Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994 Einbýlishús á Hellissandi Til sölu 120 fm einbýlishús. Laust fljótlega. Möguleg skipti á íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 93-61290 eftir kl. 19.00. ---------++++-----------♦-------- Hæðarbyggð - útsýni Vandað einbýli á tveimur hæðum 361 fm með innbyggð- um bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherb. auk 2ja herb. íbúðar á neðri hæð. Verð 23 millj. 3400. EIGNAMIÐLIMN hf Sími 67-90-90 ■ Síðumúla 21 W--------♦------- 911^0 51Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L\ lvVBklw/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Nýjar athyglisverðar eignir á söluskrá: Á móti suðri og sól Vel byggt og vel með farið steinhús 165 fm á vinsælum stað í Árbæj- arhverfi. Glæsil. stofur, furuklæddar, 4 svefnherb. með innb. skápum. Bflskúr nú teiknistofa og vinnuherb. Glæsil. lóð 735 fm. Útsýni. í þríbýlishúsi við Barðavog mikið endurbætt 4ra herb. aðalhæð 90 fm nettó. Góður bflsk. rúmir 30 fm. Ræktuð, falleg lóð. Á frábæru verði við Dvergabakka f suðurenda á 3. hæð 3ja herb. íb. um 70 fm. Parket á gólfum. Stórar svalir. Ágæt sameign. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj. Verð kr. 5,8 millj. í gamla, góða vesturbænum glæsil. efri hæð í þríbhúsi byggöu 1967. 2 stórar stofur, 3 rúmg. herb. í svefnálmu m.m. Tvennar svalir. Innb. bílsk. m. geymslu 37,4 fm. Trjá- garður. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. Skammt frá höfninni - útsýni Ný og glæsil. 1 herb. íb. rúmir 30 fm. Húsið allt nýendurbyggt. Verð aðeins kr. 2,8 millj. Mikið útsýni. Góð íbúð - bílskúr - eignaskipti mögul. Suðuríb. 2ja herb. á 2. hæð v. Stelkshóla. Sólsvalir. Góður bílsk. get- ur fylgt. Ágæt sameign. Skammt frá Landspítalanum suðuríb. 2ja-3ja herb. í kj. Samþykkt. Allt sér. Lítið niðurgr. í reisul. tvíbhúsi. Glæsil. trjágarður. Tilboð óskast. • • • 3ja herb. íbúð í gamla bæn- um. Frábær kjör. Nánar á skrifstofunni. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASIEIGNASALAH Hafnarfjörður - til sölu verslunar- og skrifstofuhús Nýkomið í einkasölu þessi glæsilega húseign á þessum frábæra stað við Reykjavíkurveginn. 1. hæð ca 650 fm verslunarhæð. Möguleiki á innkdyrum. 2. hæð ca 650 fm skrifstofuhúsnæði. Einnig ca 650 fm kjallari með innkdyrum sem nýta mætti t.d. sem atvinnuhúsnæði. Eignin er nú þegar fokheld en afh. fljótlega tilb. u. trév., fulifrág. að utan, þ.m.t. malþikuð þílastæði. Lán til 10-15 ára geta fylgt. Húsið selst í heilu lagi eða smærri einingum. Einstakt tækifæri. Teikn. á skrifst. Nánari upplýsingar gefur: Langamýri - Gbæ - 3ja m/bílsk. Nýkomin í einkasölu glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. litlu fjölbýli auk ca 24 fm bíisk. Sérgarður með verönd. Parket. Fullb. eign í sérflokki. Laus strax. Arnarnes - einb. - sjávarlóð Nýkomið í einkasölu glæsil. stórt tvílyft einb. á þessum vinsæla stað. Fráb. útsýni og staðsetning. Norðurbær - einb. - Hf. í einkasölu fallegt ca 150 fm einb. á einni hæð auk 45 fm bílsk. Arinn. Fráb. staðsetning við hraunjaðarínn. Útsýni. Verð 13 millj. HRAUNHAMAR, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarf., sími 654511. Gráglettin ljóð Bókmenntir Skafti Þ. Halldórsson Kristján J. Gunnarsson: Gráglettnar stundir. Ljóð. Skákprent. 1993. Kaldhæðinn ádeiluskáldskapur er hreint ekki algengur nú á dög- um. Kannski tíðarandi óvissunnar, óreiðunnar og efahyggjunnar eigi þátt í því. Á slíkum tímum er vara- samt að hafa skoðanir til að byggja kaldhæðnina á því að hæðni hlýtur þegar allt kemur til alls að hafa í sér fólgna ákveðna fordæmingu eða vandlætingu og byggja á siðferðis- legri sannfæringu. Og hvað er satt og rétt á efasemdartímum? Hætta er á að kveðskapurinn þyki dálítið innantómur eða afturhaldssamur í anda Bjarna Jónssonar Borgfirð- ingaskálds sem orti á sínum tíma í Aldasöng: „Allt hafði annan róm/ áður í páfadóm". Kristján J. Gunnarsson hefur þó engar áhyggjur af þessum kvöðum tímanna og sendi nýlega frá sér kaldhæðin ádeiluljóð í bók sem hann nefnir Gráglettnar stundir. Kristján er lipur penni, kíminn og mælskur vel og gagnrýnir samtíma sinn tæpitungulaust. Kvæðum sínum skiptir Kristján í fjóra flokka eftir yrkisefnum. Gagnrýni hans beinist að ýmsum þáttum nútímans. Hann Ijallar jafnt um dægurmálapólitík og gátuna miklu, gagnrýnir