Morgunblaðið - 15.03.1994, Side 9

Morgunblaðið - 15.03.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 9 & dubn 30% afsláttur af vetrarvðrum aðeins bessa viku Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 20A - sími 641000. UumtÍHflir gufustraujárn með krómuðum botni, skila sléttum og snyrtilegum fatnaði. MOULINEX gufustraujárn fyrir þá vandlátu. _FaBst i nsööbj” r^ftækiaversiun & Co. hf. I. Guðmundssön UMBOÐS OO H£ltOVEBSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 A GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir kæliskápa. í sam- vinnu við <!#**/»# í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: (ífMM gerð: Ytri mál mm: HxBxD Rými Itr. Kæl.+ Fr. Verð áður Verð nú aðeins: m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu <í#iA/*# - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. fyrsta flokks frá B33 /rQniX HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SlMI (91)24420 L E K U R ? HEFUR LAUSNINA 4 Scotch-Clad samskeytalausa yfirborðs- klæðningin frá 3M - og þú ert með þitt á þurru. ÁRVlK I" "IWIIM'IHIJMiii) Hrikalegar afleiðing’ar atvinnuleysis Fulltrúar Norræna verkalýðssambandsins (NFS) afhentu forsætis- ráðherrum Norðurlanda yfirlýsingu í teugslum við þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi á dögunum. Upphaf hennar er á þessa leið: „Atvinnuleysið er sóun á mannlegum verðmæt- um. Norræna verkalýðs- sambandið (NFS) hefur reiknað út hversu mikil sóunin er. Beinn kostnað- ur fyrir ríkissjóði Norð- urlandanna er um það bil þrjú hundruð migjarð- ar sænskra króna, eða um það bil 25-Fóld ís- lenzku fjárlögin. Hér eru taldar með beinar greiðslur til at- vinnulausra, vinnumark- aðsaðgerðir og tapaðar skatttekjur hins opin- bera. Atvinnuleysið hef- ur ýmsar aðrar afleiðing- ar fyrir einstaklinga og þjóðfélagið. Kostnað af þeim er erfitt að mæla en hann sést auðvitað greinilega“. Fjórar milljón- ir mannaí skugga at- vinnuleysis I yfirlýsingu Norræna verkalýðssambandsins segir og: „Langvinnt atvinnu- leysi felur í sér að mörg- um er hafnað, bæði efna- Atviimuleysið a 1 Norðurlöndum kostar( þúsundir milljarða Fréttafyrirsögn í Alþýðublaðinu „Atvinnuleysið er sóun á mannlegum verðmætum“ Atvinnuleysið er sóun á mannlegum verðmætum, segja Norrænu verkalýðs- samtökin (NSF). Þau hafa reiknað út að kostnaður ríkissjóða Norðurlanda vegna atvinnuleysis er um það bil 300 milljarðar sænskra króna — eða um það bil 25-föld íslenzku fjárlögin. hagslega og félagslega. Það er erfitt að reikna út aukimi kostnað vegna félagslegra afleiðinga, sálrænna og líkamlegra þjáninga, aukinna af- brota og svo framvegis. Atvinnuleysið bitnar ekki einungis á þeim sem eru án atvinnu, heldur verða fjölskyldur þeirra einnig fyrir barðinu á því. Sé gengið út frá því að fjölskylduaðstæður þeirra atvinnulausu séu svipaðar og almennt ger- ist tvöfaldast fjöldi þeirra sem atvinnuleysið bitnar á. Alls eru það um íjórar milljónir manna á Norð- urlöndunum. Rannsóknir sýna að það em einkum börn þeirra sem hafa verið atvinnulausir lengi og hafa minnsta mennt- un sem standa sig verst í námi“. Hvítbók um atvinnu og velferð „Minni framleiðsla vegna aukins atvinnuleys- is ættí einnig að reiknast inn í þennan félagslega samfélagskostnað ... Með auknu atvinnu- leysi greiðir færra fólk skatta til velferðarþjóð- félagsins samhliða þvi sem kostnaður ríkisins vex vegna aukinna at- vinnuleysisbóta ... NFS leggur tíl að for- sætisráðherramir hafi fnnnkvæði að þvi að gerð verði norræn hvítbók um atvinnu og velferð. Norð- urlöndin hafa nú þegar lagt sitt af mörkum varð- andi hvítbók fram- kvæmdastjómar Evrópu- sambandsins um vöxt, samkeppnisstöðu og at- vinnu, sem lögð var fyrir ráðamenn í Evrópu í des- ember 1993. Atvinnu- leysið hér Atvinnuleysi er minna hér á landi en í grannríkj- um, að ekki sé nú talað um frændur okkar og næstu granna, Færey- inga, sem búa við hrika- lega atvinnulífserfiðleika. Engu að síður nemur kostnaður íslenzks sam- félags í atvinnuleysisbót- um, átaksverkefnum til atvinnusköpunar, félags- legri aðstoð vegna at- vinnuleysis, töpuðum skatttekjum og minni ráð- stöfunartekjum almenn- ings nokkmm milljöróuni króna. Þjóðhagsstofnun teiur kostnað af atvinnuleysi árið 1992 rúmlega einn ruilljarð vegna minni tekjuskatts, miirni óbeinna skatta, minni tryggingagjal da og auk- inna atvinnuleysisbóta. Þá er ótaiið tekjutap sveitarfélaga (útsvör) og aukin félagsleg útgjöld (astoð við þurfandi). Ennfemur lækkun á ráð- stöfunai'tekjum heimil- anna í landinu sem er umtalsverð. Með hliðsjón af skráðu atvinnuleysi hér og áætl- aðri fjöigun íslendinga á vinnualdri næstu árin væri ekki út í hött að huga að hvítbók um stöðu íslenzkra atvinnuvega með hliðsjón af atvinnu- horfum til aldamóta. Það gæti verið verðugt sam- stai^fsverkefni aðila vinnumarkaðarins, ríkis og sveitarfélaga. Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 16. mars ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 RIKISBRÉF Um er að ræða 1. fl. 1994 til 2ja ára. Útgáfudagur: 21. janúar 1994. Gjalddagi: 20. janúar 1996. Ríkisbréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. aö nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld meö tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnvirði. RIKISVIXLAR Um er að ræöa 6. fl. 1994 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með gjalddaga 24. júní 1994. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboöa er kr. 1.000.000. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt aö bjóða í vegið meöalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (meðalávöxtun vegin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 16. mars. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.