Morgunblaðið - 05.05.1994, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 55
DAGBÓK
VEÐUR
Rigning
Skurir
V.
y Slydduel
VÉI
Snjokoma
Skyjað
Alskýjað
Heiðskírt Léttskýjað Halfskyjað
Sunnan, 2 vindstig. 10 Hiíastig
Vindórin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heilflöður t *
er 2 vindstig. é
Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Skammt vestur af Bretlandseyjum er
allvíðáttumikil 992 mb lægð á hægri hreyfingu
norður og frá henni lægðardrag norðvestur á
Grænlandshafi. Skammt austur af Nýfundna-
landi er vaxandi lægð og hreyfist hún austur
og síðan norðaustur.
Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi á land-
inu. Léttskýjað norðanlands en skýjað með
suður- og austurströndinni. Þar verða skúrir
og síðar rigning eða súld. Með vesturströnd-
inni verða einnig skúrir. Hiti á bilinu 6 til 12
stig víðast hvar að deginum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fimmtudagur: Nokkuð hvöss austan- og suð-
austanátt. Rigning um landið sunnanvert en
skýjað með köflum norðan til. Hiti verður á
bilinu 5-12 stig.
Föstudagur: Breytileg eða austlæg átt. Skúrir
um allt land. Hiti verður á bilinu 4-10 stig.
Sunnudagur: Hæg breytileg átt og fremur
svalt. Skúrir sunnanlands og vestan en annars
þurrt að mestu.
fl/ý/r veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Vegir á landinu eru yfirleitt greiðfærir. Nú er
orðið fært um Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi en
vegna aurbleytu er umferð þar um fyrst um
sinn miðuð við létta bíla. Annars hefur öxul-
þungi þifreiða viða verið lækkaður vegna leys-
inga, einkum á útvegum. Upplýsingar um færð
eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500
og í grænni línu 99-6315.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Yfirlit á hádegi ígær: Helsta breyting til morguns er
sú að lægðin suður íhafi hreyfist hægt ínorðaustur.
VEÐURVÍÐAUMHEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 6 skýjað Glasgow 11 skúr
Reykjavík 7 úrk. í grennd Hamborg 14 rigning
Bergen 14 skýjað London 11 þrumuveður
Helsinki 11 skýjað Los Angeles 13 þokumóða
Kaupmannah. 11 skýjaö Lúxemborg 14 hálfskýjað
Narssarssuaq 2 léttskýjað Madríd 29 hálfskýjað
Nuuk +0 skýjað Malaga 23 léttskýjað
Ósló 14 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 9 léttskýjað
Þórshöfn 7 rigning New York 12 skýjað
Algarve 21 skýjað Orlando 22 léttskýjað
Amsterdam 15 skýjað París 14 skúr
Barcelona 19 mistur Madeira 17 alskýjað
Berlín 18 hálfskýjað Róm 20 heiðskfrt
Chicago 4 hálfskýjað Vín 17 skýjað
Feneyjar 20 léttskýjað Washington 11 rigning
Frankfurt 13 rlgning Winnipeg +1 alskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 2.50, stðdegisflóö
kl. f 5.24, .fjara kl. 9.12 og 21.39, sólarupprás kl.
4.47, sólarlag kl. 22.04 og myrkur kl. 23.20. Sól
er í hádegisstaö kl. 13.24 og tungliö I suöri kl.
9.39. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.65, síðdeg-
isflóð kl. 17.29, fjara kl. 11.17 og 23.44, sólarupp-
rás kl. 4.26, sólarlag kl. 22.35 og myrkur kl. 24.21.
Sól er I hádegisstaö kl. 13.29. AKUREYRI: Árdeg-
isflóö kl. 7.00, síðdegisflóð kl. 21.39, fjara kl.
15.27 og 3.54, sólarupprás kl. 4.10, sólarlaq kl. 22.10 og myrkur kl.
23.49. Sól er í hádegisstaö kl. 13.09. HÖFN I HORNAFIRÐI: Árdegis-
flóð kl. 2.55, síðdegisflóö kl. 15.29, fjara kl. 9.17 og 21.44, sólarupprás
kl. 3.58, sólarlag kl. 21.47 og myrkur kl. 23.18. Sól er I hádegisstaö
kl. 12.51.
Spá
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I ln ckkjótta, 8 óhrein,
9 stóllinn, 10 mánuður,
II karldýra, 13 ritverk,
15 ísbreiða, 18 heimsk-
ingja, 21 glöð, 22 lægja,
23 verur, 24 holskefln-
anna.
2 hrósar, 3 tunnu, 4
stakan, 5 drekka, 6 afk-
imi, 7 eignarjörð, 12
leyfi, 14 fiskur, 15 sokk-
ur, 16 hóp, 17 nötraði,
18 eina sér, 19 sárið,
20 ræktuð lönd.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 skass, 4 leiks, 7 eldur, 8 galin, 9 ami,
11 gert, 13 ærar, 14 óskar, 15 harm, 17 aska, 20 slá,
21 aftan, 23 teinn, 24 strák, 25, iógar.
LÓÐRÉTT: 1 stegg, 2 andar, 3 særa, 4 legi, 5 illar,
6 synir, 10 mikil, 12 tóm, 13 æra, 15 hlass, 16 ritar,
18 sting, 19 agnar, 20 snák, 21 átel.
