Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994 49 I ! I ( ( í í I 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 i í Oskar og Stöð 2 Frá Þorsteini Jónssyni: Eins og flestir kvikmyndaá- hugamenn hafa tekið eftir, og reyndar allir aðrir líka, þá styttist óðum í afhendingu Óskarsverð- launanna margfrægu. Ástæðan fyrir þessum skrifum er einföld: einlæg ósk um að fá að sjá afhend- inguna í beinni útsendingu, eða að fá að sjá hana alla síðar. Ég trúi ekki öðru en að Stöð 2 íhugi það alvarlega að uppfylla þessa litlu ósk. Ef ekki, þá vildi ég gjarn- an _fá að heyra: „Af hveiju ekki?“ Ég tel mig vera mjög mikinn áhugamann um kvikmyndir og reyndar er bíóferð eitt það skemmtilegasta sem ég geri. Jafn- framt hef ég verið áskrifandi að nokkrum kvikmyndatímaritum og keypt reglulega blöð út úr næstu bókabúð. Tilgangurinn er auðvitað að fylgjast með bransanum, sjá hvaða myndir eru væntanlegar, sjá hvaða myndir slá í gegn og eru aðsóknarmestar. Umdeildir hápunktar eru allar þær verð- launahátíðir sem kvikmynda- bransinn heldur, og það er engum blöðum um það að fletta að Ösk- arsverðlaunahátíðin ber höfuð og herðar yfír aðrar hátíðir, bæði hvað varðar virðuleika verðlauna og skemmtanagildi. Ég geri mér grein fyrir því að þetta er mjög umdeild skoðun, en þessu held ég þó fram, án þess að rýra virðuleika eða gildi Cannes-hátíðarinnar, Berlínar-hátíðarinnar, BAFTA- verðlaunanna eða einhverra ann- arra. Hver má auðvitað hafa sína skoðun. Árlega horfir rúmlega fímmt- ungur jarðarbúa á beina útsend- ingu frá Óskarsverðlaunaafhend- ingunni og ef ég man rétt höfum við íslendingar, mesta bíóþjóð í heimi, aðeins einu sinni fengið að sjá hana í beinni útsendingu (sem ég man eftir síðustu ár). Það var þegar Friðrik Þór Friðriksson töfr- aði alla með Börnum náttúrunnar (eru menn eitthvað sárir út af því að hún skyldi ekki fá verðlaunin og gæti það verið ástæða fyrir því að hátíðinni sé ekki sjónvarpað beint til okkar?). Rökin fyrir því að hafa beina útsendingu eru sterk: — íslending- ar eru farnir að geta séð allar helstu myndirnar áður en að sjálfri afhendingunni kemur (aðeins ein „stór“ eftir að koma, (Philadelp- hia), — íslendingar eru mesta bíó- þjóð í heimi, beinar útsendingar yrðu eflaust til þess að auka að- sókn í kvikmyndahús, — það er til margt annað en íþróttir sem hægt er að horfa á í beinni útsend- ingu (sbr. NBA-úrslitin). Það sæt- ir því mikilli furðu hjá mér (og væntanlega öðrum) að ekki skuli vera sýnt beint frá hátíðinni, sem tekur aðeins 3-4 klukkutíma af öllu árinu í útsendingu. Að setja „óheppilegan sýningar- tíma“ fyrir sig sem einhvers konar afsökun er auðvitað bull! Stöð 2 er nú alltaf með dagskrá fram yfír miðnætti á öllum dögum, til kl. 2.00-3.00 á fimmtudagskvöld- um og alveg fram til 5.00 um helgar! (Og ég man ekki betur en að maður hafí vaknað um miðjar nætur til þess eins að fylgjast með íslenska landsliðinu í handbolta í Seoul hér um árið, og það voru nokkrar nætur ... „í boði“ RÚV!) Kostnaður