Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
17.55 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 ninyirryi ►Gullveig (Rap-
Dftlinncrm anzel) Bandarísk
teiknimynd.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 rnjrnQI 1 ►Sálir og selir í
rnftUOLH Heisingjabotni
(Bottenvikens sjal) Sænsk heimildar-
mynd um síðustu selveiðimennina við
Helsingjabotn. Þýðandi og þulur:
Þorsteinn Helgason.
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 kfCTTID ►Gen9ið að kjörborði
r ILI 111% Sigrún Stefánsdóttir
fréttamaður fjallar um helstu kosn-
ingamálin í Vestmannaeyjum.
2”°KVIKMYMD ►Jarðbundinn
engill (Earth Ang-
el) Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1991 um skólastúlku sem snýr aftur
30 árum eftir dauða sinn og reynir
að leysa vandamál skólasystkina
sinna. Leikstjóri: Joe Napolitano.
Aðalhlutverk: Cindy Williams, Cathy
Podewell, Rainbow Harvest, Mark
Hamill og Erik Estrada. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir. Maltin segir í
meðallagi.OO
22.50 hfCTTID ►Hinir vammlausu
rlL I IIII (The Untouchables)
Framhaldsmyndaflokkur um baráttu
Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago
við A1 Capone og glæpaflokk hans.
í aðalhlutverkum eru William Forsyt-
he, Tom Amandes, John Rhys Davi-
es, David James Elliott og Michael
Horse. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (5:18)
23.45 Tnill |QT ►Lean °9 Jarre (Lean
IURLI01 by Jarre) Upptaka frá
tónleikum sem tónskáldið Maurice
Jarre hélt til minningar um kvik-
myndaleikstjórann David Lean en
Jarre samdi tónlist við margar mynda
hans. Sýnd eru brot úr ýmsum mynd-
um Leans, meðal annars „Dr.
Zhivago", „A Passage to India“ og
„Lawrence of Arabia“.
0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
17.05 ►Nágrannar
17.30 nRDUHCCkll ►Myrkfælnu
DAKnUtrNI draugarnir
17.50 ►Listaspegill (9:12)
18.15|þ|^gjj||^ ►NBA tilþrif
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur
19.55 íhDÍÍTTID ►is,andsmeistara‘
lr RUI I ln mótið í handbolta
Bein útsending frá úrslitum íslands-
meistaramótsins í handbolta.
21.20 |#U||/|JVUniD ►Skollaleikur
A YIHIVII lllllll (Class Act) Gam-
anmynd frá 1992 um gáfnaljósið
Duncan og gleðimanninn Blade sem
sjá sér báðir hag í að iáta sem ekk-
ert hafi ískorist þegar námsferils-
skrám þeirra er ruglað saman við
upphaf skólaárs. Þeim tekst prýði-
lega að leika á skólakerfið en hversu
lengi geta þeir blekkt foreldra sína,
vini og kærustur? Maltin gefur
★ ★1/2
22.55 ►Teflt í tvísýnu (Deadly Addiction)
Spennumynd um lögreglumanninn
John Turner sem er kennt um morð
sem hann aldrei framdi. Hann segir
fjendum sínum stríð á hendur og
leggur til atlögu gegn eiturlyfjabar-
ónum í Los Angeles. Turner setur
sér sín eigin lög á öngstrætum kvik-
myndaborgarinnar. Stranglega
bönnuð börnum.
0.30 ►Bók bölvunarinnar (Cast a De-
adly Spell) Auðugur maður kemur
að máli við einkaspæjarann Philip
Lovecraft og biður hann um að finna
fyrir sig bók. Stranglega bönnuð
börnum.
2.05 ►Nætursigling (Midnight Crossing)
Myndin segir frá tvennum hjónum
sem fara í rómantíska skiglingu um
Karíbahafið en þau geyma öll innra
með sér skuggaleg leyndarmál og
eigingjarnar þrár sem breyta ferðinni
í hryllilega martröð. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'ó
3.40 ►Dagskrárlok
Lögreglumaður
teflir í tvísýnu
Óprúttnir
náungarreyna
að koma
sökinni á John
Turner
Til atlögu - Turner
segir sig úr lögum við
þjóðfélagið og hleypir
öllu í bál og brand.
STÖÐ 2 KL. 22.55 Hér er á ferð-
inni spennumynd um lögreglu-
manninn John Turner sem lendir
í óþægilegri aðstöðu þegar ópr-
úttnir náungar reyna að koma á
hann sök fyrir morð. Eiginkona
hans hefur verið myrt á hrottaleg-
an hátt og það þarf því ekki mikið
til að hann hrökkvi upp af standin-
um. Turner veit ýmislegt upp á
þá sem eru að gera honum lífið
leitt og hikar því ekki við að gjalda
þeim rauðan belg fyrir gráan.
