Morgunblaðið - 15.03.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 15.03.1994, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 55 Úrslit í prófkjöri D- listans í Bolungarvík Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Bolungarvík haldið 13. mars 1994 Niðurstaða: ÓLAFUR Kristjánsson bæjarstjóri varð í fyrsta sæti á lista sjálfstæð- ismanna í Bolungarvík í prófkjöri sem efnt var til um sl. helgi. í öðru sæti varð Ásgeir Þór Jóns- son verslunarmaður og Örn Jóhanns- son verkstjóri hafnaði í þriðja sæti, Ágúst Oddsson héraðslæknir og bæjarfulltrúi varð í fjórða sæti, Víðir Benediktsson framkvæmdastjóri í fímmta, Gunnar Hallsson verslunar- maður í sjötta, Jón S. Ásgeirsson verkstjóri í sjöunda og Jósteinn Bac- hmann aðalbókari í áttunda sæti. Víðir Benediktsson gaf kost á sér í_ fyrsta sætið á móti Ólafí. Örn og Ásgeir kepptu um annað sætið, en Ágúst sóttist eftir fjórða sætinu ásamt Jóni S. Ásgeirssyni. Nr. Nafn/skipt- ing atkvœða 1 sæti 2 sæti Samt. 1 og 2 3 sæti Samt. 1 til 3 4 sæti Samt. 1 til 4 % ,rild atkv. 4. Ágúst Oddsson 19 17 36 44 80 114 194 77% 2. Ásgeir Þ. Jónss. 14 98 112 40 152 21 173 69% 6. Gunnar Iiallss. O 11 11 41 52 25 77 31% 7. Jón S. Ásgeirss. 3 8 11 24 35 28 63 25% 8. Jóst. Bachmann O 3 3 18 21 8 29 12% 1. ólafur Kristjánss. 109 11 120 17 137 18 155 62% 5. Víðir Benediktss. 98 11 109 16 125 20 145 58% 3. Örn Jóhannsson 9 93 102 52 154 18 172 68% 252 252 252 252 1008 Á kjörskrá 284, gild atkvæði: 252, greidd atkvæði 259 eða 91%. Þar af s. yfirlýsingar: 129, auðir og ógildir: 7 Reglur um kosningu allsherj- argoða AÐALFUNDUR Ásatrúarfé- lagsins, haldinn þann 12. mars síðastliðinn, samþykkti reglur um kjörgengi og kosn- ingu allsheijargoða. Allir félagsmenn, 25 til 75 ára, sem njóta stuðnings 9 fé- lagsmanna, eru kjörgengir. Framboðum skal skilað til lög- sögumanns fyrir 1. apríl næst- komandi, en ef aðeins einn býð- ur sig fram telst hann sjálfkjör- inn allsherjargoði. Kosningin skal vera leynileg og fara fram bréflega. Atkvæði verða talin 21. maí að öllum frambjóðend- um viðstöddum. Hljóti enginn hreinan meirihluta skal kosið á ný á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu. Kjöri skal lýst á Þingvöllum í 10. viku sumars. Héraðsdómur Reykjavíkur Fyrrum ritstjóri greiði dómara 600 þúsund kr. HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Gunnar Smárk Egilsson, fyrrverandi ritstjóra Pressunnar og útgefanda Pressunnar, Blað hf., til að greiða Má Péturssyni, héraðsdómara og fyrrum bæjarfógeta í Hafnarfirði, samtals 600 þúsund krónur í miskabætur, birtingarkostn- að og málskostnað og auk þess 25 þúsund króna sekt í ríkissjóð vegna meiðyrða í garð Más, sem birtust í Pressunni 28. maí 1992 og voru dæmd dauð og ómerk í málinu. í fyrrgreindu tölublaði Pressunnar birtist grein þar sem íjallað var um störf vegna skipta á dánarbúi sem Már Pétursson hafði til meðferðar. Jafnframt var birt mynd af Má yfir forsíðu blaðsins og fyrirsögn þar sem sagði að erfingi hefði orðið arflaus vegna afglapa Más. í greininni sem var inni í blaðinu var síðan nánar fjallað um málið undir svipaðri fyrir- sögn og með sjö tilgreindum ummæl- um sem Már krafðist ómerkingar á í dómsmálinu. Már kærði skrif blaðsins til