Morgunblaðið - 06.05.1994, Page 38
38 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOIMUSTA
Staksteinar
35milljónir
atvinnulausra
í AÐILDARRÍKJUM OECD hefur atvinnuleysið rúmlega
þrefaldast síðustu tvo áratugi, segir í forystugrein VR-blaðs-
ins. 35 milljónir manna eru atvinnulausar í þessum ríkjum.
í einu Norðurlandanna, Finnlandi, er atvinnuleysið 20%.
• • • •
Upphaf íslenzks
atvinnuleysis
1 VR-blaðinu segir: „Þó at-
vinnuleysis hafi ekki orðið vart
hér að ráði fyrr en síðustu 2-3
árin, má rekja orsakir þess
lengra aftur. Frá 1988 hefur
hagvöxtur hér verið neikvæður
um 0,3% og störfum fækkað
um 1% að jafnaði á ári, eða um
tæplega 8.000 ársverk á þess-
um tíma ...
Sem dæmi um hina neikvæðu
þróun, sem átt hefur sér stað
og ekkert hefur verið gert til
að sporna við, má nefna, að á
sl. sjö árum hefur störfum í
skipaiðnaði fækkað um 500.
Reikna má með að hvert starf
i skipaiðnaði leiði af sér fjögur
til fimm störf. Hér er því um
að ræða 2.000 til 2.500 störf,
sem hafa tapast og flutzt til
annarra landa, aðallega Noregs
og Póllands, þar sem skipaiðn-
aðurinn er stórlega niður-
greiddur af hinu opinbera. A
sl. sjö árum hafa íslenzkir út-
gerðarmenn Iátið smíða, gera
við eða endurnýja skipakost
upp á rúmlega 42 milljarða
króna á verðlagi 1993. Aðeins
þriðjungur þess hefur verið
unninn hér heima ....“
• • • •
Hvað er til ráða?
„Þegar metið er til hvaða
ráða skal gripið til að komast
út úr atvinnuleysinu og tryggja
öllum vinnufærum höndum at-
vinnu til frambúðar, er ljóst að
verkefnið er tvíþætt. Annars
vegar er um að ræða skamm-
tímaúrræði og hins vegar lang-
tímamarkmið. Skammtímaúr-
blaðið
| 4. TBL. APRÍL. 1994 16. ÁRG. |
ræði miðast við svokölluð
átaksverkefni, eins og viðhald
mannvirkja, vegagerð og flýt-
ingu alls konar verkefna, sér-
staklega mannfrekra verkefna.
Þegar litið er til langtíma-
markmiða er nauðsynlegt að
leggja áherzlu á menntunar-
þáttinn. 70% þeirra sem eru
atvinnulausir eru aðeins með
grunnskólapróf, samkvæmt
könnun Hagstofunnar frá í nóv-
ember á síðasta ári. Vel mennt-
að fólk er grunnur að sókn til
nýrra tækifæra. Þekking og
hugvit er auðlind, sem við verð-
um að tileinka okkur. Nauðsyn-
legt er að kenna fólki sölu-
tækni, sala eykur verðmæti.
Við verðum að leggja áherzlu
á að fullvinna sem mest hrá-
efni, sem hér er til og við öflum.
Efnahagslegar forsendur
eiga nú að vera til staðar til
að komst út úr atvinnuleysis-
kreppunni. Verðbólga er með
því lægsta sem þekkist, vextir
hafa lækkað, jöfnuður er á við-
skiptum við útlönd, minnkandi
erlendar skuldir, friður á
vinnumarkaðinum og skattar
hafa verið lækkaðir á fyrir-
tækjum. Miðað við þetta um-
hverfi ættu fyrirtæki nú að
vera í stakk búin að takast á
við alþjóðlega samkeppni...“
APÓTEK___________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. maí, að
báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apó-
teki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
H AFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - ílmmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51800. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi
kl. 12.30-15 laugnlaga og sunnudaga. Uppl. í
símum 670200 og 670440.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/ 0112._______________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR íyrir fulloröna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMl: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91—
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralxjrgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUDAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús íið venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
K VENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN em með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin,
þriéjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala \dð. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2: 1. sept.-31. maf: mánud.-föstud. kl.
