Morgunblaðið - 15.03.1994, Page 31

Morgunblaðið - 15.03.1994, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 31 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 14. mars. NEW YORK NAFN L V LG DowJones Ind 3866,35 (3835,12) Allied SignalCo 78 (77.75) AluminCoof Amer.. 74,25 (73,375) Amer Express Co.... 29,625 (28,125) AmerTel &Tel 51,25 (51,126) Betlehem Steel 22 (21,5) BoeingCo 48,125 (46,76) Caterpillar 116,5 (114,375) Chevron Corp 87,375 (87.75) Coca Cola Co 41,375 (40,625) Walt Disney Co 46,75 (46,875) Du Pont Co 55,625 (54) Eastman Kodak 44,75 (44,5) ExxonCP 65 (65) General Electric 104,875 (105,375) General Motors 63,125 (62,5) Goodyear Tire 44.5 (44,625) Intl BusMachine 57,25 (55,5) Intl PaperCo 70,375 (70) McDonalds Corp 61,5 (60,875) Merck&Co 32 (32) Minnesota Mining... 102,875 (105) JP Morgan & Co 66 (64,6) Phillip Morris 55,375 (55,125) Procter&Gamble.... 57 (56,625) SearsRoebuck 47,75 (49) Texacolnc 66>* (65,5) Union Carbide 24,375 (24) United Tch 69,875 (68,376) Westingouse Elec... 13,5 (13,625) Woolworth Corp 20,375 (20,125) S & P 500 Index 467,06 (464,88) AppleComplnc 38 (37) CBS Inc 296,25 (294,5) Chase Manhattan ... 32,625 (31,5) ChryslerCorp 60 (60,75) Citicorp 39,25 (38,5) Digital EquipCP 32 (31,125) Ford MotorCo 64,75 (65,25) Hewlett-Packard 90,125 (89,5) LONDON FT-SE 100 Index 3232,7 (3242,3) Barclays PLC 533 (508) British Airways 422 (418) BR PetroleumCo 357 (353,375) BritishTelecom 418 (424) Glaxo Holdings 671 (660) Granda Met PLC 481 (477) ICI PLC 768 (775) Marks & Spencer.... 418 (422) Pearson PLC 693 (685) Reuters Hlds 2060 (2097) Royal Insurance 275 (277) ShellTrnpt (REG) .... 678 (697) Thorn EMI PLC 1132 (1115) Unilever 210,5 (211,5) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX... 2145,17 (2141,1) AEGAG 158 (162) Allianz AG hldg 2560 (2662) BASFAG 316,1 (317,2) Bay Mot Werke 857 (869) Commerzbank AG... 357,5 (357) DaimlerBenz AG 847,5 (834) DeutscheBankAG.. 803,5 (802,5) Dresdner Bank AG... 399,5 (400) FeldmuehleNobel... 330 (330,5) Hoechst AG 320 (317) Karstadt 568,5 (577) Kloeckner HB DT 144,3 (143,3) DT Lufthansa AG 195 (194) ManAGST AKT 453 (453.8) Mannesmann AG.... 433 (427,8) IG Farben STK 6,8 (6.75) Preussag AG 495 (491) Schering AG 1036 (1044) Siemens 691,7 (692,3) Thyssen AG 271,2 (271,5) Veba AG 493,4 (497,5) Viag 469,5 (490) Volkswagen AG 485,5 (477,3) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20526,15 (20090,71) Asahi Glass 1190 (1190) BKofTokyoLTD 1590 (1560) Canonlnc 1710 (1710) Daichi Kangyo BK.... 1950 (1930) Hitachi 950 (927) Jal 650 (646) Matsushita EIND.... 1860 (1790) Mitsubishi HVY 710 (708) MitsuiCo LTD 781 - (772) Nec Corporation 1060 (1040) Nikon Corp 1070 (1060) Pioneer Electron 2700 (2680) SanyoElecCo 507 (484) Sharp Corp 1710 (1700) Sony Corp 6300 (6260) Sumitomo Bank 2140 (2130) Toyota MotorCo 2100 (2090) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 397,51 (401,02) Novo-Nordisk AS 702 (709) Baltica Holding 73,1 (73) Danske Bank 374 . (377) Sophus Berend B.... 582 (587) ISS Int. Serv. Syst.... 247 (250) Danisco 990 (1000) Unidanmark A 248 (255) D/S Svenborg A 191000 (192500) Carlsberg A 317,4 (317) D/S 1912 B 133000 (133800) Jyske Bank 390 (388) ÓSLÓ OsloTotal IND 662,78 (664,85) Norsk Hydro 251 (254) Bergesen B 153 (150,5) Hafslund AFr 143 (142,5) KvaernerA 370 (371) Saga Pei Fr 77,5 (79) Orkla-Borreg. B 263 . (263) Elkem AFr 101 (103) Den Nor. Oljes 8,25 (8,4) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1503.58 (1499,86) AstraAFr 173 (170) EricssonTel AF 360 (375) Pharmacia 121 (130) ASEAAF 624 (604) Sandvik AF 124 (125) Volvo AF 675 (680) Enskilda Bank. AF... 60,5 (57,5) SCAAF 137 (139) Sv. Handelsb. AF 125 (119) Stora Kopparb. AF... 431 (433) VerÖ á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verö viö lokun markaða. LG: lokunarverö | daginn áöur. Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn um reiðhjólahjálma Lagasetningin er röng leið til að auka hjálmanoktun „FORELDRAR og forráðamenn bera ábyrgð og ákveðnar skyldur gagnvart börnum sínum. Ef þeim og börnunum er sýnt fram á að það þyki skynsamlegt að þau noti ávallt reiðhjólahjálma og því er fylg^t eftir með þátttöku aðstandenda, leiðbeinenda, fóstra og kenn- ara er tiltölulega auðvelt að koma þeirri venju á. Það tekur að vísu svolítinn tíma að móta almennt viðhorf fólks og það kostar ein- hveija peninga, en er tvimælalaust árangnrsríkari aðferð en laga- setning þegar fram líða stundir," sagði Omar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, i samtali við Morgunblaðið. Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu fyrir nokkru hafa þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram lagafrumvarp á Alþingi um að börn 12 ára og yngri skuli bera viður- kenndan hlífðarhjálm á höfði við hjólreiðar. Gert er ráð fyrir að lög- reglu verði heimilt að taka hjól í sínar hendur ef brot er ítrekað og hjólið verði aðeins afhent aftur til forráðamanns barnsins. „Tilgangur laganna er eðlilegur, svo og viljinn að vernda börnin fyrir meiðslum, en framsetning þeirra og fyrirmæld framkvæmd ber þess greinileg merki að hlutaðeigandi hefðu þurft enn meiri tíma til að ígrunda mál- ið,“ sagði Ómar Smári. „Ökumanni bifreiðar er gert skylt að sjá til þess að börn yngri en 15 ára, en þau eru ósakhæf sökum aldurs, noti öryggisbelti eða viðurkenndan öryggisbúnað. Lögreglunni er ekki gert að fjarlægja sætið úr bifreið ef barn notar ekki belti eða verndar- búnað. Hún áminnir hins vegar eða sektar ökumanninn.“ Merki uppgjafar Ómar Smári sagði að lagasetning gæti að vísu orðið til þess að hjálpa til við að fá fleiri til þess að nota reiðhjólahjálma, að minnsta kosti um tíma, en hún sé samt sem áður röng aðgerð til þess og ekki eins líkleg til þess að skila eins varanleg- um árangri. „Sérstök lagasetning, þar sem börnum á tilteknum aldri er sjálfum gert skylt að gera ákveðnar ráðstafanir, sem dregið geta úr líkum á slysum, ber að hluta til að túlka sem merki uppgjafar og vanmáttar þeirra sem eiga að fara með fræðslu- og áróðursmál á sviði umferðarslysavarna. Sem lög- reglumaður hef ég miður góða reynslu af þeim lagaákvæðum sem komið hefur verið á en er næstum ómögulegt að framfylgja af ein- Frummælendur verða: Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingis- maður, Lúðvík Ólafsson læknir og Guðjón Magnússon skristofustóri í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. hveiju viti vegna þess að möguleika og aðstöðu skortir. Ég veit hins vegar að þegar barni, sem er að byija að læra að hjóla, er gefinn hjálmur notar það hann upp frá því. Það er engin ástæða til að van- meta börnin þó það sé því miður stundum hægt að efast um ágæti sumra foreldranna. Lagaákvæðið breytir þar engu um,“ sagði Ómar Smári Ármannsson. Eftir framsöguerindin verða fijálsar umræður. Sem áður segir hefst ráðstefnan kl. 16 og gert er ráð fyrir að henni ljúki ekki síðar en kl. 19.30. Ráðstefna um forgangs- röðun í heilbrigðisþjónustu FÉLAG um heilsuhagfræði og Félag um heilbrigðislöggjöf gang- ast sameiginlega fyrir ráðstefnu í dag, þriðjudaginn 15. mars, kl. 16, í Kornhlöðunni í Bankastræti. Umræðuefnið er: Forgangsröð- un í heilbrigðisþjónustu. