Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 36

Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGí YSINGAR Útkeyrsla Húsgagnafyrirtæki í borginni vill ráða dugleg- an og samviskusaman starfsmann til út- keyrslu og lagerstarfa sem fyrst. Æskilegur aldur 20-30 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „H - 4789“, fyrir 10. maí nk. Innkaupa- og sölustjórnun Snyrtivörur og ilmvötn Klassík heildverslun vantar starfskraft á aldr- inum 25-35 ára, sem getur séð um erlend samskipti, markaðsáætlanir, pantanir og skipulag sölu og auglýsingaherferða fyr- ir þekkt vörumerki eins og Kenzo, Issey Miyake, Versacc, Avene, Elancyl, Bourjois og Samba. Starfsmaðurinn verður að geta starfað sjálf- stætt, jafnframt því að vinna í hóp, vera skipulagður og hafa frumkvæði. Enskukunn- átta (tala og rita) er algjört skilyrði og frönskukunnátta og góð íslenskukunnátta æskileg. Kostur ef viðkomandi hefur búið erlendis og hefur einhverja reynslu eða menntun á sviði viðskipta, markaðs- og/eða þjónustumála eða hefur unnið við svipað starf og auglýst er hér. Starfið er heilsdagsstarf og æskilegt að starfsmaðurinn geti byrjað sem fyrst. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Sigrúnar Sævarsdóttur hjá Klassík hf., merkt- ar „Nýtt starf“, fyrir 14. maí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Frá Tónistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1994-1995 verða sem hér segir: Föstudaginn 13. maí: Á Laugavegi 178, 4. hæð: Kl. 11.00 Tónfræðadeild, Laugavegi 178, 4. hæð. í Skipholti 33: Kl. 11.00 Píanó- og píanókennaradeild. Kl. 13.30 Stengja- og stengjakennaradeild. Kl. 13.30 Gítar- og gítarkennaradeild. Kl. 15.30 Blásara- og blásarakennaradeild. Kl. 15.30 Blokkflautu- og blokkflautukennara- deild. Mánudaginn 16. maí: Kl. 15.00 Söng- og söngkennaradeild, Skipholti 33. Þriðjudaginn 24. maí: Kl. 13.00 Tónmenntakennaradeild, Skipholti 33. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um nám og inntökuskilyrði, fást á skrifstofu skól- ans, Skipholti 33. Umsóknarfrestur er til 11. maí. Skólastjóri. Aðalsafnaðarfundur Hólabrekkusafnaðar verður haldinn eftir guðsþjónustu nk. sunnudag kl. 11.00. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Önnur mál. Safnaðarnefnd. Lions - Lionessur - Leo Níundi samfundur vetrarins verður í Lions- heimilinu, Sigtúni 9, í dag, föstudaginn 6. maí, kl. 12.15. Fjölbreytt dagskrá. Mætum vel! Fjölumdæmisráð. Aðalfundur Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf. fyrir árið 1993 verður haldinn í Líkn, húsi Slysavarnafélagsins á Hellissandi, föstudag- inn 20. maí 1994 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf. Meint lögbrot Hæstaréttar Tómas Gunnarssonar, lögmaður, heldurfund í Háskólabíói laugardaginn 7. maí kl. 10.00 árdegis. Fundarefni: Krafa um opinbera rannsókn á meintum lög- brotum Hæstaréttar. Tómas Gunnarsson, lögm. Aðalfundur Borgartaks hf. verður haldinn í Borgartúni 33 fimmtudaginn 19. maí kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fjölmennið. Stjórnin. SFR-félagar Félags- og trúnaðarmannaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. júní kl. 15.00 á Grettisgötu 89. Fundarefni: 1. Leikþátturinn Gúmmíendur synda víst. 2. Niðurstaða af kosningu fulltrúa á BSRB-þing. Starfsmannafélag ríkisstofnana. Vorkvöld í Reykjavík - blönduð menning Föstudaginn 13. maí 1994 verður haldið kvennakvöld í Súlnasal Hótels Sögu og hefst það með borðhaldi kl. 20.00. Fjölbreytt skemmtiatriði, söngur, dans, hljóðfæraleikur og konur frá ýmsum löndum skemmta. Húsið verður opnað kl. 19.00. Miðaverð kr. 2.500. Innifalið í verði er fordrykkur, aðal- og eftirréttur, kaffi og konfekt. Miðar seldir laugardaginn 7. maí frá kl. 14-17 á Hótel Sögu og mánudaginn 9. maí á Hallveigar- stöðum frá kl. 17-19. Greiðslukortaþjónusta. Allar konur velkomnar. Fjölmennið og fagnið vorinu. Bandalag kvenna í Reykjavík. Burton’s - skiðapakkar Við þökkum þeim rúmlega 14.000 heimilum er þátt tóku í skíðapakkaleik Burton’s kex og Skátabúðarinnar. Vinningshafar