10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfísgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fúlk með
tilfínningaleg vandamál. I\indir á Öldugötu 15,
mánud., þriéjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Ijónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegaJengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHIÍS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
fíistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópav<jgi: Heim-k
sóknartími kl. 14-20 og eílir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
ADS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavaróstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9—19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11—19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fimmtud., laug-
ard. og sunnud. opið frá kl. 1-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU KEYKA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍliIS' JÖfjSStiNAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfír vetrarmánuðina verður
safnið einungis opið samkvmt umtali. Uppl. í síma
611016.
MINJASAFNID Á AKUREYRI OG LAX-
DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
verður lokað í maímánuði.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reylqavík ’44,
fjölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboig 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið
laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ PAGSINS
Éeýkjavík slmi ÍOOÓO.
Akureyri s. 96-21840.
STYRKTARFÉLAG KRABIIAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyj>-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
SÖFIM________________________________
LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Aðallcstrarsal-
ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12.
Handritasalur. mánud. - fímmtud. 9-19 og föstud.
9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
:'RM'Sffh’U*’á5ugaIÖTlSW'OTgir,arWífMm?^"',fe'WdS.-Op»^1MtjagS^11TB«0IHg^r^^
vandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni.
FRÉTTIR
Staða aldr-
aðra í fjöl-
skyldunni
ÖLDRUNARRÁÐ íslands gengst
fyrir ráðstefnu í dag, föstudaginn
6. maí, kl. 13.15 í Borgartúni 6,
Reykjavík.
Ráðstefnan ber yfirskriftina: Ár
fjölskyldunnar — Staða aldraðra í
fjölskyldunni. Ráðstefnustjóri verð-
ur Jón Eyjólfur Jónsson, öldrunar-
læknir.
Dagskráin hefst með að Þórir
Kr. Þórðarson, prófessor, flytur
erindi sem ber yfirskriftina: Staða
aldraðra í fjölskyldunni og í þjóðfé-
laginu. Vilhjálmur Hjálmarsson,
fyrrverandi ráðherra, flytur erindi
sem ber yfirskriftina: Aldraðir,
starfið og samfélagið. Að lokum
flytur Lára Björnsdóttir, félags-
málastjóri Reykjavíkurborgar, er-
indi sem hún kallar: Verum saman
allt til enda.
Ráðstefnugjald er 1.000 kr. og
er ráðstefnan öllum opin.
-----♦ ■ ♦ ♦..
Flórgoðinn
skoðaður
við Ástjörn
EFNT verður til flórgoðadags við
Ástjörn sunnan Hafnarfjarðar
laugardaginn 7. maí kl. 15. Flór-
goði er með sérkennilegustu fugla-
tegundum hér á landi og eru biðils-
leikir hans með því fallegasta sem
um getur í náttúru lands okkar.
Þessi tégund er eins konar sam-
nefnari fyrir þær tegundir lífvera
sem smám saman hopa fyrir
síauknum umsvifum mannsins,
segir í fréttatilkynningu.
Kl. 15 verða reyndir fugla-
skoðarar staddir við Ásveg fyrir
norðan Ástjörn. Þar verður fjallað
um lífríki svæðisins og önnur mál
er varða framtíð Ástjarnar. Auk
flórgoðans er mikið af áhugaverð-
um tegundum fugla sem gaman
verður að skoða. Fulltrúi Hafnar-
Qarðarbæjar verður til staðar.
Hann mun segja frá væntanlegum
framkvæmdum umhverfis Ástjörn.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIB I REYKJAVÍK: SundhöUin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
SGgir. Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug-
ardaga - sunnudaga 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8—18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNID: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22. _______________________
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
HÚSDÝRAGARDURINN er opinn mád., þrið.,
fíd, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastciðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30. Þær eru J>ó lokaðar á stórhátíðum.
Að auki veröa Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá
!—kL-9r.alIa, virka ,daga...iJppLsími- gámastöðva er
676571.