um um áskrift hjá íslenska út- varpsfélaginu frá 22. nóvember. Þar er einnig hægt að fá upplýs- ingar um rafiðnaðarmenn með til- skylið hæfnisvottorð. Nýr VW Golf á aáeins 1.058. MIKIL GÆÐI FYRIR LÍTIÐ VERÐ Það er ekki oft sem eðalvagn á borð við VW Golf býðst á jafn lágu verði og raun ber vitni: 1994 árgerSin af þessum [Dýska gæðabíl kostar nú aðeins 1.058.000 kr. Volkswagen m l HEKLA Laugavegi 170 - 174 • Sími 69 55 00 VERNP UMHVtRflS- VIDURKtNNING lONIÁNAMOUS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.