Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994
VIÐSKIFn AIVINNULÍF
Iðnaður
Járnblendið úr 567m.kr.
tapi í 146 m.kr. hagnað
350-400 milljón króna hagnaði spáð á þessu ári
HAGNAÐUR varð af rekstri Jámblendiverksmiðjunnar á
Grundartanga á síðasta ári sem nemur 146 milljónum króna.
Það jafngildir um 5% af veltu og em þetta mikil umskipti í
rekstrinum frá síðasta ári þegar 567 milljón króna tap varð
á rekstri fyrirtækisins. Afkomubatinn er einkum tilkominn
vegna kostnaðarlækkunar í rekstrinum sem rekja má nokk-
urn veginn að jöfnu til lækkunar á hráefniskostnaði, orku
og launakostnaði, auk þess sem framleiðsla og sala varð
meiri en fyrra ár og nokkur verðhækkun varð undir lok árs-
ins, að því er fram kom á fréttamannafundi af þessu tilefni.
Ennfremur kom fram að horfur á þessu ári em góðar og er
gert ráð fyrir að hagnaður verði um 12% af veltu eða um
350-400 milljónir króna. Ríkið á 55% eignarhlut í verksmiðj-
unni, norska fyrirtækið Elkem 30% og japanska fyrirtækið
Sumitomo 15%.
Sighvatur Björgvinsson iðn-
aðarráðherra lofaði stjóm og
starfsfólk Jámblendiverksmiðj-
unnar fyrir árangur í rekstrinum
en hann væri afrakstur neyðará-
ætlunar sem gripið hefði verið til
í septembermánuði 1992. Þá hefði
verið ráðist í þá erfiðu aðgerð að
skera niður kostnað á öllum svið-
um, auk fjárhagslegrar endur-
skipulagningar með aðild helstu
lánardrottna fyrirtækisins og
aukningu hlutafjár. Nú væm að-
stæður í rekstrinum hagstæðar
aftur og öll áhersla yrði lögð á að
borga upp þær skuldir sem safnað
hefði verið á erfíðleikatímabilinu.
Fimmtungi færra starfsfólk
Stefán Ólafsson, stjómarfor-
maður fyrirtækisins, sagði að farið
hefði verið sameiginlega yfir
hvernig hægt væri að styrkja
rekstrarforsendur fyrirtækisins til
framtíðar og niðurstaðan hefði
orðið sú að starfsfólki hefði fækk-
að um fímmtung og að auki hefðu
þeir sem haldið hefðu störfum sín-
um þurft að taka á sig kjaraskerð-
ingu og fríðindamissi. Þrátt fyrir
þetta hefði orðið gífurleg fram-
leiðniaukning á síðasta ári og það
segði alla söguna að tekist hefði
að reka verskmiðjuna með fullum
afköstum og meira að segja ná-
lægt metafköstum á árinu.
Fórnirnar skiluðu árangri
Jón Sigurðsson, forstjóri Járn-
blendiverksmiðjunnar, sagði að
þær aðgerðir sem ráðist hefði ver-
ið í haustið 1992 hefðu tekist, en
þurft hefði að færa miklar fórnir
og stjómendur fyrirtækisins tækju
það sárt að þurfa að segja upp svo
mörgu fólki. Höfuðatriði væri þó
að fórnirnar sem færðar hefðu
verið hefðu skilað árangri og það
væri ekki teikn á lofti um neitt
annað, en að þessi árangur í
rekstri fyrirtækisins væri til fram-
búðar eða svo langt sem hægt
væri að sjá fram í tímann. Sam-
kvæmt fíárhagsáætlun í ár væri
gert ráð fyrir að hagnaður af
rekstrinum yrði 350-400 milljónir
króna og árangur fyrstu mánuði
þessa árs benti ekki til annars en
að það myndi ganga eftir.
Fram kom að hækkandi verðlag
á járnblendi nú stafaði af verndar-
aðgerðum Bandaríkjanna og Evr-
ópusanibandsins gegn ýmsum
framleiðendum. Þessar aðgerðir
bitnuðu ekki á íslenskri fram-
leiðslu og nyti hún góðs af meðan
þetta ástand varaði, en óvissa
varðandi það væri fyrir hendi.
Upphaf markaðsdrægrar
stjórnunar er rakið til olíukrepp-
unnar. Næstu 10-15 árin á eftir
þróaðist bæði innan orkugeirans
og rannsóknarstofnana nýtt svið,
þ.e. markaðsdræg stjórnun orku-
eftirspurnar. í frétt frá fundarboð-
endum kemur fram að henni er
KorlooPlast
Sænsk gæðavara #J*4
KORK-gólfflisar JjS?
með vinyl-plast-áferð ;
Kork*o*Plast:^^S!
Aðrar korkvörutegundir á lager:
Undirlagskork i þremur þykktum
Korkvólapakkningor I tvoimur þykktum
Gufubaðstofukork
Voggtöfiu-korkplótur i þromur þykktum
Kork-parkett venjuiegt, i tvoimur þykktum
l. Elnkaumboð á íslandi:
Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0
Ármúla 29 • Reykjavik • Sími 38640
nú einkum beint í tvennum til-
gangi. í fyrsta Iagi mætir orku-
veita vaxandi eftirspurn eftir orku
og aukinni flutningsþörf í dreifi-
kerfi með því að fjárfesta í orku-
hagræðingu hjá orkukaupandan-
um í stað hefðbundinna lausan á
borð við nýja virkjun eða eflingu
dreifikerfis. í annan stað er mark-
aðsdræg stjórnun einnig notuð af
orkukaupanda til að lágmarka
orkukostnað án þess að takmarka
afköst eða þægindi og koma í veg
fyrir orkusóun.