eru: Eva Mjöll Ágústsdóttir, Sólfríð Joensen, Anna S. Þórðardóttir, Andri Sveinn Jónsson, Guðrún M. Jóhannsdóttir. Pizzu- og grillstaður Vorum að fá í einkasölu mjög góðan pizzu- og grillstað, sem staðsettur er á frábærum stað á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu. Sjálfstæði - firmasala, Skipholti 50b, símar 19400 og 19401. Meðeigandi óskast Fjársterkur aðili óskast sem meðeigandi að meðalstóru innflutnings- og smásölufyrir- tæki. Ársvelta áætluð ca 200-220 milljónir. Þarf að geta komið inn með bæði fjármagn og veð. Innflutningsdeild fyrirtækisins byggir mest á fyrirframsölu til verslana út um allt land, ásamt meðalstórum lager. Sérverslanir eru þrjár. Fyrirtæki þetta hefur mikla framtíð- armöguleika. Lysthafendur sendi upplýsingar um nafn og símanúmertil auglýsingadeildar Mbl., merkt- ar: „Meðeigandi - 10263“. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, 2. hæð, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 11. maí 1994, kl. 10.00, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Ásavegur 18, þinglýst eign Óskars Frans Óskarssonar og Þor- bjargar Gunnarsdóttiur, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs. 2. Áshamar 69, 3. hæð til hægri, þinglýst eign Húsnæðisnefndar Vestmannaeyja, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. 3. Boðaslóð 4, miöhæð og 1/2 kjallari, þinglýst eign Sóleyjar Guð- bjargar Guöjónsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 4. Boðaslóð 7, efri hæð, þinglýst eign Karenar M. Fors og Friðriks I. Alfreðssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 5. Brimhólabraut 1, þinglýst eign Trausta Marinóssonar, eftir kröfu Vestmannaeyjabæjar. 6. Faxastígur 33, efri hæð, þinglýst eign Hreins Sigurðssonar, eft- ir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Islandsbanka hf. 7. Flatir 27, norðurendi, þinglýst eign Bifreiðaverkstæðis Vest- mannaeyja hf., eftir kröfum (slandsbanka hf., Atvinnuþróunar- sjóðs Suðurlands, íslandsbanka hf. v/Gullinbrú og Iðnlánasjóðs. 8. Foldahraun 41,1. hæð D, þinglýst eign Esterar Ágústsdóttur, eftir kröfum Tæknivals hf., Samskipa hf., Hagskila sf. og Kaupfé- lags Árnesinga. 9. Goöahraun 9, þinglýst eign Björns Þorgrímssonar, eftir kröfu Sjóvár-Almennra hf. 10. Hásteinsvegur 41, þinglýst eign Aldísar Atladóttur og Hermanns V. Baldurssonar, eftir kröfum Kreditkorta hf. og Byggingarsjóðs ríkisins. 11. Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þinglýst eign Þorvaldar Guð- mundssonar, eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavlk. 12. Heiðarvegur 24, þinglýst eign Braga Fannbergssonar, eftir kröfu Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja. 13. Heiðarvegur 58, þinglýst eign Sigurðar Guðmundssonar, eftir kröfu Ollufélagsins hf. 14. Hilmisgata 5, þinglýst eign Grétars Jónatanssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rlkisins. 15. Hrauntún 53, þinglýst eign Baldurs Þórs Bragasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 16. Kirkjuvegur 21, þinglýst eign Harðar Adolfssonar, eftir kröfum Hagskila hf., (slenska útvarpsfélagsins og Byggöastofnunar. 17. M.b. Öðlingur VE-202 (1758), þinglýst eign Kleifa hf., eftir kröf- um Búnaðarbanka fslands, Fiskveiðasjóðs fslands og þb. Rækju- stöðvarinnar hf. 18. Skólavegur 37, efri hæð, þinglýst eign Kjartans Más (varsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna. 19. Vestmannabraut 11, þinglýst eig Hörpu Kristinsdóttur, eftir kröf- um Byggingarsjóös ríkisins og Landsbanka Islands. 20. Vestmannabraut 32A, þinglýst eign Jóns I. Guðjónssonar, eftir kröfu íslandsbanka hf. 21. Vestmannabraut 59, þinglýst eign Guðrúnar Gerðar Eyjólfsdótt- ur, eftir kröfu Arnar H. Gestssonar. 22. Vesfmannabraut 60, vesturendi, þinglýst eign Magnúsar Gísla- sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Odds Júlíussonar. 23. Vestmannabraut 71, þinglýst eign Ingu Rögnu Guðgeirsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 6. maí 1994.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.