Hann leggur til atlögu við óvinina
og strengir þess heit að binda enda
á vafasöm viðskipti þeirra. Lög-
reglumaðurinn segir sig úr lögum
við þjóðfélagið og hleypir öllu í bál
og brand á götum Los Angeles-
borgar. Með aðalhlutverk fara Jos-
eph Jennings og Michael Robin.
Leikstjóri er Jack Vacek.
Sönglög - Rannveig Fríða Bragadóttir sópransöngkona
og Jónas Ingimundarson píanóleikari.
Hljóðritasafnið
Sönglög eftir RÁs 1 ki. 20.00 Árið 1990 hijóð-
Srhuhprt na r’tu^u Rannveig Fríða Bragadóttir
i." l ™ sópransöngkona og Jónas Ingi-
Schönberg mundarson píanóleikari nokkur
sönglög fyrir Útvarpið. Til flutn-
ings völdu þau lög eftir Franz
Schubert og Arnold Schönberg og
verður þessi hljóðritun leikin í
þættinum í kvöld.
er ódýr og örugg
leið til að kynnast
nýju fólki.
Með einu símtali getur þú á
þægilegan og skemmtilegan
hátt hlustað á skilaboð frá
fólki í leit að félagsskap.
Vertu með á
SÍMAstefnumótinu.
Verð 39.90 kr. mínútan
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Morgunþóltur Rósar 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45
Heimspeki (Einnig útvarpoð kl. 22.07.)
8.10 Pólitiska hornið 8.20 Að utan (End-
urtekið i hódegisútvarpi kl. 12.01.) 8.30
Úr menníngarlifinu: Tíðindi 8.40 Gognrýni
9.03 „Ég man þó tíð“. Þóttur Hermanns
Rognors Stefónssonor. (Einnig flutlur í
næturútvarpi nk. sunnudogsmorgun.)
9.45 Segðu mér sögu, Mommo fer ó
þing eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Höf-
undur les (5)
10.03 Morgunleikfimi meó Halidóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir
11.03 Somfélogið í nærmynd Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir.
11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó
r hódegi
12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin Sjóvarútvegs- og við-
skiptumúl.
12.57 Dónarfregnir og auglýsingor
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Hosudrétt eftir Cloude Mosse. Útvorpsuð-
lögun: Jeon Chollel. 5. og síðosti þött-
ur. Þýðing: Kristjún Júhunn Jónssun. Leik-
stjóri: Ingunn Ásdisordóttir. Leikendur:
Broddi Broddusou, Jokob Þór Einursson,
Guðmunur Ólofsson, Mognús Júnsson,
Helga E. Jónsdóttir, Voldimor Örn Flygen-
ring, Ari Matlhiosson og Stefún Sturlo
Sigurjónsson.
13.20 Stefnomót í Borgornesi. Umsjón,-
Holldóra Friðjónsdóttir.
14.03 Útvurpssogon, Tímoþjófurinn eftir
Steinunni Sigurðordóttur. Höfundur les
(5)
14.30 Leng ro en nefið nær Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkom
rounveruleiko og ímyndunar. Umsjón:
Kristjón Sigorjónsson.ffré Akoreyri.)
15.03 Föstudogsllétto Óskalög og önnur
músik. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttír.
16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Spurningo-
keppni úr efni liðinnor viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertssen eg Steinunn Horðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttor. Umsjón:
Jóhonno Horðordóltir.
17.03 I tónstigonom Umsjón: Lono Kol-
brún Eddudóttir.
18.03 Þjóðarþel: Úr Rómverjo-sögum Guð-
jón Ingi Sigurðsson lýkur lestrinum. Rogn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textunn
og veltir fyrir forvitnilegum ottiðum.
(Einnig útvarpoð í næturútvorpi.)
18.30 Kviko Tiðindi úr menningorlífinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dóoarfregnir og ouglýsinger
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir
19.35 Morgfællon Fróðleikur, tónlist, get-
rounir og viðtöl. Umsjón: Estrid Þorvalds-
dóttir, Iris Wigelund Péturs- dóttir og
Leifur Örn Gunnorsson.
20.00 Hfjóðritasofnið Ronnveig Friðo
Brogodóttir syngur lög eftir Fronz Schu-
bert og Arnold Sthönberg. Jénos Ingí-
mundnrson leikur með ó píonó.
20.30 Lond, þjóð og sogo. Loxórdolur.
5. þóttur af 10. Umsjón: Mólmfriður
Sigurðurdóttir. Lesuri: Þróinn Korlsson.
(Einnig útvorpoð nk. föstudogskv. kl.
