Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 55 DAGBÓK VEÐUR Rigning Skurir V. y Slydduel VÉI Snjokoma Skyjað Alskýjað Heiðskírt Léttskýjað Halfskyjað Sunnan, 2 vindstig. 10 Hiíastig Vindórin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heilflöður t * er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt vestur af Bretlandseyjum er allvíðáttumikil 992 mb lægð á hægri hreyfingu norður og frá henni lægðardrag norðvestur á Grænlandshafi. Skammt austur af Nýfundna- landi er vaxandi lægð og hreyfist hún austur og síðan norðaustur. Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi á land- inu. Léttskýjað norðanlands en skýjað með suður- og austurströndinni. Þar verða skúrir og síðar rigning eða súld. Með vesturströnd- inni verða einnig skúrir. Hiti á bilinu 6 til 12 stig víðast hvar að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur: Nokkuð hvöss austan- og suð- austanátt. Rigning um landið sunnanvert en skýjað með köflum norðan til. Hiti verður á bilinu 5-12 stig. Föstudagur: Breytileg eða austlæg átt. Skúrir um allt land. Hiti verður á bilinu 4-10 stig. Sunnudagur: Hæg breytileg átt og fremur svalt. Skúrir sunnanlands og vestan en annars þurrt að mestu. fl/ý/r veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt greiðfærir. Nú er orðið fært um Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi en vegna aurbleytu er umferð þar um fyrst um sinn miðuð við létta bíla. Annars hefur öxul- þungi þifreiða viða verið lækkaður vegna leys- inga, einkum á útvegum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi ígær: Helsta breyting til morguns er sú að lægðin suður íhafi hreyfist hægt ínorðaustur. VEÐURVÍÐAUMHEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 skýjað Glasgow 11 skúr Reykjavík 7 úrk. í grennd Hamborg 14 rigning Bergen 14 skýjað London 11 þrumuveður Helsinki 11 skýjað Los Angeles 13 þokumóða Kaupmannah. 11 skýjaö Lúxemborg 14 hálfskýjað Narssarssuaq 2 léttskýjað Madríd 29 hálfskýjað Nuuk +0 skýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 14 skýjað Mallorca 23 léttskýjað Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 9 léttskýjað Þórshöfn 7 rigning New York 12 skýjað Algarve 21 skýjað Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað París 14 skúr Barcelona 19 mistur Madeira 17 alskýjað Berlín 18 hálfskýjað Róm 20 heiðskfrt Chicago 4 hálfskýjað Vín 17 skýjað Feneyjar 20 léttskýjað Washington 11 rigning Frankfurt 13 rlgning Winnipeg +1 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 2.50, stðdegisflóö kl. f 5.24, .fjara kl. 9.12 og 21.39, sólarupprás kl. 4.47, sólarlag kl. 22.04 og myrkur kl. 23.20. Sól er í hádegisstaö kl. 13.24 og tungliö I suöri kl. 9.39. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.65, síðdeg- isflóð kl. 17.29, fjara kl. 11.17 og 23.44, sólarupp- rás kl. 4.26, sólarlag kl. 22.35 og myrkur kl. 24.21. Sól er I hádegisstaö kl. 13.29. AKUREYRI: Árdeg- isflóö kl. 7.00, síðdegisflóð kl. 21.39, fjara kl. 15.27 og 3.54, sólarupprás kl. 4.10, sólarlaq kl. 22.10 og myrkur kl. 23.49. Sól er í hádegisstaö kl. 13.09. HÖFN I HORNAFIRÐI: Árdegis- flóð kl. 2.55, síðdegisflóö kl. 15.29, fjara kl. 9.17 og 21.44, sólarupprás kl. 3.58, sólarlag kl. 21.47 og myrkur kl. 23.18. Sól er I hádegisstaö kl. 12.51. Spá Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I ln ckkjótta, 8 óhrein, 9 stóllinn, 10 mánuður, II karldýra, 13 ritverk, 15 ísbreiða, 18 heimsk- ingja, 21 glöð, 22 lægja, 23 verur, 24 holskefln- anna. 2 hrósar, 3 tunnu, 4 stakan, 5 drekka, 6 afk- imi, 7 eignarjörð, 12 leyfi, 14 fiskur, 15 sokk- ur, 16 hóp, 17 nötraði, 18 eina sér, 19 sárið, 20 ræktuð lönd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 skass, 4 leiks, 7 eldur, 8 galin, 9 ami, 11 gert, 13 ærar, 14 óskar, 15 harm, 17 aska, 20 slá, 21 aftan, 23 teinn, 24 strák, 25, iógar. LÓÐRÉTT: 1 stegg, 2 andar, 3 særa, 4 legi, 5 illar, 6 synir, 10 mikil, 12 tóm, 13 æra, 15 hlass, 16 ritar, 18 sting, 19 agnar, 20 snák, 21 átel. í dag er fimmtudagur 5. maí, 125. