Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Erfítt getur verið að eiga
viðskipti við þá sem gefa
loðin svör í dag. En þér reyn-
ist auðvelt að leysa vanda-
mál fjölskyldunnar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Upplýsingar sem þér berast
eru ekki nógu skýrar og þú
þarft að lesa á milli línanna.
Njóttu heimilisfriðarins í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Láttu skynsemina ráða í við-
skiptum dagsins. Einhver
gætir reynt að blekkja þig.
Þú nýtur þín í vinahópi í
kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) ►$£
Þú gætir þurft að bíða eftir
svari við fyrirspum og félagi
virðist eitthvað miður sín.
En viðskiptin ganga vel í
dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Einhver óvissa ríkir á vinnu-
stað og þú hefur þig lítt í
frammi. En í kvöld tekur þú
mikilvæga ákvörðun varð-
andi framtíðina.
Meyja
(23. ágúst - 22. septcmber) rjj'
Smá ágreiningur getur kom-
ið upp milli ástvina í dag,
en vináttubönd styrlq'ast.
Fjármáiin þróast til betri
vegar.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þróun mála heima getur
valdið breytingum á fyrir-
ætlunum þínum í dag. Þú
átt góðar stundir með félög-
um og vinum í kvöld.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9IÍ(S
Ferða- og fræðslumál em
þér ofarlega í huga í dag.
Þér miðar vel áfram í vinn-
unni þótt starfsfélagi geti
verið afundinn.
Bogmaður
(22. nóv. — 21. desember) &
Gerðu samanburð áður en
þú ákveður kaup á dýmm
hlut til heimilisins. Þú færð
góð ráð sem geta fært þér
auknar tekjur.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Vinur færir þér góðar fréttir
og þú átt ánægjulegar
stundir með vinum og félög-
um. í kvöld sinnir þú fjöl-
skyldumálum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Einbeitni skilar þér góðum
árangri í starfí í dag. Þegar
kvölda tekur nýtur þú mjög
ánægjulegra stunda með
ástvini.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) iS*
Einhveijar breytingar verða
á fyrirætlunum þínum í dag.
Reyndu að sýna bami um-
burðarlyndi. Ferðalag getur
staðið til boða.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægraávöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
HviliKjUR.
DýR£>*/e
DAGUR
Sft/H OG FUGlAeHifi'
SVNG7A-- - X
06 1//A/Due/MH
N-l
UUSKA
06 í>AO tHGNUP etJtiÞA \
STTrT-^7 þess/t regaihu'f
' 1 'M M . SA/K4*/
/J
f '
CCDIMM AMH
rcKUIIMAIML/ 7; LT 77
sy
/r~x
£ U.. z r. y í. ——
( < < r A \
ANP THEN ALEXANPER
6RAHAM BELL
60E5, "OH, NOÍ"
ANP THEN HE 60E5,
*MR.WAT50N(C0MEHEfcE!"
ANP MR.lOATSON 60E5,
“ THAT'5 IT' "
u
t-3
Og þá segir Alexander Gra- Og þá segir hann: „Herra Wat- Kennari?
ham Bell: „Ó, nei!“ son, komdu hingað!“ Og hr.
Watson segir: „það var það!“
Og kennari segir: „D-mínus!“
Vertu ekki að angra mig,
Magga
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Amarson
Aðeins ein vöm dugir til að hnekkja
fjórum hjörtum suðurs, en það veltur
á sögnum hversu auðfundin hún er.
Spilið er frá undanúrslitum íslands-
mótsins.
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ K1098
VK742
♦ 7
♦ G85
Vestur
♦ 53
♦ 10
♦ K1063
♦ KD10972
Austur
♦ ÁDG76
VG6
♦ DG95
♦ 43
Suður
♦ 42
♦ ÁD9853
♦ Á84
♦ Á6
Sagnir gengu þannig á mörgum
borðum:
Vestur Norður Austur Suður
— 1 spaði 2 hjörtu
Dobl' 4 hjörtu Pass Pass
Pass
' neikvætt
Vömin virðist eiga fjóra slagi; tvo
á spaða og einn á hvom láglitinn.
En það er ekki nema ein Ieið til að
sækja þessa slagi og hún er þessi:
Spaði út á gosa austurs og lauf til
baka. Ef austur spilar tígli um hæl
(sem er skiljanlegt ef vestur segir
ekki þijú lauf), þá stingur suður upp
ás, tekur einu sinni tromp og spilar
spaða. Hann notar svo tvær tromp-
innkomur á blindan til að fría spaða-
slag og nýta hann til að henda niður
Iaufi.
Spilið vinnst einnig ef út kemur
laufkóngur. Sagnhafi drepur, tekur
tvisvar tromp og spilar laufi að gosan-
um. Vestur á slaginn og spilar spaða,
sem austur fær að eiga á gosann.
Hann á þá tvo kosti og báða illa: (1)
Að skipta yfir f tígul. Þá hverfur spaði
heima niður I laufgosa. (2) Að taka
spaðaásinn. Þá fara tveir tíglar niður
í spaðakóng og laufgosa! Þetta er það
sem Bretar kalla „Mortons fork“.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Cannes í Frakk-
landi í febrúar kom þessi staða
upp í viðureign stórmeistaranna
Gena Sosonko (2.525), Hollandi,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Igors Henkfns (2.555), ísrael.
Svartur lék síðast gróflega af sér
með 13. - g5?
Þótt Sosonko verði seint talinn
með sókndjarfari skákmönnum lét
hann ekki tækifærið úr greipum
sér ganga og lék: 14. Re4! —
gxf4, 15. Hxd7! - Bxd7, 16.
Rf6+ (Nú verður svartur að gefa
drottninguna til að forðast mát
og situr uppi með tapað tafl) 16.
- Dxf6, 17. exf6 - e5, 18. Be4
- h6, 19. gxf4 - gxf4, 20. Khl
- Kh8, 21. Dcl! - Hg8, 22.
Dxf4 og þótt Henkin héldi barátt-
unni áfram í 20 leiki til viðbótar
var aldrei neinn vafí um úrslitin.
Frakkar gátu fagnað heimasigri
á mótinu, stórmeistari þeirra
Olivier Renet sigraði með 7 v. af
9 mögulegum, en landsliðsþjálfari
þeirra Dorfman kom næstur
ásamt Rússanum Dolmatov með
6V2 v. Sosonko og Henkín voru í
hópi þéirrá sem' hlutu 6 v.