20.30.)
21.00 Hótíð hormonikunnor Bein útsend-
ing fró tónleikum ó Hótel íslondi. Flyíj-
endur eru Stórsveit Hormonikufélags
Reykjovíkur. Einleikoror eru Jóno Einors-
dóttir og Sveinn Rúnar Björnsson. Einnig
kemur from kyortetfinn Neistor og létt-
sveit et Björn Ólöfut Hullgrimsson stjórn-
er og önnur er Úlrik Folkner stjórnor.
Auk þess komo from hormonikusnillingor
úr ýmsum óttum. Fyrri hluti Kynnir er
Örn Aroson.
22.07 Heimspeki (Áður ó dogskró i Morg-
unþælli.)
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veöurfregnir
22.35 Tónlist Floutukonsert í G-dúr eftir
Antonio Vivoldi. Jonet See leikur með
Burrokk fílharmóníusveitinni; Nitholos
MtGegon stjórnor. Sónuto i G-dúr eftir
Johonn Heinrith Sthmelzer og sónute í
g-moll eftir Johonn Joseph Fux . Con-
serto Costello hljómsveitin leikur undir
stjórn Btute Ditkey.
23.00 Kvöldgestir Þóttur Jónusor Jónos-
sonor. (Einnig fluttur í næturútvarpi oð-
foronðtt nk. miðvikudogs.)
0.10 Hótið hormónikunnor Siðori hluti.
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum
til morguns
Frétlir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03Morgunútvurpið. Kristín Ólofsdóttir og
Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor fró
Sviss. 9.03 Aftur og oftur. Margrét Blön-
dol og Gyðo Dröfn. 12.00 Fréttoyfirlit og
veður. 12.45 Hvílir mófor. Gestur Einor
Jónaison. 14.03 Snorroloog. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dogskró: Oægurmöloútvorp.
18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. fómusson.
19.30 Ekki fréttir. Huukur Houksson.
19.32 Fromholdsskólofréttir. Sigvoldi Kold-
nlóns. 20.30 Nýjosto nýtt i dægurtónlist.
Umsjón-. Andreo Jónsdóltir. 22.10 Nætur-
vukt Rósar 2. Umsjón: Sigvoldi Koldoións.
0.10 Næturvokt. Sigvoldi Kuldolóns. Nælur-
útvorp ó somtengdum tósum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum.
4.00 Næturlög. Veöurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bud Comp-
eny. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsnm-
göngur. 6.01 Djassþótlur. Jón Múli Árna-
son. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónur hljómu
ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvurp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæóisúlvorp Vest-
fjórða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Guðrún
Bergmonn: Betro lif. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar
Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tðnlist.
19.00 Tónlist. 20.00 Sniglobondið.
22.00Næturvuktin. Óskolög og kveðjur.
Björn Morkús. 3.00 Tónlisturdeildin.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjurni Dogur Jónsson. 17.55
Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hnfþór
Freyr Sigmundsson. 23.00 Hulldór Bock-
tnon. 3.00 Nælurvoktin.
Fréttir ó heila timanum kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitr og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Lóro Yngvodótlir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtihóttur.
00.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Moraldur Gisloson. 8.10
Umferðurfréttir. 9.05 Ragnor Mór. 9.30
Morgunverðarpotlur. 12.00 Voldis Gunnars-
dóttir. 15.00 ívor Guðmundsson. 17.10
Umferðorróð. 18.10 Næturliflð. Björn Þór.
19.00 Diskóboltar. Ásgeir Fóll sór um
lugovolið og símon 870-957. 22.00 Hor-
uldur Gísloson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
STJARNAN FM 102,2 og 104
7.00 Morinó Flðvent. 9.00 Morgunþóltur
með Signý Guðbjortsdóttir. 10.00 Bornu-
þóttur. 13.00 Stjömudogur með Siggu
Lund. 15.00 Frelsissogon. 16.00 Lifið
og tilveron. 19.00 íslenskir tónor. 20.00
Benný Hennesdóttir. 21.00 Beldvin J. Bold-
vinsson. 24.00 Dogskrnrlok.
Fréttir kl. 7, 8,9, 12, 17 og 19.30.
Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnnr FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir lOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TÓP-Bylgjun. 16.00 Sumtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Henný
Árned. 18.00 Plata dugsins. 19.00 Hordt-
orc Aggi. 21.00 Morgeir og Hólmor.
23.00 Doníel Péturs. 3.00 Rokk-X.
BÍTIÐ
FM 102,9
7.00 i bítið 9.00 Til hódegis 12.00
Með ollt ó hreinu 15.00 Vorpið 18.00
Hituð upp 21.00 Purtibitið 24.00 Nætur-
bítið 3.00 Næturtónlist.