Morgunblaðið - 06.05.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 06.05.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 51 DAGBÓK VEÐUR * * * * Rigning * * é * Slydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y Slydduél Snjókoma \/ Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig S Þoka V Súld FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt greiðfærir. Verið er að moka ýmsar heiðar svo sem á Vestfjörð- um, Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Einn- ig er verið að moka norður í Árneshreppi á Ströndum. Þessar leiðir eru þó ekki enn orðn- ar færar, en fært um Eyrarfjall í (safjarðardjúpi og einnig um Barðastrandarsýsluna. Upplýs- ingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og á grænni línu, 99-6315. REYKJAVfK: Árdegisflóð kl. 3.46, síðdegisflóð kl. 16.11, fjara kl. 10.01 og 22.25, sólarupprás kl. 4.43, sólarlag kl. 22.08 og myrkur kl. 23.25. Sól er i hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 10.22. ISAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 5.51, sið- degisflóð kl. 18.16, fjara kl. 12.06 og 0.30, sólar- upprás kl. 4.26, sólarlag kl. 22.35 og myrkur kl. 24.21. Sól er í hádegisstað kl. 13.29. AKUR- EYRI: Árdegisflóð kl. 7.56, síðdegisflóð kl. 20.21, fjara kl. 14.11 og 2.10, sólarupprás kl. 4.10, sólarlag kl. 22.10 og myrkur kl. 23.49. Sól er i hádegisstað kl. 13.09. HÖFN i HORNA- FIRÐI: Árdegisflóð kl. 3.41, siödegisflóð kl. 16.06, fjara kl. 9.56 og 22.20, sólarupprás kl. 3.58, sólarlag kl. 21.47 og myrkur kl. 23.18. Sól er i hádegisstaö kl. 12.51. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suðvestur af Vestmannaeyj- um er 975 mb lægð, sem þokast norðaustur. Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1.025 mb hæð. Spá: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst á Vestfjörðum. Annars austlæg átt, yfirleitt gola eða kaldi. í innsveitum norðanlands verð- ur að mestu þurrt en annars skúrir. Hiti verð- ur á bilinu 3-7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur og sunnudagur: Hæg breytileg vindátt, víðast gola. Þokusúld á annesjum norðanlands, en annars smáskúrir. Hiti 3-9 stig. Mánudagur: Hæg breytileg eða suðaustan átt, þurrt og víða bjart veður um norðanvert landið, en skýjað og smáskúrir eða dálítil rign- ing syðra. Hiti 5-11 stig. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Spá kl. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til hádegis i dag eru þær að lægðin suður af landinu þokast hægt norðaustur í átt að landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 alskýjað Glasgow 10 rigning Reykjavík 8 rigning Hamborg 13 skýjað Bergen 11 skýjað London 11 rigning Helsinki 14 skýjað Los Angeles 14 súld Kaupmannah. 10 skýjað Lúxemborg 11 skýjað Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 22 léttskýjað Nuuk +1 snjókoma Malaga 22 léttskýjað Ósló 15 skýjað Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 12 skýjað Þórshöfn vantar New York 13 skýjað Algarve 24 heiðskírt Orlando 21 skýjað Amsterdam 13 skýjað París 13 skýjað Barcelona vantar Madeira 18 skýjað Berlín 14 skýjað Róm 18 skýjað Chicago 11 heiðskírt Vín 16 alskýjað Feneyjar 12 léttskýjað Washington 12 skýjað Frankfurt 13 rlgning Winnipeg +2 léttskýjað Yfirlit á hádegi í gaer: \ I dag er föstudagur 6. maí, 126. dagur ársins 1994. Qrð dagsins: Því sagði Jesús aftur: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Ég er dyr sauðanna.