Morgunblaðið - 30.04.1994, Side 31

Morgunblaðið - 30.04.1994, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 31 Frá verðlaunaafhendingurmi. Morgunbiaðið/SiUi 28 kepptu í Norðurlands- riðli í reiðhjólaakstri Húsavik. Hafnafjörður Alþjóðlegir sipp-fimleika- meistarar SIPPARA-fimleikahópurinn Skip Its verður með sýningu í íþróttahúsinu Kaplakrika laug- ardaginn 30. april kl. 16. í fréttatilkynningu segir m.a.: „The Skip Its, hinn alþjóðlegi sýn- ingarhópur frá samtökum alþjóð- legra „rope jumping", er duglegur hópur af áköfun og einbeittum strákum og stelpum sem hafa sann- að að þau séu ein af bestu sipphóp- um í heimi. Hópurinn samanstendur af meira en 170 strákum og stelpum á aldrinum 6-21 árs. Þau hafa búið til og sýnt yfir 1.200 sýningar- atriði og dansa við tónlist og nota samband af einföldu „double- dutch" og kínversku sippi. Þau hafa komið fram á yfir 2.000 sýningum í 47 fylkjum og 18 löndurn." --------♦ ♦ ♦--- Keramik Gallerí opnar RANNVEIG Tryggvadóttir, leir- listasmiður, hefur opnað Keramik Gallerí á Laugavegi 32, bakhúsi. Rannveig útskrifaðist úr keramik- deild BFA Konsindustriskolan í Gautaborg 1988 og hefur rekið Gall- erí Kobolt, Laugavegi 95A, undan- farin 3 ár ásamt Britu Berglind. LOKAKEPPNI í Norðurlandsriðli í landskeppni í hjólreiðaakstrí sem Umferðarráð og lögregla standa fyrir fór fram í Iþróttahöllinni á Húsavík sl. mánudag og mættu 28 keppendur frá 14 skólum. Landinu er skipt í sjö riðla og fyrst eru skrifleg próf í umferðarreglum í 7. bekk hvers skóla og tveir þeir, sem á því prófí standa sig best í hveijum skóla keppa svo til úrslita S akstri. Sigurvegarar hvers riðils fara svo í lokakeppni í haust í Reykja- vík. Keppnin var hörð en úrslit urðu þau að Borgarhólsskólinn á Húsavík sigraði með 367 stigum, keppendur: Særún Jónsdóttir og Guðmundur Loftsson. í öðru sæti varð Bama- skóli Akureyrar með 377 stig, kepp- endur: Hlynur Kristjánsson og Gunn- ar Símonarson, og í þriðja sæti Gagn- fræðaskóli Sauðárkróks með 382 stig, keppendun Hugi Halldórsson og Axel Eyjólfsson. Lögreglan á Húsavík sá um keppn- ina og að henni lokinni ávarpaði Þröstur Brynjólfsson yfirlögreglu- þjónn keppendur og færði þeim öllum viðurkenningu fyrir þátttökuna og sigurvegurum Þrek 800-fjallahjól, sem Islandsbanki, Landsbanki, Sjóvá-Almennar og Vátiyggingafé- lag íslands gáfu, og Rauða kross- deildin á Húsavík færði 6 bestu kepp- endum reiðhjólahjálma. - Fréttaritari. __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Ilafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld, 25. apríl, voru spilaðar sjö umferðir í Stefánsbaró- metemum og er staðan eftir þijú kvöld af fjórum þannig: JónBaldurssoii/SigurðurB.Þorsteinsson 206 Ingvarlngvarsson/SigurðurSiguijónsson 183 HjálmarS.Pálsson/SveinnR.Þorvaldsson 141 Dröfn Guðmundsdóttir/Ásgeir Ásbjömsson 114 Friðþjófur Einarss./Guðbrandur Sigurbergsson 98 Jón Gíslason/Júlíana Gísladóttir 98 Erla Sigurjónsdóttir/Jón Páll Siguijónsson 97 Hæstu skor þriðja kvöldið fengu: Ingvarlngvarsson/SigurðurSiguijónsson 113 GuðbjömÞórðarson/SigfusÖmÁmason 79 SigurbergH. Elentínusson/Karl Bjamason 63 HjálmarS.Pálsson/PállÞ.Bergsson 51 Nk. mánudagskvöld lýkur mótinu og að venju er spilað í Iþróttahúsinu v/Strandgötu kl. 19.30. Æfingakvöld byrjenda Sl. þriðjudagskvöld, 26. apríl, var æfingakvöld byijenda og var spilað- ur Mitchell í tveimur riðlum og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: N/S riðill: BjörklindÓskarsdóttir/AmarEyþórsson 225 Ólöf Bessadóttir/Ólöf Jónsdóttir 220 SteindórGrétarsson/BaldurGarðarsson 191 A/V riðill: KristjánKristjánsson/TorfiMarkússon 225 HallgrímurMarkússon/AriJónsson 223 EinarHaraldsson/SigurpállBergsson 219 Á hveiju þriðjudagskvöldi er bridskvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byijendum. Húsið er opnað kl. 19 og spilamennskan hefst kl. 19.30. Austurlandsmót í sveitakeppni Austurlandsmótið í sveitakeppni fer fram á Hótel Hornafirði dagana 29. apríl til 1. maí. Á mótinu keppa 22 sveitir frá 8 félögum. í tengslum við mótið verður aðal- fundur BSA og að honum loknum verður sameiginlegur kvöldverður á laugardagskvöldi. Nú verða í fyrsta sinn veitt verðlaun fyrir mesta fjölda silfurstiga einstaks spilara. Silfurmeistari BSA hlýtur að launum silfurrefinn sem er hannaður af Hlyni Halldórssyni í Miðhúsum. Nú liggur fyrir að í kjördæma- keppninni mynda Austurlandsriðilinn sveitir frá Bridsfélagi Hafnar, Suður- fjarða, Reyðar- og Eskifjarðar og Fljótsdalshéraðs, en sú keppni mælist mjög vel fyrir. Frá Skagfirðingum í Reykjavík Spilað var í einum riðli hjá Skagfiró- ingum sl. þriðjudag. Úrslit urðu: ÁrmannJ.Lárusson-ÓskarKarisson 176 LárusHermannsson-GuðlaugurSveinsson 173 Dúa Ólafsdóttir - Ingunn Bemburg 169 Hermann Friðriksson - Hlynur Garðarsson 162 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 161 BjömÁmason-ðlafurLárusson 160 Spilaður verður eins kvölds tví- menningur næstu þriðjudaga hjá Skagfirðingum. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spila- mennska kl. 19.30 Allt spilaáhugafólk velkomið. Bridsdeild Hún vetningafélagsins Fyrri umferðin í firmakeppninni var spiluð sl. miðviðudag. Tólf fyrirtæki taka þátt í keppninni og er staða efstu firma þessi: Eðvarð Hallgrímsson byggingam. 204 (Eðvarð Hallgrimsson - Valdimar Sveinsson) Visa/ísland 177 (Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson) Ing’.-ar Helgason hf. 176 (Helgi Ingvarsson - Valdimar Jóhannesson) TrésmiðjanÞinurhf. 173 (Jón Sindri Tryggvason - Guðlaugur Nielsen) W*AW>AUGL YSINGAR Frá Fósturskóla íslands Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa að berast skólanum fyrir 31. maí nk. Skólastjóri. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Sfðumúla 39 - 108 Reykjavík - Sfmi 678500 Sýningar og vorhátíð í félagsmiðstöðvum aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar Félags- og tómstundastarf 25 ára Sýningar á handavinnu og listmunum aldr- aðra og vorhátíð verða í eftirtöldum félags- miðstöðvum aldraðra: 1. Dagana 29. apríl - 1. maí, frá kl. 14.00- 17.00, verður opið hús í Hæðargerði 31 og Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi (föstudag, laugardag og mánudag). 2. Dagana 7. - 9. maí, frá kl. 14.00-17.00, verður opið hús í Seljahlíð v/Hjallasel og í Hvassaleiti 56-58 (þar verða einnig munir frá Furugerði 1). 3. Dagana 14. - 16. maí, frá kl. 14.00- 17.00, verður opið hús í Hraunbæ 105, Lönguhlíð 3, Bólstaðarhlíð 43 og Norður- brún 1. 4. Dagana 29. - 30. apríl verður vorhátíð á Aflagranda 40. Opið hús allan föstudaginn og á laugar- daginn verður húsið opnað kl. 14.00 og lýkur dagskrá með dansi að kvöldi. Dagana 13. - 15. maí verður sumargleði á Vesturgötu 7, opið hús frá kl. 14.00, starf- semi kynnt og dansað. Allir velkomnir. Geymið auglýsinguna. Öldrunarþjónustudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Sumartími Frá 1. maí til 15. september verða skrif- stofur okkar á Hesthálsi 2-4 opnar frá kl. 8.00-16.00. .UNir. Sjómannafélag Reykjavíkur Orlofshús SUMARHÚS/-LÓÐIR Hvaleyrarbraut 28, 220 Hafnarfirði, sími 650148 Sýnum í dag og næstu daga sumarhúsin okkar. Tekið verður við umsóknum um dvöl í orlofs- húsum félagsins frá 2. maí gegn greiðslu 9.000 kr. leigugjalds fyrir hverja viku. Orlofshúsin eru í Hraunborgum, Húsafelli og lllugastöðum. Sjómannafélag Reykjavíkur. Frá yfirkjörstjórn Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna Kjörskrá vegna bæjarstjórnakosninganna verður lögð fram eigi síðar en 4. maí 1994, og mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Keflavíkur og Njarðvíkur og á skrifstofu Hafnahrepps til kjördags. Kærufrestur til bæjarstjórna og oddvita renn- ur út þann 14. maí 1994 kl. 12.00 á hádegi og skulu kærur berast til viðkomandi bæjar- stjórna og oddvita. Yfirkjörstjórn. Börkur Eiríksson, Kristján Pálsson, Ásbjörn Eggertsson. NA UÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 6. maí 1994, kl. 14.00 á eftirfarandi eign: Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Stefánsson og Lilja Kristinsdóttir, geröarbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðar- banki Islands, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Sýslumaðurinn, Seyðisfirði, 29. april 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: 1. Baer 1, Kaldrananeshreppi, þinglýst eign Ingólfs Andréssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Byggingarsjóðs ríkis- ins, miðvikudaginn 11. maí 1994, kl. 14.00. 2. Miðtúni 7, Hólmavik, þinglýst eign Guðbjörns M. Sigurvinssonar og Þórunnar Einarsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Húsasmiðjunnar hf. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 29. apríl 1994. Ríkaröur Másson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.