er væntanlega eitt stærsta „áhyggjuefnið" við svona beinar útsendingar. Þar fínnst mér það vera stórsnjöll hugmynd að Stöð 2 leiti til kvikmyndahúsa og myndbandaleiga til að sameinast um að borga kostnaðinn. Fyrir kvikmyndahúsin þýðir öll umíjöll- un um Óskar heilmikið í aðsókn að ég tali nú ekki um þegar fjöl- margar tilnefndar myndir eru enn í gangi eða við það að koma út á myndbandi (sbr. The Fugitive með sjö tilnefningar)! Ef ég hef talið rétt þá hafa Háskólabíó og Stjörnubíó samtals 40-45 tilnefn- ingar á myndum sem þau hafa sýnt. Háskólabíó verður væntan- lega með In the Name of the Fat- her og Schindler’s List enn á al- VELVAKANDI SÖFNUN FYRIR NORÐAN . FYRRVERANDI skólafélagar Áka Elíssonar og Bryndísar Karlsdóttur í Laugaskóla vetur- inn 1978-1979 hafa opnað bó- karlausan reikning í Búnaðar- banka íslands á Akureyri til styrktar fjölskyldunni en Áki féll frá á sviplega hátt nýlega. Reikningurinn er númer 115652. Nánari upplýsingar gefur Hólm- fríður Haraldsdóttir í Grímsey. DÁLEIÐSLAN HJÁLPAÐI VEGNA neikvæðrar umfjöllunar um árangur dáleiðslumeðferðar til að hætta reykingum vil ég koma því á framfæri að þessi aðferð hefur hjálpað mér. Ég fór til Friðriks Páls Ágústsonar og hann reyndist mér mjög vel og var meðferðin í raun allt öðru vísi en ég hafði gert mér í hugar- lund. Ég er hætt að reykja og það er allt honum að þakka. GÆLUDÝR Köttur í heimilisleit VEGNA veikinda á heimilinu vantar eins árs gamlan geltan högna gott heimili. Hann er heimakær og mjög blíður. Upp- lýsingar í síma 24349. Hamstrabúr VILL einhver gefa- mér lítið hamstrabúr. Upplýsingar gefur Agnar Þór í síma 24907. Kanínur VIÐ óskum eftir tveim dverg- kanínum og búri. Ef einhver getur hjálpað okkur er hann vin- samlega beðinn að hringja í síma 687802. TAPAÐ/FUNDIÐ Kvengullúr fannst SEIKO-kvengullúr fannst við Engjateig í Reykjavík fyrir u.þ.b. 10 dögum. Eigandinn má vitja þess í síma 812088. Pennaveski og tölvuúr í Krabbameinshúsinu PENNAVESKI og tölvuúr barns fundust á bílastæði við Krabba- meinshúsið, Skógarhlíð 8, fyrir nokkru. Spurt var eftir þessum munum en þá voru þeir ekki komnir í leitirnar. Nú er sú sem saknaði þessa beðin að hringja aftur í síma 621414. Næla fannst STÓR silfurnæla fannst á bíla- stæði Varmárskóla í Mosfellsbæ fyrir u.þ.b. einum og hálfum mánuði. Nælunnar má vitja til skólaritara. mennum sýningum þegar hátíðin fer fram. Alls eru þessar tvær myndir með 19 tilnefningar og báðar til þeirra þriggja helstu (besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari). Það væri því Háskólabíói mikill fengur í því að hafa beina útsendingu frá hátíðinni, eða í versta falli að sýna hátíðina sem fyrst óklippta. Þessi grein mín er alveg örugg- lega málsvari fyrir flesta ef ekki alla kvikmyndaunnendur hér á landi. Ég vil því biðja Stöð 2 að íhuga vel hvort bein útsending geti ekki farið fram og hvort ekki megi gera okkur kvikmynda- áhugafólkið hamingjusamt að- faranótt 22. mars nk. Við erum stór hópur, alveg örugglega