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Ég er hinn sanni vin- viður, og faðir minn er vínyrkinn. Jóh. 15,1. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom olíuskipið Narcelle og fer í dag. Múlafoss kom og fór samdægurs. Freyja kom til löndunar, Sléttanes ÍS kom að vestan að taka troll, Júpfter fór til Pól- lands til viðgerða. Dettifoss fór á strönd. Þá komu Mælifell, Bakkafoss og Brúarfoss fór og í dag kemur leiguskipið Karina Danica að lesta mjöli. Hafnarfjarðarhöfn: 1 gær kom Múnabergið af veið- um og landaði og Reknes af strönd. Þá fór Lagarfoss frá Straumsvík til útlanda. Mannamót Kvenfélagið Hrönn er með bingó I kvöld kl. 20 ( Borg- artúni 18. Fjölskyldur og vinir félagskvenna vel- komnir. Kvenfélag Hallgríms- kirkju er með fund í kvöld kl. 20.30. Kvenfélagið Aldan fer á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Bingó verður spilað með heimilisfólki. Mæting kl. 19. Ragnarsdóttur. Kaffiveit- ingar. Að siðustu dans hjá Helgu Þórarins. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús í kvöld kl. 20 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Dagskrá í umsjá Soroptomistaklúbbs Garðabæjar og Hafnar- ij'arðar. Ólafsfirðingafélagið verð- ur með kaffisölu 12. maí kl. 15 í Dugguvogi 12. Öil- um opið. Junior Chamber er með sameiginlegan félagsfund JC-Hafnarf]arðar og JC- Garða, í kvöld kl. 20.15 á Dalshrauni 5. Öllum opið. Hraunbær 105. Félagsvist í dag kl. 14. Gagnfræðaskóli Verk- náms, Brautarholti. Skólafélagar '62-64 ætla að hittast miðvikudaginn 11. maf nk. kl. 20.30. Uppl. gefa Rósa í s. 37981 og Helga i s. 78814. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús í dag kl. 14-17. Bústaðakirlga: Mömmu- morgunn kl. 10. Hátcigskirkja: Starf 10-12 ára kl. 17. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Langholtskirkja: Vina- fundur í safnaðarheimili kl. 14-15.30. Aftansöngur kl. 18 í dag. Laugameskirkja: Kyrrð- arstund kl. 12. Léttur máls- verður í síifnaðarheimili. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur 10-12 ára kl. 17. Kúrsnessókn: Starf með eldri borgurum í safnaðar- heimilinu kl. 14-16.30. Sejjakirkja: Frimerkja- kiúbbur kl. 17. Grafarvogskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14 í dag. Gestir frá Bólstað- arhlíð 43 koma í heimsókn.' Kaffiveitingar. Víðistaðakirkja: Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kvenfélag Hallgríms- kirkju er með fund í kvöld kl. 20.30. Konur frá Hval- fjarðarströnd koma í heim- sókn. Upplestur og tónlist. Heimilisiðnaðarfélag ís- lands heldur aðalfund í kvöld kl. 20 á Laufásvegi 2, Reykjavfk. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenningur, kl. 13 í Ris- inu. Vitatorg. Félagsvist kl. 14-16.30. Náttúrubörn halda aðal- fund f kvöld kl. 20.30 í Lækjarbrekku, efri ha:ð. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. í dag kl. 14 koma gestir úr Kópavogi í heimsókn. Dagskrá úr verk- um Jónasar Hallgrímssonar í flutningi leikaranna Há- konar Waage og Guðnýjar ' Morgunblaðið/RAX Margslunginn Drangur Drangshlíðar undir Eyjafjöllum var getið í Morgunblaðinu í gær. Drangurinn, sem bær- inn dregur nafn sitt af, er úr sérkennilega veðruðu móbergi. Bændur í Drangshlíð hafa um aldaraðir liaft hús fyrir búpening sinn undir Drangi og mú heita að þau hafi haldið upprunalegu lagi sínu. Drangur kemur við sögu í ýmsum þjóðsögum og enn þann dag í dag loðir við hann huldufólkstrú. SVANNI Stangarhy/ 5 Pósthó/f 10210 - 130 Reykjavíh Sfmi 91-67 37 18 ■ Te/efax 67 37 32 Vorum axf fd nýja dendingu af vor- og jumarvörum SECRET undirfataiúiti Gædavörur d góðu verði Pöntunarsími 91-673718 Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.