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. mars 1994 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 280 60 106,42 1,294 137.702 Blandaöur afli 30 30 30,00 0.066 1.980 Gellur 210 210 210,00 0,068 • 14.280 Grálúða 133 130 131,42 0,501 65.841 Hlýri 46 20 40,74 0,173 7.048 Hrogn 185 50 89,53 3,088 276.480 Karfi 49 30 47,52 0,897 42.626 Keila 35 10 34,29 1,409 48.317 Langa 70 30 68,50 1,418 97.128 Loöna 30 24 26,24 27,082 710.632 Lúöa 330 110 259,81 0,053 13.770 Lýsa 11 11 11,00 0,051 561 Rauömagi 100 37 53,16 0,241 12.812 Skarkoli 104 15 63,01 0,244 15.376 Skötuselur 195 195 195,00 0,022 4.290 Steinbítur 61 56 58,79 6,441 378.682 Ufsi 40 27 37,13 54,426 2.021.051 Undirmálsfiskur 77 77 77,00 0,291 22.407 Ýsa 130 60 110,40 17,047 1.881.982 Þorskur 117 65 91,00 81,939 7.456.156 Samtals 67,14 196,751 13.209.120 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 280 150 222,33 0,370 82.262 Lýsa 11 11 11,00 0,051 561 Rauömagi 54 37 40,90 0,191 7.812 Steinbítur 61 61 61,00 0,665 40.565 Ýsa ós 99 60 74,17 1,609 119.340 Ýsa 106 106 106,00 0,219 23.214 Þorskurós 100 71 93,02 18,215 1.694.359 Samtals 92,31 21,320 1.968.113 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 133 133 133,00 0,237 31.521 Hlýri 20 20 20,00 0,035 700 Karfi 36 36 36,00 0,045 1.620 LúÖa 110 110 110,00 0,003 330 Skarkoli 15 15 15,00 0,066 990 Samtals 91,09 0,386 35.161 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 185 185 185,00 0,300 55.500 Langa 30 30 30,00 0,029 870 Rauömagi 100 100 100,00 0,050 5.000 Steinbítur 58 56 56,15 1,240 69.626 Ýsa sl 123 123 123,00 0,700 86.100 Þorskur sl 114 74 104,21 11,811 1.230.824 Samtals 102,47 14,130 1.447.920 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA BlandaÖur afli 30 30 30,00 0,066 1.980 Gellur 210 210 210,00 0,068 14.280 Hrogn 185 50 72,06 2,602 187.500 Karfi 49 46 48,86 0,819 40.016 Keila 35 32 34,50 1,397 48.197 Langa 70 68 69,30 1,389 96.258 Lúöa 330 165 268,80 0,050 13.440 Skarkoli 104 86 89,45 0,099 8.856 Skötuselur 195 195 195,00 0,022 4.290 Steinbítur 60 57 59,21 4,129 244.478 Ufsi sl 40 40 40,00 0,114 4.560 Ufsiós 39 27 37,14 54.220 2.013.731 Undirmálsfiskur 77 77 77,00 0,291 22.407 Ýsa sl 130 70 116,72 3,170 370.002 Ýsa ós 120 105 112,53 7,853 883.698 Þorskurós 108 65 86,17 49,118 4.232.498 Þorskur sl 117 105 108,66 0,521 56.612 Samtals 65,46 125,928 8.242.803 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR GrálúÖa 130 130 130,00 0,264 34.320 Hlýri 46 46 46,00 0,13'Ö 6.348 Samtals 101,16 0,402 40.668 HÖFN Annarafli 60 60 60,00 0,924 55.440 Hrogn 180 180 180,00 0,186 33.480 Karfi 30 30 30,00 0,033 990 Keila 10 10 10,00 0,012 120 LoÖna 30 24 26,24 27,082 710.632 Skarkoli 70 70 70,00 0,079 5.530 Steinbítur 59 59 59,00 0,407 24.013 Ufsi sl 30 30 30,00 0,092 2.760 Ýsa sl 116 110 114,31 3,496 399.628 Þorskur sl 117 93 106,36 2,274 241.863 Samtals 42,63 34,585 1.474.455 Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. janúar ÞINGVÍSITÖLUR Breyting l.jan. 1993 14. frá siöustu frá = 1000/100 mars birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 809 +0,02 -2,51 - spariskírteina 1 -3 ára 116,98 +0,05 +1,08 - spariskírteina 3-5 ára 120,67 +0,05 +1,08 - spariskirteina 5 ára + 134,42 +0,05 +1,23 - húsbréfa 7 ára + 134,29 +0,05 +4,40 - peningam. 1 -3 mán. 110,83 +0,04 +1,27 - peningam. 3-12 mán. 117,38 +0,07 +1,67 Úrval hlutabréfa 88,34 -0,06 -4,08 Hlutabréfasjóðir 95,11 0,00 -5,66 Sjávarútvegur 76,36 0,00 -7,34 Verslun og þjónusta 82,46 0,00 -4,50 Iðn. & verktakastarfs. 98,11 +0,12 -5,47 Flutningastarfsemi 88,02 0,00 -0,73 Olíudreifing 105,50 -0,32 -3,27 Vísitölurnar eru reiknaöar út af Verötxéfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess.__________________________________ Þingvísitala HLUTABRÉFA 1. janúar1993 = 1000 860 840 780 76° ' Jan 1 Feb. 1 Mars. T Olíuverð á Rotterdam-markaði, 1. jan. til 11. mars

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.