Siða- nefndar Blaðamannafélags íslands Sprengjuhótanir á Heathrow Védís varð fyrir töfum VÉDÍS, þota Flugleiða, varð fyrir töfum í áætlunarferð á sunnudag vegna sprengjuhótana á Heathrow flugvelli í London. Þotunni var snúið til flugvallarins í Luton og komust farþegar þar frá borði og um borð. Heimleiðin lá síðan um Glasgow og kom vélin til Keflavík- ur rúmum sjö stundum á eftir áætlun. Frantz Hákansson flugstjóri seg- ir að vélin hafí verið í hefðbundnu biðflugi fyrir lendingu á Heathrow þegar tilkynning barst um að völlur- inn væri lokaður af öryggisástæð- um. Völlurinn í Gatwick var einnig lokaður og vélinni snúið til Luton. Fjöldi flugvéla olli öngþveiti í Luton og þurftu farþegar í Védísi að bíða um þijár stundir um borð eftir afgreiðslu, völlurinn einfald- lega annaði ekki hinni stórauknu umferð. Frantz flugstjóri þakkar Óla Smith, starfsmanni Flugleiða í London, að allt fór vel að lokum, þrátt fyrir tafir. Óli kom með far- þegum til íslands frá London og sá um að farþegar héðan komust frá borði. Eftir fímm stunda töf á Luton-velli komst vélin loks af stað til Glasgow og stðan heim. 10. ieikvika, 13. mars 1994 Nr. Leikur: Röðin: 1. Atalanta - Lecce - - 2 2. Cremonese - Foggia 1 3. Genoa - Juventus - X - 4. Mllan - Sampdorla 1 5. Parma - Inter 1 6. Roma - Reggiana - X - 7. Torino - Cagliari 1 8. Udinese - Lazio - X - 9. Ancona - Venezia - - 2 10. Cosenza - Verona 1 11. Pescara - Monza 1 12. Ravenna - Lucchese 1 13. Vicenza - Cesena 1 ■ * Heildarvinningsupphæðin: 25,1 milljón krónur~) 3.390.850 | kr. 1 kr' J kr. j kr. 13 réttir: 12 réttin 11 réttir: 10 réttir: 97.620 4.910 900 10. leikvika , 12. mars 1994 Nr. Leikur: Röðin: 1. Bolton - Oidham - - 2 2. Man. City - Wimbledon - - 2 3. Newcastlc - Swindon 1 - - 4. Norwich - QPR • - 2 5. Southamp. - Sheff. Wed - X - 6. Bamsley - Tranmere 1 - - 7. C. Palace - WBA 1 - - 8. Derby - Millwall - X - 9. Grimsby - Birmingham 1 - - 10. Notts Cnty - Watford 1 - - 11. Oxford - Peterboro - - 2 12. Southcnd - Portsmouth 1 - - 13. Stoke - Notth For. - - 2 Heildarvinningsupphæðin: 113 milljón krónur 410.350 12 réttir: 11 réttir: 10 réttir: 9.410 1 800 250 kr. kr. ) kr. jkr. sem taldi að um alvarlegt brot á siðareglum hafí verið að ræða og flest lögmál við fréttaöflun og fram- setningu frétta hafi verið brotin í umfjöllun Pressunnar um hin meintu afglöp Más. Ekki hafí verið reynt að sannreyna ásakanir á hendur Má með því að ræða við hann sjálfan og fyrir liggi að fréttin hafi verið birt án þes að staðfestingar væri leitað á fullyrðingum heimildar- manna Pressunnar. Að beiðni Más fjallaði Dómarafé- lag íslands um málið og komst stjórn félagsins að þeirri niðurstöðu að það væri rangt sem haldið var fram í fréttinni að erfðaskrá í máli því sem um var rætt hafi verið fölsuð þótt hún hafí verið vefengjanleg þar sem formskilyrðum hafi ekki verið full- nægt. Taldi dómarafélagið að ekkert hafi réttlætt þær alvarlegu ásakanir sem fram hafí komið í fyrirsögn og meginmáli blaðagreinarinnar. Fyrir hönd ritstjórans og útgáfu- félagsins var krafíst frávísunar vegna galla á málatilbúnaði og sýknu þar sem skýrt hafí verið frá samkvæmt bestu vitund og í sam- ræmi við þær upplýsingar sem aflað hafí verið og metnar hafi verið