Morgunblaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 9 & dubn 30% afsláttur af vetrarvðrum aðeins bessa viku Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 20A - sími 641000. UumtÍHflir gufustraujárn með krómuðum botni, skila sléttum og snyrtilegum fatnaði. MOULINEX gufustraujárn fyrir þá vandlátu. _FaBst i nsööbj” r^ftækiaversiun & Co. hf. I. Guðmundssön UMBOÐS OO H£ltOVEBSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 A GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir kæliskápa. í sam- vinnu við <!#**/»# í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: (ífMM gerð: Ytri mál mm: HxBxD Rými Itr. Kæl.+ Fr. Verð áður Verð nú aðeins: m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu <í#iA/*# - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. fyrsta flokks frá B33 /rQniX HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SlMI (91)24420 L E K U R ? HEFUR LAUSNINA 4 Scotch-Clad samskeytalausa yfirborðs- klæðningin frá 3M - og þú ert með þitt á þurru. ÁRVlK I" "IWIIM'IHIJMiii) Hrikalegar afleiðing’ar atvinnuleysis Fulltrúar Norræna verkalýðssambandsins (NFS) afhentu forsætis- ráðherrum Norðurlanda yfirlýsingu í teugslum við þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi á dögunum. Upphaf hennar er á þessa leið: „Atvinnuleysið er sóun á mannlegum verðmæt- um. Norræna verkalýðs- sambandið (NFS) hefur reiknað út hversu mikil sóunin er. Beinn kostnað- ur fyrir ríkissjóði Norð- urlandanna er um það bil þrjú hundruð migjarð- ar sænskra króna, eða um það bil 25-Fóld ís- lenzku fjárlögin. Hér eru taldar með beinar greiðslur til at- vinnulausra, vinnumark- aðsaðgerðir og tapaðar skatttekjur hins opin- bera. Atvinnuleysið hef- ur ýmsar aðrar afleiðing- ar fyrir einstaklinga og þjóðfélagið. Kostnað af þeim er erfitt að mæla en hann sést auðvitað greinilega“. Fjórar milljón- ir mannaí skugga at- vinnuleysis I yfirlýsingu Norræna verkalýðssambandsins segir og: „Langvinnt atvinnu- leysi felur í sér að mörg- um er hafnað, bæði efna- Atviimuleysið a 1 Norðurlöndum kostar( þúsundir milljarða Fréttafyrirsögn í Alþýðublaðinu „Atvinnuleysið er sóun á mannlegum verðmætum“ Atvinnuleysið er sóun á mannlegum verðmætum, segja Norrænu verkalýðs- samtökin (NSF). Þau hafa reiknað út að kostnaður ríkissjóða Norðurlanda vegna atvinnuleysis er um það bil 300 milljarðar sænskra króna — eða um það bil 25-föld íslenzku fjárlögin. hagslega og félagslega. Það er erfitt að reikna út aukimi kostnað vegna félagslegra afleiðinga, sálrænna og líkamlegra þjáninga, aukinna af- brota og svo framvegis. Atvinnuleysið bitnar ekki einungis á þeim sem eru án atvinnu, heldur verða fjölskyldur þeirra einnig fyrir barðinu á því. Sé gengið út frá því að fjölskylduaðstæður þeirra atvinnulausu séu svipaðar og almennt ger- ist tvöfaldast fjöldi þeirra sem atvinnuleysið bitnar á. Alls eru það um íjórar milljónir manna á Norð- urlöndunum. Rannsóknir sýna að það em einkum börn þeirra sem hafa verið atvinnulausir lengi og hafa minnsta mennt- un sem standa sig verst í námi“. Hvítbók um atvinnu og velferð „Minni framleiðsla vegna aukins atvinnuleys- is ættí einnig að reiknast inn í þennan félagslega samfélagskostnað ... Með auknu atvinnu- leysi greiðir færra fólk skatta til velferðarþjóð- félagsins samhliða þvi sem kostnaður ríkisins vex vegna aukinna at- vinnuleysisbóta ... NFS leggur tíl að for- sætisráðherramir hafi fnnnkvæði að þvi að gerð verði norræn hvítbók um atvinnu og velferð. Norð- urlöndin hafa nú þegar lagt sitt af mörkum varð- andi hvítbók fram- kvæmdastjómar Evrópu- sambandsins um vöxt, samkeppnisstöðu og at- vinnu, sem lögð var fyrir ráðamenn í Evrópu í des- ember 1993. Atvinnu- leysið hér Atvinnuleysi er minna hér á landi en í grannríkj- um, að ekki sé nú talað um frændur okkar og næstu granna, Færey- inga, sem búa við hrika- lega atvinnulífserfiðleika. Engu að síður nemur kostnaður íslenzks sam- félags í atvinnuleysisbót- um, átaksverkefnum til atvinnusköpunar, félags- legri aðstoð vegna at- vinnuleysis, töpuðum skatttekjum og minni ráð- stöfunartekjum almenn- ings nokkmm milljöróuni króna. Þjóðhagsstofnun teiur kostnað af atvinnuleysi árið 1992 rúmlega einn ruilljarð vegna minni tekjuskatts, miirni óbeinna skatta, minni tryggingagjal da og auk- inna atvinnuleysisbóta. Þá er ótaiið tekjutap sveitarfélaga (útsvör) og aukin félagsleg útgjöld (astoð við þurfandi). Ennfemur lækkun á ráð- stöfunai'tekjum heimil- anna í landinu sem er umtalsverð. Með hliðsjón af skráðu atvinnuleysi hér og áætl- aðri fjöigun íslendinga á vinnualdri næstu árin væri ekki út í hött að huga að hvítbók um stöðu íslenzkra atvinnuvega með hliðsjón af atvinnu- horfum til aldamóta. Það gæti verið verðugt sam- stai^fsverkefni aðila vinnumarkaðarins, ríkis og sveitarfélaga. Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 16. mars ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 RIKISBRÉF Um er að ræða 1. fl. 1994 til 2ja ára. Útgáfudagur: 21. janúar 1994. Gjalddagi: 20. janúar 1996. Ríkisbréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. aö nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld meö tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnvirði. RIKISVIXLAR Um er að ræöa 6. fl. 1994 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með gjalddaga 24. júní 1994. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboöa er kr. 1.000.000. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt aö bjóða í vegið meöalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (meðalávöxtun vegin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 16. mars. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.