A ráðstefnunni verða auk inn-
lendra fyrirlesara tveir erlendir
gestir sem kynna munu reynslu af
DSM í Kanada og Danmörku, þeir
Loren Hörður Guðbjartsson frá
Kanada og Carl Christian Jarby frá
Danmörku. Daginn eftir ráðstefn-
una verðu svo haldið námskeið í
orkugreiningu og orkuráðgjöf sem
er hluti af DSM hugmyndafræð-
inni. Leiðbeinandi verður Carl
Christian Jarby.
Ráðstefna Evrópusambandsins ogVIB
Hótel Saga 24. mars 1994
IÐNAÐUR OG VIÐSKIPTI í KJÖLFAR
GILDISTÖKU EES
11:45 Innritun
12:00 Hádegisverður í Grillinu
13:20 Sighvatur Björgvinsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flytur ávarp
Erindi í Ársal:
14:00 Aneurin Rhys Hughes, sendiherra ES á íslandi og í Noregi
14:20 James Pond, yfirmaður frétta- og upplýsingamála samninganefndar
Evrópusambandsins íBrussel
15:00 Sveinn Hannesson, framkvœmdastjóri Samtaka iðnaðarins
15:20 Kaffihlé
15:40 Benedikt S veinsson, forstjóri íslenskra sjávarafurða
16:00 Björn Björnsson, framkvœmdastjóri íslandsbanka hf
16:20 Zygmunt Tyszkiewicz, forstjóri UNICE - Union oflndustrial and
Employer's Confederation ofEurope
16:40 Umrœður, fyrirspurnir og svör
17:00 Aneurin Rhys Hughes flytur samantekt og lokaorð
Ráðstefnustjóri: Aneurin Rhys Hughes.
Ráðstefnugjald, sem innifelur hádegisverð og kaffi, er kr. 2000,-
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram í síma (91) - 62 24 11.
ES heldur ráðstefnuna í samvinnu við
VÍB - Verðbréfamarkaö íslandsbanka hf.
Skipuleggjendur ráðstefnunnar áskilja sér rétt til að breyta
dagskrá vegna ófyrirsjáanlegra breytinga.
- Aðstoð við skipulag og umsjón: Kynning Og Markaður - KOM hf.
V.
Stærstu hluthafar Olíufélagsíns
þús. kr.
1. Olíusamlag Keflavíkur 74.881 ’aa
'921
2. Samvinnusjóður íslands hf. 61.061 '93
'92
3. Samvinnulíleyrissjóðurinn 58.037 '93
'92
4. Vátryggingafélag íslands hf. 53.341 '93
13,10%
5. Vogun hf.
6. KEA
7. Sjóvá-Almennar hf.
8. Lífeyrissj. verslunarmanna
9. Helgafeil
10. Festinghf.
'92 [_
27.623 '93
'92
23.936 '93
'92
23.856 '93 8
'92 [
20.070 '931
'92 [
13.272 '931
'92 |j
11.914 '93 8
'92 f
10,68%
10,15%
19,58%
■I 9,33%
]_j8J)5%
4,83%
4,78%
4,19%
] 10,75%
■14,17%
,41%
■ 3,51%
3,39%
12,32%
] 2,32%
2,08%
2,06%
1,92%
11. Lífeyrissjóður tæknifræðinga 10.987 '93
'921 l 1,92%
10.149 '93 K 11.78%
12. Starfsm.félag Olíufél. hf.
13. Sameinaði lífeyrissjóðurinn
14. Kf. Borgfirðinga
15. Venushf.
9.625 '93
'92
1111,78%
■11,68%
_11,64%
8.030 '93 ■ 1,40%
'92 Pn 1.89%
1,23%
7.053 93
'92
Heildarhlutafé
571.543.790 kr.
Olíufélög
Afkoma Esso
óbreytt frá sl. ári
Hagnaðurinn var 198 milljónir í fyrra
HAGNAÐUR Olíufélagsins hf., Esso, á síðasta ári nam 198,4
milljónum króna en aðalfundur félagsins verður haldinn næst-
komandi fimmtudag. Um er að ræða sömu afkomu og árið áður
þegar hagnaður af rekstrinum varð 197,4 milljónir króna.
Rekstrartekjur Olíufélagsins og
dótturfélaga þess voru 8.526 millj-
ónir á síðasta ári samanborið við
7.422 milljónir á árinu 1992.
Hækkunin milli ára nemur því
1.100 milljónum króna eða 15%.
Á síðasta ári gjaldfærði Esso
samtais 171,6 milljónir króna
vegna niðurfærslu á útistandandi
töpuðum kröfum og hlutabréfum.
Eigið fé félagsins var í árslok
1993 3.325 milljónir sem er 47%
af heildarfjármagni þess. Arðsemi
eigin ijár var 6,4%.
Hlutur Olíufélagsins hf. í
heildarinnflutningi olíufélaganna á
gasolíu og sambærilegri olíu, bíla-
bensíni, svartolíu og þotueldsneyti
var 44% á síðasta ári eða 272
þúsund tonn af 617 þúsund tonna
innflutningi. Auk þess fluttu Flug-
leiðir inn tæp 22 þúsund tonn af
þotueldsneyti til eigin nota.
Ráðstefna
Markaðsdræg
stjómun kynnt
MARKAÐSRÁÐ Sambands íslenskra rafveitna og Samtök iðnað-
arins gangast fyrir ráðstefnu nk. fimmtudag um markaðsdræga
stjórnun eða Demand Side Management eins og það er kallað
á ensku. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Loftleiðum og hefst
kl. 8 árdegis.