í dag er fimmtudagur 5. maí,
125. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Ég er hinn sanni vin-
viður, og faðir minn er vínyrkinn.
Jóh. 15,1.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom olíuskipið Narcelle og
fer í dag. Múlafoss kom og
fór samdægurs. Freyja
kom til löndunar, Sléttanes
ÍS kom að vestan að taka
troll, Júpfter fór til Pól-
lands til viðgerða. Dettifoss
fór á strönd. Þá komu
Mælifell, Bakkafoss og
Brúarfoss fór og í dag
kemur leiguskipið Karina
Danica að lesta mjöli.
Hafnarfjarðarhöfn: 1 gær
kom Múnabergið af veið-
um og landaði og Reknes
af strönd. Þá fór Lagarfoss
frá Straumsvík til útlanda.
Mannamót
Kvenfélagið Hrönn er með
bingó I kvöld kl. 20 ( Borg-
artúni 18. Fjölskyldur og
vinir félagskvenna vel-
komnir.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju er með fund í kvöld
kl. 20.30.
Kvenfélagið Aldan fer á
Hrafnistu í Hafnarfirði í
dag. Bingó verður spilað
með heimilisfólki. Mæting
kl. 19.
Ragnarsdóttur. Kaffiveit-
ingar. Að siðustu dans hjá
Helgu Þórarins.
Félagsstarf aldraðra,
Hafnarfirði. Opið hús í
kvöld kl. 20 í íþróttahúsinu
v/Strandgötu. Dagskrá í
umsjá Soroptomistaklúbbs
Garðabæjar og Hafnar-
ij'arðar.
Ólafsfirðingafélagið verð-
ur með kaffisölu 12. maí
kl. 15 í Dugguvogi 12. Öil-
um opið.
Junior Chamber er með
sameiginlegan félagsfund
JC-Hafnarf]arðar og JC-
Garða, í kvöld kl. 20.15 á
Dalshrauni 5. Öllum opið.
Hraunbær 105. Félagsvist
í dag kl. 14.
Gagnfræðaskóli Verk-
náms, Brautarholti.
Skólafélagar '62-64 ætla
að hittast miðvikudaginn
11. maf nk. kl. 20.30. Uppl.
gefa Rósa í s. 37981 og
Helga i s. 78814.
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga frá kl. 13-18.
Kirkjustarf
Áskirkja: Opið hús í dag
kl. 14-17.
Bústaðakirlga: Mömmu-
morgunn kl. 10.
Hátcigskirkja: Starf
10-12 ára kl. 17. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist kl.
21.
Langholtskirkja: Vina-
fundur í safnaðarheimili kl.
14-15.30. Aftansöngur kl.
18 í dag.
Laugameskirkja: Kyrrð-
arstund kl. 12. Léttur máls-
verður í síifnaðarheimili.
Breiðholtskirkja:
Mömmumorgunn föstudag
kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja:
Æskulýðsfundur 10-12 ára
kl. 17.
Kúrsnessókn: Starf með
eldri borgurum í safnaðar-
heimilinu kl. 14-16.30.
Sejjakirkja: Frimerkja-
kiúbbur kl. 17.
Grafarvogskirkja: Opið
hús fyrir eldri borgara kl.
14 í dag. Gestir frá Bólstað-
arhlíð 43 koma í heimsókn.'
Kaffiveitingar.
Víðistaðakirkja: Mömmu-
morgunn kl. 10-12.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju er með fund í kvöld
kl. 20.30. Konur frá Hval-
fjarðarströnd koma í heim-
sókn. Upplestur og tónlist.
Heimilisiðnaðarfélag ís-
lands heldur aðalfund í
kvöld kl. 20 á Laufásvegi
2, Reykjavfk.
Félag eldri borgara í Rvík
og nágrenni. Bridskeppni,
tvímenningur, kl. 13 í Ris-
inu.
Vitatorg. Félagsvist kl.
14-16.30.
Náttúrubörn halda aðal-
fund f kvöld kl. 20.30 í
Lækjarbrekku, efri ha:ð.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. í dag kl. 14
koma gestir úr Kópavogi í
heimsókn. Dagskrá úr verk-
um Jónasar Hallgrímssonar
í flutningi leikaranna Há-
konar Waage og Guðnýjar
' Morgunblaðið/RAX
Margslunginn Drangur
Drangshlíðar undir Eyjafjöllum var getið í
Morgunblaðinu í gær. Drangurinn, sem bær-
inn dregur nafn sitt af, er úr sérkennilega
veðruðu móbergi. Bændur í Drangshlíð hafa
um aldaraðir liaft hús fyrir búpening sinn
undir Drangi og mú heita að þau hafi haldið
upprunalegu lagi sínu. Drangur kemur við
sögu í ýmsum þjóðsögum og enn þann dag í
dag loðir við hann huldufólkstrú.
SVANNI
Stangarhy/ 5
Pósthó/f 10210 - 130 Reykjavíh
Sfmi 91-67 37 18 ■ Te/efax 67 37 32
Vorum axf fd
nýja dendingu
af vor- og
jumarvörum
SECRET
undirfataiúiti
Gædavörur d góðu verði
Pöntunarsími 91-673718
Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14