Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 11 FRÉTTIR Morgunblaðið/Theodór Samvinnuháskólíisetrið á Bifröst í-Norðurárdal. - Bifröst BS-gráða í Samvinnu- háskóla Borgarnes- Samvinnuhá- skólinn í Bifröst hefur fengið heimild menntamálaráðuneyt- isins til að hefja kennslu á þriðja ári á háskólastigi og þar með að útskrifa nemendur með BS-námsgráðuna, „Bach- elor of Science". Að sögn Vésteins Bene- diktssonar rektors Samvinnu- háskólans í Bifröst, mun kennsla á þessu þriðja ári hefj- ast strax næsta haust, en und- irbúningur hefur staðið yfir í um það bil ár og er því sem næst lokið. Undanfarin ár hef- ur Samvinnuháskólinn sinnt kennslu á fyrstu tveimur árum háskólastigsins og hafa nem- endur sem útskrifast kallast rekstrarfræðingar. Það við- bótarnám sem skólinn býður nú upp á verður almenn rekstrar- og stjórnunarfræði en ekki verður um sérhæfingu að ræða. Að sögn Vésteins mun þessi breyting styrkja alla fram- tíðarmöguleika skólans. Til að byija með yrði ekki um fjölgun nemenda að ræða, heldur yrði fækkað í öðrum deildum og miðað væri við að í nýju deild- inni yrðu 16 til 18 nemendur. En með tilkomu 8 íbúða á nemendagörðum sem til stæði að hefja byggingu á fljótiega þá gæti nemendum skólans fjölgað. Nýtthús fyrir starfs- þjálfun FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur samþykkt tillögu stjórn- arnefndar málefna fatlaðra um úthlutun fjármagns til byggingar húsnæðis fyrir starfsþjálfun fatlaðra. Húsið er 555 fermetrar og verður staðsett við Hátún, en í því verður einnig staðsett tölvum- iðstöð fatlaðra. Er þess vænst að nýja húsið verði tekið í notkun haustið 1995. Starfsþjálfun fatlaðra er nú til húsa á 9. hæð í Hátúni 10, og samkvæmt upplýsingum frá félagsmálaráðuneytinu hafa um 60% umsækjenda orðið frá að hverfa vegna þrengsla í núverandi húsnæði sem er orðið mjög ófullnægj- andi. Markmiðið með starfs- þjálfun fatlaðra er endurhæf- ing til starfa og frekara náms og hafa þegar útskrifast 82 einstaklingar eftir 3ja anna nám, en fyrsti hópurinn út- skrifaðist í desember 1988. Þá hafa 125 lokið að minnsta kosti einni önn við starfsþjálf- unina, og auk þess hafa um 120 fatlaðir nýtt sér tveggja vikna tölvunámskeið sem haldin eru vor og haust. Ibúðir og hús á Spáni Höfum verið beðnir um að auglýsa og kynna mjög ódýrar og skemmtilegar húseignir í kring- um Benidorm, vinsælasta dvalarstað íslendinga á Spáni. Til sölu eru misstórar íbúðir, raðhús og sjálfstæð hús með öllum suðrænum þægind- um nálægt ströndinni. Mjög góð kjör í boði. ís- lendingur á staðnum tekur á móti fólki og sýnir því og aðstoðar. Það eru Norðurlandabúar sem sækjast mest eftir þessum stöðum enda hefur svæðið upp á allt það að þjóða sem við sækj- umst eftir. Sérstaklega bjóðum við upp á 500 fm hús með mörgum herbergjum, sundlaug og tennisvelli. 5.000 fm lóð þar sem hægt er að byggja 2 hús til meiri útleigu. Góð lán. Hafið samband. Myndirog nánari upplýsingará staðnum. miTTiTTTITTTI^n^ SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Eigrnahöllin Suóurlandsbraut 20, 3. hæó. Sími 68 00 57 Faxnúmer 680443. Opið kl. 9-18 virka daga, 11-14 iaugardaga. Einbýli/raðhús Sporðagrunn. Snoturt 268 fm par- hús á fráb. stað með útsýni. Skipti mögul. á íb. í fjölbýli meö lyftu eða á 1. hæð. Reyðarkvísl. 270 fm raðh. m. risi á sólríkum og góðum stað. Vandaðar innr. Suö-vesturstofa með arni. Parket o.fl. Hagst. verð. Kögursei. Gott einbýlish. við Kögur- sel. Hagst. lán áhv. 3ja-4ra herb. Kelduland. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Mjög góö sameign. Laus strax. Verð 7,8 millj. Þórsgata. 74 fm, 3ja herb. falleg íb. í gamla stílnum. Mikið endurnýjuð. Verð 7,3 millj. Vesturberg. Góð elgn í grónu hverfi. Skipti mögul. á minni íb. nær miðbænum. Verð 7,9 millj. Alfheimar. Nýuppg. 83,6 fm íb. í al- faraleið. Góði’. mögul. á skemmtilegum breytingum. Skipti mögul. Blöndubakki. Falleg og björt, rúml. 100 fm íb. á 3. hæð, meö suðursvölum. Verð 7,2 millj. 