Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994 ÚTVARPSJÓWVARP SJÓIMVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 17.00 FRHSLA ►Að fleyta rjóm- ann Vegna raf- magnsbilunar í Suðurlandssendi á sunnudagskvöld verður myndin end- ursýnd, en síðar í kvöld verður sýnd- ur umræðuþáttur um efni hennar. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAFFNI ►SPK Áður á dag- Dnnnncrm skrá á sunnudag. 18.25 CDICnPI H ►Nýjasta tækni og rilJCUdLH vísindi í þættinum verður fjallað um geimrannsóknir, Nýjungar á sviði hugbúnaðar, erfða- ígræðslur í hænsni, heilsurækt á vinnustöðum, ljósleiðara, rannsóknir á sæskjaldbökum, glasafrjóvgun og nýja tegund gerviliða. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 18.55 ►Féttaskeyti 19.00 ►Veruleikinn — Flóra íslands Gnd- ursýndur þáttur. (3:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 IfllllfllVlin ►Ma‘9ret °9 fata- nvllVmlnU fellan (Maigret and the Nightclub Dancer) Bresk saka- málamynd byggð á sögum eftir Ge- orge Simenon. Fatafella segir lög- reglunni að hún hafi heyrt samræður manna sem hyggjast koma greifynju nokkurri fyrir kattarnef. Forvitni Maigrets er vakin og eykst heidur þegar fatafellan sjálf finnst kyrkt. Aðalhlutverk: Michael Gambon. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. (1:6) 22.00 hlCTTID ►Hver fleytir rjóm- rÍLl IIR ann? Umræðuþáttur um efni myndarinnar Að fieyta ijóm- ann sem sýnd var á sunnudagskvöld. Þar var fjallað um skipulag og sam- keppni í mjólkuriðnaði á íslandi. Þátt- urinn verður sendur út beint úr myndveri Saga film og umræðunum stýrir Drífa Hjartardóttir. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar ,730BARHAEFHISr 17.35 ►Hrói höttur 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý 18.25 ►Gosi 18.50 hlCTTID ►Líkamsrækt Leið- PJCI IIII beinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Gló- dís Gunnarsdóttir. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2015 blFTTIII ►Ein1<ur Eirikur Jóns- FJCI IIII son tekur á móti gest- 20.35 ►Visasport 21.15 KVIKMYHD ►9-bíó: Litlu skrímslin (Little Monsters) Brian er tólf ára og mamma hans kennir honum um allt sem afvega fer. Hann botnar ekkert í þessu en finnur loks sökudólginn; lítið en rígmontið skrímsli sem felur sig undir rúminu hans. Kynjavera þessi leiðir Brian í allan sannleikann um stríðnu skrímslin sem hvarvetna leynast og gera hrekklausum bömum gráan grikk. Aðalhlutverk: Fred Savage, Howie Mandel, Daniel Stern og Margaret Whitton. Leikstjóri: Ric- hard Greenberg. 1989. Ekki við hæfi lítilla barna. Maltin gefur ★ 'h ►ENG Þráðurinn tekinn upp þar sem frá var horfið og fylgst með hvernig starfs- fólkinu á Stöð 10 gengur. (1:18) ► Bræðralag rósarinnar (Brot- herhood ofthe Rose) Nú verður sýnd- ur fyrri hluti framhaldsmyndar um tvo bandaríska leyniþjónustumenn sem aðrar alþjóðlegar leyniþjónustur vilja feiga. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Peter Strauss. Leik- stjóri: Marvin J. Chomsky. Maltin segir myndina undir meðallagi. 1.10 ►Dagskrárlok 22.50 23.40 ÞÆTTIR KVIKMYHD Jules Maigret og morð á fatafellu Lögreglufor- inginn upplýsir glæpamál af ýmsum toga í París eftirstríðsár- anna SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Leikar- inn Michael Gambon leikur aðal- hlutverkið í nýrri röð breskra saka- málamynda sem byggðar eru á sög- um Georges Simenons um hinn slynga pípureykingamann og spæj- ara Jules Maigret. Sögusviðið er París eftirstríðsáranna og glæpa- málin, sem Maigret fæst við, eru af margvíslegum toga. Við rann- sóknir sínar nýtur hann hjálpar dyggra aðstoðarmanna sinna í lög- reglunni, sem þeir Geoffrey Hutc- hings, Jack Galloway og James Larkin leika, en umfram allt er velgtngni hans því að þakka að hann skilur mannlegt eðli ákaflega vel. í fyrstu myndinni kemur fata- fella til lögreglunnar með þau tíð- indi að hún hafi heyrt samræður manna sem hyggjast koma greif- ynju nokkurri fyrir kattarnef. For- vitni Maigrets er vakin og eykst heldur þegar fatafellan sjálf finnst kyrkt. I eldlínunni við vinnslu frétta Kanadíska þáttaröðin EIMG aftur á dagskrá og verður fylgst með störfum fréttafólksins á Stöð 10 STÖÐ 2 KL. 22.50. Þættirnir um fréttafólkið á Stöð 10 eru nú komn- ir aftur á dagskrá Stöðvar 2 eftir nokkurt hlé. Hér er um að ræða þætti um fólkið sem stendur í eldlín- unni þegar fréttaöflun er annars vegar og einnig fáum við að kynn- ast einkalífi þess. Aðalsögupersón- an, Ann Hildebrandt, er metnaðar- fullur upptökustjóri sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún stóð í ástar- sambandi við tökumanninn Jake Antonelli en nú þegar því er lokið reynir hún að snúa við blaðinu og gera upp sín mál. Fréttastjórinn Mike Fennell er ekki langt undan og samband hans við Ann verður sífellt nánara. Fréttafólkið fjallar iðulega um viðkvæm mál sem hafa áhrif á einkalíf þess og því er ekki óalgengt að til árekstra komi. ELDSMIDJU mi?!7fk 8M0-20H^ opið til kl. 03.00 alla virka daga og til kl. 06.00 um helgar.- Tilboð 16" PIZZA 3 álegg kr. 1,095.- Frí heim- sending ELDSMIÐJU PIZZUR Einfaldlega betri Pizzeria á þremur hæðum. Bragagötu 38A - Sími 62 38 38. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðor- dóttir og Truustí Mr Sverrisson 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Ðog- legt mál. Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpoð kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitisko hornið. 8.20 A6 utgn. (Einnig útvarpoð kl. 12.01) 8.30 Úr menningorlífinu: líðindi. 8.40 Gagnrýni. 9.03 loulskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón,- Haraldur Bjornoson. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur skemmtilegt skeð eftir Stefán Jónsson. Hollmor Sigurðsson les (14) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdótlur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Londsútvorp svæðis- stöðva í umsjá Arnors Póls Houkssonar ó Akureyri og Ingu Rðsu Þórðardóttur á Egilsstöðum. 11.53 Dagbókin. 12.01 Að utan. (Endurtekið út Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánorfregnir og_ auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, E.S. Von eflir fred von Hoeréeman. 2. þóttur of 5. Þýðandi og leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Benedikt Árnason, Kristbjörg Kjeid, Ævar R. Kvoron, Voldi- mor Lórusson, Róberf Arnfinnsson og Rórik Haroldsson. (Áður útvarpað 1965.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njorðvik á Ijððtænum nótum. Umsjón: Halldóro Friðjónsdóftir og Hlér Guðjóns- son. 14.03 Úlvarpssagan, Glataðir snillingar eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (21). 14.30 Þýðingar, bókmenntir og þjóð- menning 6. og síðasta erindi. Umsjóm Ástróður Eysteinsson. (Áður útvorpoð sl. sunnudag.)). 15.03 Kynning ó tónlistarkvöldum út- varpsins. Froncesca do Rimini , sinfónísk fantasío eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Hljóm- sveit Tónlistarhóskðlons í Québec leikur; Roffi Armenion stjórnor. 16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dðttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur Umsjón: Jóhonno Horðardóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel . Njóls sogo Ingibjörg Horoldsdóllir les (57), Ragnheiður Gyóo Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrit sér forvitnilegum atriðum. (Einnig ó dogskró í næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mál. Gísli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áóur ó dogskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi út menningarlífinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. • 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsiogor og veðurfregnir. 19.35 Smugon. Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísobet Brekkon og Byggðalína Ingu Róí ÞórðardóMur á Egilsstöóum á Rás 1 kl. 11.03. Þórdís Arnljótsdóttlr. 20.00 Tónmenntadagar Ríkisútvarpsins. Fró IsMús-hátiðinni 1993. Morio de Alve- ot velur og kynnit vetk eftir spænsk samtímatónskóld. Fjórði þóttur. Umsjón: Sreinunn Birna Ragnarsdóttir. 21.00 Útvarpsleikhúsió. Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugord. Seinrti hluti. Þýðíng: Árni Ibsen. leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur : Sigríður Hagalín, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sigurbjörns- son. Hljóðritun frá 1987. (Endurtekið ftó sl. sunnudegi.) 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvorpað I Morgunþætti í fyrtamálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma Séro Sigfús J. Árnason les (44). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skíma. fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. Umsjðn: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðor- dóttir. 23.15 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Áður útvarpað sl. laugardagskvötd og verður ó dogskró Rásar 2 nk. laugor- dogskvöld.) 0.10 I tóostigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Kristin Olofsdóltir og Leifur Houksson hefjo dagiitn með hlustendum. Margrét Rún Guð- mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Aftur og aftur. Gyðo Dröfn Tryggvodótíir og Morgrér Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir máfor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmólaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómosson og Krist- ján Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houk- ur Haukssoo. 19.32 Rædtan. Björn Ingi Hrofnsson. 20.30 Upphitun. Andreo Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum með Suede. 22.10 Kveldúlfur. Líso Páldóttir. 24.10 i háttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmólaútvarpi þrlðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasor Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Cat Stevens. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljómo áfrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjánsson. 9.00 Guórún Bergrnann: Betru lif. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlisl 19.00 Amar Þorsleinsson. 22.00 Sigvaldi Búi hórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvokt. Fréttir á heila timanum (rá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafritlir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitl. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FNI957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haroldur Gíslason. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Ragnor Már. 9.30 Morgunverðarpottur. 12.00 Valdís dóttir. hefur hádegið með sínu lagi. 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10 Umferðorráð a beinni línu frá Borgartúni. 18.10 Betri Blondo. Sigurður Rúnorsson. 22.00 Rólegt og Rómontískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafrittir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmí Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttost. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskrá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir T2.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bold- ur. 18.00 Ploto dagsins. 18.50 Rokk X. 20.00 Hljómalind. Kiddí. 22.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 7.00 i bítið 9.00 Til hádegis 12.00 M.a.ó.h. 15.00 Varpið 17.00 Nemmn 20.00 HÍ 22.00 Náttbítið 1.00 Nætur- , .tóniist. : » : » » » » , » » » » » » » » » »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.