“ Jóh. 10,7. Skipin Reykjavíkurhöfn: t gær fór Ottó N. Þorláksson, Bakkafoss, Helgafell, Karina Danica, Bjarni Sæmundsson fór í leiðang- ur, oliuskipið Norsell fór. Jón Baldvinsson kom af veiðum og Gissur ÁR land- aði rækju. Mannamót Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Kvenfélag Grensás- sóknar er með sína ár- legu kaffisölu í safnað- arheimilinu nk. sunnu- dag kl. 15. Tekið á móti kökum frá kl. 10 sama dag. Síðasti fundur fé- lagsins verður nk. mánudag kl. 20.30. Kvenfélag Árbæjar- sóknar heldur vorfund sinn í kvöld kl. 19.15 í safnaðarheimilinu v/Rofabæ. Farið í Hafn- arfjörð á eftir. Langahlíð 3. Spilað í dag kl. 13-17. Vorsýn- ing, basar og kaffisala kl. 14-17 á morgun laugardag, sunnudag og mánudag. Síðasti skila- dagur í dag. Öllum opið. Hana Nú, Kópavogi. Síðdegisgaman Ar- bær/Skíðaskáli. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 14 á sunnudag. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur við píanóið með Hans og Fjólu kl. 15.30. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi, spilar tvímenning kl. 13.15 í Gjábakka. Barðstrendinga- og Djúpmannafélagið spila félagsvist á Hall- veigarstöðum á morgun kl. 14. Skaftfellingafélagið í Rvík er með kaffiboð fyrir aldraða kl. 14 á sunnudag í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178, og er öllurn opið. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist og dans í félags- heimilinu, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Öllum opið. Félag eldri borgara í Rvík. Félagsvist í Risinu kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Grensáskirkja: Starf 10-12 ára kl. 17.30. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Seljakirkja: Fyrir- bænastund kl. 18. Talsímakonur halda - hádegisfund á Loftleið- um á morgun, laugar- dag. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Bibl- íurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíu- rannsókn að guðsþjón- ustu iokinni. Ræðumað- ur er Einar V algeir Ara- son. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aafnaðarheimili, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Áfangar halda aðalfund sinn í húsi Kletts, Vest- urgötu 18-24, Hafnar- firði, á morgun kl. 15. Morgunblaðið/Karl Skímisson Minkurinn Vitatorg. Frjáls spila- mennska kl. 14-15.30. Fornbílaklúbbur ís- lands fer í sína fyrstu sumarferð sunnudaginn 8. maí til Keflavíkur- flugvallar. Slökkviliðið skoðað. Mæting við Ráðagerði, Skeifunni 4, kl. 13. Laugarneskirkja: For- eldramorgunn kl. 10-12. Minkurinn er e.t.v. frægastur hér á landi fyrir dálæti sitt á hænsnum og það drápsæði sem gripur hann er hann kemst í kofann," sbr. frétt Morgunblaðsins í gær. Almenning- ur veit kannski minna um hvað algengast er á matseðlinum, en það er breytilegt eftir kjörlendi og árstíma. Þar sem minkar hafa verið rannsakaðir, t.d. við Sog og Álftavatn í Grímsnesi, hafa ýmis dýr komið við sögu. Má nefna hornsíli, seiði og ungfiska lax- fiska, þresti, þúfutittlinga, egg og unga þeirra og ýmissa annarra fugla, svo sem anda. Einnig hagamýs, hunangsflugur og bú þeirra, skordýralirfur, flugur, langfætl- ur, bjöllur og vatnabobba. 94029 Excel námskeið Tölvu- og verkfræöiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 Krossgátan LÁRÉTT: I skinn, 4 beiuið, 7 blómið, 8 glufur, 9 op, II mannsnafn, 13 baun, 14 hefur í hyggju, 15 gegnsær, 17 víða, 20 fljót, 22 fugl, 23 kirtill, 24 híma, 25 hinar. LÓÐRÉTT: I syrgja, 2 guðshús, 3 skökk, 4 tæplega, 5 hrósar, 6 gabba, 10 kjánar, 12 stúlka, 13 bókstafur, 15 flennan, 16 húsdýrin, 18 rándýr, 19 peningar, 20 mör, 21 haka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 hrekkvísa, 8 kámug, 9 sætið, 10 góa, 11 tarfa, 13 Nýall, 15 hafís, 18 sauða, 21 kát, 22 slota, 2_3 andar, 24 skaflanna. LÓÐRÉTT: 2 rómar, 3 kagga, 4 vísan, 5 sötra, 6 skot, 7 óðal, 12 frí, 14 ýsa, 15 hosa, 16 flokk, 17 skalf, 18 staka, 19 undin, 20 akra. Opið föstudag frá kl. 9-18.30 — laugardag frá kl. 10-13 mmuTiuFmm GLÆSIBÆ • S/Aff 812922

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.