gild- ar og að í greininni hafí hvorki ver- ið að fínna móðganir né aðdróttanir í garð Más. Þá var einnig vísað til prentfrelsisákvæðis stjórnarskrár- innar og þess að blaðamönnum yrðu settar óeðlilega þröngar takmarkan- ir í skrifum ef þeir mættu ekki draga ályktanir í greinum sínum. í niðurstöðum Sigríðar Ólafsdótt- ur héraðsdómara segir að umrædd blaðagrein feli í sér grófar ærumeið- ingar og aðdróttanir í garð Más og VAKORTALISTI Dags. 15.3.1994. NR. 152 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8301 5422 4129 5221 0010 0310 5102 0957 6157 2814 8103 3122 1111 3163 0113 0494 0100 7979 7650 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 sé þar sérstaklega vegið að æru hans sem embættismanns. Efni greinarinnar sé þannig fram sett að Már sé annars vegar beinum orðum vændur um afglöp og vanrækslu í starfí en hins vegar sé fjallað um málið á þann hátt að hin ýmsu um- mæli feli í sér grófar, tilefnislausar og óviðeigandi aðdróttanir á emb- ættisfærslu hans. Ekkert hafi komið fram sem réttlæti slíka framsetningu og hafí hvorki verið leiddar að því líkur eða sannanir á neinn hátt, að embættisfærsla Más hafí verið ámælisverð eða rangt að málum staðið eins og ýmist sé sagt berum orðum í greininni eða látið að liggja. Síðan er fjallað um fyrirsögn, mynd- birtingu og kynningu greinarinnar, forsíðu og þau sjö ummæli sem Már krafðist ómerkingar á og ómerking- arkrafan tekin til greina í öllum til- vikum. Einnig voru, að kröfu Más, ómerkt ummæli í frétt Pressunnar um stefnu Más á hendur blaðinu en þar voru endurteknar sumar þær staðhæfínga sem settar höfðu verið fram í fyrri greininni. í málinu hafði Már Pétursson kraf- ist 500 þúsund króna bóta, 250 þús- unda til að kosta birtingu dómsins auk málskostnaðar og þar sem um einkar- efsimál var að ræða var þess einnig krafíst að ritstjórinn yrði dæmdur til að greiða sekt til ríkissjóðs. Honum voru dæmdar 250 þúsund krónur í miskabætur, 150 þúsund krónur til að standa undir kostnaði við birtingu dómsins og 200 þúsund krónur í málskostnað úr hendi Gunn- ars Smára. Fjárhæðirnar má inn- heimta með aðför að útgáfufélagi Pressunnar, Blaði hf. Að auki var Gunnar Smári dæmdur til að greiða 25 þúsund króna sekt til ríkissjóðs. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins eru þær miskabætur sem Má Péturssyni voru dæmdar í málinu einhverjar þær hæstu sem dæmdar hafa verið í meiðyrðamáli hér á landi. ÞAR SEM SMÁTÆKIN FÁST fr/Ti [i . '/PSI •j ‘ * jl fpiU|W i PFAFF 6085 SAUMAVEL HEIMILISVÉL m/20 SPORUM SENNHEISER HD-560 HEYRNARTÓL FRÁBÆR HLJÓMUR BRAUN 3012 RAKVÉL SYSTEM 1-2-3 FRAMTÍÐAREIGN ...... HÁRBLÁSARI FRÁ BRAUN PX 1200 SÚPERVOL m/DREIFARA VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0022 0316 4543 3700 0009 7116 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Afgreiðslufólk vinsamiegast takið qfangreind kort úr umfert og sendiö VISA islandi sundurklippt. VER0LAUN kr. 5000,- lyrir að tdólesta kort og visa á vágest. V7S4 rnmtm Höföabakka 9 • 112 Reykjavik Sími 91-671700 GASKRULLUJARN FRÁBRAUN STYLE'N GO Upplýsingar um umboðsaðila hjá Gulu línunni öll verð miðast við staðgriðslu BORGARTUNI 20 sími 626788 / fef§ /-/:/;/: /•/;

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.