jafnt EES, Karl Marx og metsöluskáld- skap eins og sannur vandlætari. Ekki hlífir hann heldur ástinni því að ekki er laust við að hún sé geng- isfelld og jafnvel dauðinn og eftirlíf- ið fá á baukinn. Skáldinu fínnst t.a.m. uggvænlegt ef dauðinn er bara plat. I stað myrkursins sé kastljósi beint að efsta sviðinu: þegar glossaleg sápuóperan gengur aftur hinum megin á skjánum Oft fléttar Kristján þannig gagn- rýni sína inn í orðaleiki, alls konar útúrsnúning, þverstæður, rímleiki, paródíur og leik að myndmáli. Kristján er nokkuð djarfur mynda- smiður og leikur sér víða að ögrandi líkingum: „Við rauðan dauðann/ er sálin lík konu/ sem sparkar af sér skónum /til alls vís.“ Á stöku stað finnst mér þó skáldið missa marks. Líkast er sem ögrunin við lesandann verði markmið í sjálfu sér á kostnað skáldskaparins. I ádrepu á hræsni í kringum jarðarfarir líkir Kristján t.d. presti við barþjón. Sem barþjónn útí lofræðun Kristján J. Gunnarsson. hristir prestur slurk af drottins orði. Þótt Kristján grípi á ýmsum kýl- um í kaldhæðinni ádeilu sinni er henni varla ætlað sérstakt þjóðfé- lagslegt hlutverk. Miklu nær væri að segja að gagnrýni hans beindist að ýmsu í fari samtímamannanna, einkum hræsni og yfirborðs- mennsku. Þó að mér fínnist að skáldskapur Kristjáns mætti sums staðar vera beinskeyttari gleður þó beiskjublandin kímni hans og hug- kvæmnin stundum augað og púk- ann í lesanda. Ratti heldur sönguámskeið SÖNGKONAN, söngkennarinn og prófessorinn Eugenia Ratti er væntanleg til landsins í lok þessa mánaðar og mun halda námskeið fyrir söngvara og söngnema í Reykjavík dagana l.-ll. apríl. Eugenia Ratti\ var hér síðast á ferð á liðnu hausti og hélt þá umfangsmikið námskeið fyrir söngvara og söngnema sem lauk með því að ópera Mozarts, Öndin frá Kaíro, var færð upp í leikhúsi frú Emilíu. Þar sem Ratti getur aðeins stað- ið stutt við er nú fjöldi þátttak- enda í námskeiði hennar takmark- aður. Eins og fyrr verður um 51500 Hafnarfjörður Löngumýri - Gbæ Glæsil. ca 140 fm timbureinb- hús auk bílsk. Steni-klætt að utan. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. rík. Verð 14,5 millj. Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Til sölu góð 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj. Hjallabraut - þjónustuíbúð Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð 7,4 millj. Skipti mögul. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Arnarhraun Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb- húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv. ca 1,5 millj. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Árni Grétar Finnsson hri., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj., símar 51500 og 51601. Eugenia Ratti. einkatíma að ræða og fær hver þátttakandi sex kennslustundir. Að þessu sinni verða ekki haldnir lokatónleikar, en í tengslum við námskeiðið verður áformuð heim- sókn söngkonunnar í október næsta haust undirbúin með þeim sem þess óska en þá er ráðgert að æfa og setja upp stutta óperu með þátttakendunum. Það er Jóhanna G. Möller söng- kona sem stendur fyrir þessum námskeiðum og veitir nánari upp- lýsingar um þau. DAGBÓK HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Vina- fundur kl. 14-15.30 í safnaðar- heimili. Leiðsögn Flóka Kristins- sonar í lestri ritninganna. Aftan- söngur í dag kl. 18.__ NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. SELTJARNARNESKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Kl. 20.30 kyrrðar- og íhugunarstund með Taizé tón- list. Te og kakó í safnaðarheim- ili. BREIÐHOLTSKIRKJA: Sþarf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Fyrir- bænum má koma til sóknar- prests í viðtalstíma. Fjölskyldus- amvera fyrir börn sem fermast 10. apríl nk. verður í kvöld kl. 20.30. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22 í safnaðarheimilinu Borg- um. ______________________ FELLA- og Hólakirkja: For- eldramorgunn í fyrramálið kl. 10. HJALLAKIRKJA: Mömmu- morgnar miðvikudaga kl. 10-12. ----------------------r- LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðarstund á hádegi kl. 12.10. TTT-fundur kl. 17.30. KFUM, KFUK, KSH: Samkom- ur verða í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 kl. 20 hvert kvöld vikunnar frá þriðju- degi til sunnudags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.