Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 45
.s:u/bíó
SAAimw
SNORRABRAUT 37, SIMI 25211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 800
ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900
Thk mst
UNfll <OMf;TIIING CAME UOAVt CN TMtM.
THI HOUSE OF THE SPIRITS
HVÍ AHOKNIÍÍi
FÚLL Á MÓTI
;ö sd emi
Grumpy Old Men” er stórkostleg grínmynd, þar sem þeir félagar
Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er
staöið hafa í erjum i 50 ár!
„Grumpy Old Men” er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan
hafs! Grumpy Old Men” er ein af þessum frábæru grínmyndum
sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter
Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John
Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie.
Oll Ameríka hefur legið í hláturskasti yfir þessari, enda var hun
heilan mánuð á toppnum í Bandarikjunum og er vinsælasta grín
mynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og
skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til íslands!
m Vi’YH IiA' - Sjiírtn liana strav!
Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony
Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac
Oll Ameríka hefur legið i hláturskasti yfir þessari, enda var hun
heilan mánuð á toppnum i Bandaríkjunum og er vinsælasta grín
mynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og
skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til íslands!
Ad’ VUiYTHIiA” - Sjáðu liiinu stra\!
Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony
Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac
Synd
11
05
°g
Synd
Synd
11
og
og
LEIKUR HLÆJANDI
LÁNS
FINGRALANGUR
FAÐIR
KONUNGUR
HÆÐARINNAR
LÍF ÞESSA DRENGS
SYSTRAGERVI 2
BEETHOVEN 2
Aðalleikarar í hlutverkum sínum í Kaliforníu.
Regnboginn sýnir
Kaliforníu
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
ACK LEMMON
WALTER MATrHAU
ANN-MARGRET
Sýnd
og
Sýnd kl. 5
Sýnd
nd kl. 6.50
og 9.15.
Synd
Sýnd kl. 5 og 7.
-v
Nýtt í kvikmyndahúsunum
FOLK
Mynd um Ace Yent-.
ura í Sambíóunum
SAMBÍÓIN hafa tekið til
sýninga grínmyndina Ace
Ventura. Myndin fjallar um
gæludýraspæjarann Ace
Ventura sem segja má að
sé blanda af Jerry Lewis og
Dagfinni dýralækni. Með
hlutverk Ace fer Jim Carrey.
Leikstjóri er Tom Shadyac.
Ace er ráðinn til að finna
höfrunginn „Snowflake“
sem rænt hefur verið frá
ruðningsliðinu Miami Dolp-
hins en þar hafði hann mikil-
vægu hlutverki að gegna
sem lukkudýr. Ace er ekki
lengi að dýfa sér út í þetta
verk og sýnir sínar bestu
hliðar og verstu. En við
hvetju er svo sem að búast
af manni sem lítur út fyrir
að klæða sig alltaf í myrkri,
borðar fuglamat og er með
hárgreiðslu sem líkist helst
páfagauksstéli.
Þegar Ace hefur tekist að
þefa uppi slóð höfrungsins,
flækist málið enn frekar því
allt í einu er aðalleikmanni
liðsins einnig rænt. Nú má
Ace taka á honum stóra sín-'
um við að leita tveggja spen-
dýra, þar sem tíminn er senn
á þrotum fyrir úrslitaleikinn.
Bolton ákærður
fyrir lagastuld
►MICHAEL Bolton hefur ver-
ið ákærður fyrir lagastuld en
er ósáttur við það og ætlar
að áfrýja. Niðurstaða kvið-
dómsins var sú, að lagið „Love
is a wonderful thing“ sem sló
í gegn 1991 hafi að hluta ver-
ið tekið frá lítt þekktu lagi
The Isley Brothers frá því í
kringum 1966. Var farið fram á að The Isley
Brothers fengi 66% af þeim hagnaði sem lagið
hefði skilað. Bolton segir ákvörðunina munu kosta
hann milljónir dollara vegna þess að kviðdómur-
inn ákvað einnig að 28% af hagnaði plötunnar
væri vegna lagsins „Love is a wonderful thing“.
REGNBOGINN hefur hafið
sýningar á spennumyndinni
Kaliforníu sem framleidd er
af kvikmyndafyrirtæki Sig-
uijóns Sighvatssonar,
Propaganda Films. Leik-
stjóri myndarinnar er Dom-
inic Sena og aðalhlutverk
eru í höndum Brad Pitt,
Juliette Lewis, David Duc-
hovny og Michelle Forbes.
Brian, upprennandi rit-
höfundur, og ljósmyndarinn
Carrie eru flott par sem
ákveða að setja saman bók
um alræmdustu fjöldamorð-
ingja Bandaríkjanna. Þau
ákveða að heimsækja slóðir
morðingjanna til að freista
þess að setja sig í sþor þeirra
og koma þeirri reynslu á
bók. Bæði eru þau blönk og
auglýsa því eftir fólki sem
vill slást í för með þeim
gegn því að borga helming
bensínkostnaðar. Auglýs-
ingunni svara þau Early og
Adele sem eru af allt öðru
sauðahúsi en Brian og
Carrie. Ólíkari samferða-
menn er vart hægt að
ímynda sér en pörin tvö.
Ferðin um slóðir fjölda-
morðingjanna hefst og brátt
gerast veður válynd. Spenn-
an nær hámarki í Nevada-
eyðiniörkinni og blóðugt og
hörkulegt uppgjör er óhjá-
kvæmilegt.
Jim Carrey sem gæludýraspæjarinn Ace Ventura.