jafn- stór og körfuboltaaðdáendurnir sem fylgjast méð NBA-úrslitum beint á Stöð 2. Reynið því að taka tillit til okkar líka (stór kostur að gera sem flestum til hæfís!). í langversta falli skora ég á Stöð 2 til að gefa almennilega skýringu á því hvers vegna hátíðin er ekki sýnd beint. Með von um að Óskar frændi líti í heimsókn ... ÞORSTEINN JÓNSSON, kvikmyndaunnandi, Breiðvangi 56, Hafnarfirði. Pennavinir ÁTJÁN ára finnsk stúlka með áhuga á íþróttum, ljósmyndun, menningu og tónlist, kvikmyndum og bókmenntum. Vill skrifast á við 17-22 ára pilta og stúlkur: Sylvia Partanen, Kasvihuoneenkatu 16, 28130 Pori, Finland. ÁTJÁN ára pólsk stúlka með áhuga á ferðalögum, íþróttum en hún stundar sjálfsvarnaríþrótt sem nefnist Aikido: Magdalena Nowak, ul. Limanowskiego 12, 64-920 Pila, Poland. SAUTJÁN ára Ghanastúlka með áhuga á bréfaskriftum og safnar póstkortum: Beatrice Adubea, Kade Secondary School, P.O. Box 134, Kade, E/region, Ghana. LEIÐRÉTTIN G AR Rangtföðurnafn Föðurnafn Stefáns Sívarssonar KR, besta sóknarmanns 5. flokks B í handknattleik, misritaðist í blaðinu s.l. laugardag, og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar. Listinn Misritun varð í grein Braga Ás- geirssonar í sunnudagsblaðinu. Þar var Gallerí Listinn rangnefnt og ennfremur var heimilisfangið rangt, en það er Hamraborg 20Á. Vinníngstölur laugardaginn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 1 2.107.789 o J 4. 4af5^ 122.158 3. 4at5 118 5.357 4. 3al5 3.724 396 Heildarvinningsupphæd þessa viku: 4.581.093 kr. SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir frá Chile og Mexfkó Tilvalið til fermingagjafa! Opið dagl. frá kl. 15-18, laugard. frá kl. 10-12 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut 31, 170 Seltjarnarnesi. TÖLVUNÁM 60 KLST. Hi HNITMIÐAÐ - ÓDÝRT - VANDAD 60 klst. tölvunám er markvisst námskeið íyrir alla, þar sem sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvinnulíímu. ______ Þú laerir:___________ ,__________ ■HH Almenna tölvufræði MS-DOS og Windows gluggakerflð HHHi Ritvinnsluna Word fyrir Windows Excel töflureikni og áætlanagerð H Tölvusamskipti Nýjar veglegar bækur fylgja - Engln undirbúningsmenntun Fáið sendan bæklingt - Innritun haiin f -~°1^ Tölvuskóli Reykiavíkur f.y.v.v.v.vj H BORGfiRTÚNI 28.10S REYKJAUÍK. sfmi 616699. fax 616696 QIIIT H3 QVd V ÐINH3AH ...við leysum málin! Við leigjum út samkomutjöld af ótal gerðum og stærðum -allt frá 50 og upp í 5000 fermetra fyrir hverskonar samkomur. Tjaldið sjálf - eða látið vana starfsmenn aðstoða ykkur við að reisa tjöldin á svip- stundu hvar á landinu sem er. Þau eru fljótleg í uppsetningu og geta staðið hvort heldur sem er á grasi, möl eða malbiki. -------— lUÝTT! -------------- Leigjum nú einnig út falleg tréborð og klappstóla, trégólf og gasofna, Ijós og fánaborgir. ______________________________ PANTIÐ TÍMANLEGA - í SÍMA 625030 TjmmyFinn KOIAPORTSINS 0] ELECTROLUX GOODS PROTECTION

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.