2ja herb. Vallarás. Glæsil., rúmg. íb. á 5. hæð m. fráb. útsýni. Suðursv. Skipti mögul. Verð 5,8 millj. Dalsel. Lítil, en vel nýtt íb. í kjallara. Öll sameign nýuppg, Verð 4,1 millj, Kaplaskjólsvegur. Mjög góð íb. í KR-blokkinni. Verð 5,7 millj. Skipti á góðri 3ja herb. íb. nálægt KR-svæðinu. Grundarstígur. 2ja herb. íb. á góð- um stað v. Grundarstíg. Gömul veðdeildar- lán áhvílandi. Hagst. verð. Grettisgata. Góð íb. v. Grettisgötu. Verð 4 millj. ÞÓTSQStS. Skemmtil. 40 fm stúdíó- íbúð. Mikið endurnýjuð. Hagstæð lán. Verð 4,2 millj. Vegna góðrar sölu vantar allar tegundir eigna á skrá. Sigurður Wium, sölustjórl, Símon Ólason, hdl., lögg. fasteignasali, viðskfr., Kristín Höskuldsdóttir og Sigríður Arna, ritarar. Hilmar Viktorsson, 911 RA 91 97H L*RUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJÓRI L I I UvaL I 0 / V KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignrsali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Glæsileg eign á úrvalsstað Steinhús ein hæð 153,8 fm auk bílsk. 46 fm. Byggt um 1980 á eftir- sóttum stað í Fossvogi. Innr. og tæki af bestu gerð. Stór sólverönd. Ræktuð lóð. Bankastræti - úrvalsstaður Stór rishæð, 142,8 fm, auk þess er mikið rými undir súð. Margskonar breytinga- og nýtingarmöguleikar. Útsýni. Tilboð óskast. Verslunarhæð, rúmir 110 fm. Kjallari fylgir ásamt fleiru. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. í reisulegu steinhúsi í Þingholtunum Fyrsta hæð í þríbýlish. 99,4 fm nettó. Mikið endurn. í vinsælum „göml- um stíl". Eftirsóttur staður. Tilboö óskast. Gott einbýlishús - hagkvæm skipti Steinh. ein hæð 165 fm auk bílsk. 23,3 fm. Vel byggt og vel með farið á vinsælum stað í Vogunum. Glæsileg lóð. Skipti mögul. á góðri 3ja- 4ra herb. íb. Nýleg eign í austurborginni Steinh. 132 fm. 4 svefnherb. m.m. Nýtt parket. Sólskáli í byggingu. Kjallari 132 fm. Gott húsnæði til íbúða/atvinnustarfsemi. Sérinng. Góður sérbyggður bílsk. 49 fm. Ýmiskonar eignaskipti möguleg. í nágrenni Vesturbæjarskóla Mjög góðar 5 herb. hæðir í reisulegum steinhúsum. Eignaskipti mögu- leg. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Óvenju hagstæð makaskipti Höfum á skrá einbýlish., raðh. og sérhæðir til sölu t makaskiptum. Óvenju fjölbreyttir mögul. Nánari uppl. á skrifstofunni. Ennfremur óskast 2ja-3ja herb. íbúð i skiptum fyrir mjög góða 4ra-5 herb. íb. í Árbæjarhverfi á frábærum kjörum. • • • Mjög góð 5 herb. hæð til sölu á næstu dögum ínágrenni Háskólans. _____________________________ Teikn. á skrifstofunni. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASIEIGNASALAN Teygjustökk Til sölu allur útbúnaður og rekstur ásamt ná- kvæmri kennslu. Framkvæmdaáætlun fyrir árið liggur fyrir. Mikil starfsemi framundan á þjóðhá- tíðarári. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE RI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 41994 fe?yrðanamkeppni ídands 1994 á Hótel íslandi föstudaginn 20. maí kl. 18.30 Da?<krá: Stórglæsileg skemmtidagskrá með dansi, söng, gríni og gleði byggð á Stuðmannaverkinu „Með allt á hrelnu“. Battu dansflokkurlnn. bátttakendur koma fram í loðfeldum frá Eggertl feldskera, O.Neill sundfatnaði, BLU DI BLU tískufatnaði og samkvæmisklæðnaði. Tilbrigði við fegurð. Söngatriði. PÍP brass qulntett leikur fyrir matargesti. Krýning fegurðardrottningar íslands 1994. Dansielkur til kl. 03.00. Kynnir er jón Axel Ólafsson. ÍDatfeðill: Fordrykkur Reyktur laxatartar með eggjarós, fluronge og piparrótarrjóma Gratineruð frönsk lauksúpa Heilsteikt piparkrydduð nautalund með koníakssteiktum sveppum, ofnbökuðum jarðeplum, tómótum og gljáðu brokkoli Sherrý rjómarönd borin fram í brauðkörfu með kampavínslegnum ávöxtum og konfektsósu ftliðaveró kr. 5.900 hjrir matarf eiti. kr. 2.000 oftir kl. 22.00 oy kr. 1.000 Id. tj.jo. (TliÓatala 09 boróapantanir í lima 687111. )ÝHíSá INI^UIT-Nr Stqrktaraðilar: BAÐHÚSIÐ OROBLU JUotOmililníiií) LVorltl Class HUÓMCO )£ HÓTKli f^JANO ©f EGGERT ^ feldskeri Blab allra landsmanna! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.