Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1994 63 DAGBÓK VEÐUR * *** * Fligning * * i * Slydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V. Ý Slydduél Snjókoma ^ Él 'J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrir, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Smálægð við suðurströndina, en 1033 mb hæð yfir Grænlandi. Spá: Suðvestan eða vestan gola á Vestur- og Norðurlandi, en austan kaldi við suðurströnd- ina. Annarsstaðar hægviðri. Víða verður skýjað á landinu, en að mestu úrkomulaust. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og víðast þurrt. Hiti 3 til 9 stig. Fimmtudag og föstudagur: Hæg breytileg eða norðvestlæg átt. Víða skýjað um norðan- og vestanvert landið, en annars léttskýjað. Hiti 2 til 13 stig, hlýjast suðaustanlands. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir Sumar á Siglufírði ÞAÐ HEFUR ekki verið sumarlegt um að litast á Siglufirði upp á síðkastið en þar er ennþá snjór yfir öllu og því hafa hefðbundin vorverk í görðum bæjarbúa þurft að bíða um sinn. Sömuleiðis hefur orðið bið á því að unglingarnir geti Iagt stund á sumarleiki sína og einhver tími mun líða áður en hægt verður að leika körfubolta á þessurn stað því karfan er á kafi í snjó. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Nýfundnaland hreyfist i austur VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 skýjað Glasgow 11 skýjaö Reykjavík • 7 skýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 10 skýjað London 13 alskýjað Helsinki 11 skýjað Los Angeles 15 alskýjað Keupmannahö. 13 rignlng Lúxemborg 21 skýjað Narssarssuaq 6 léttskýjað Madríd vantar Nuuk vantar Malaga vantar Osló 13 léttskýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 12 rigning Þórshöfn 4 skýjað New York 13 rigning Algarve 19 léttskýjað Orlando 23 alskýjað Amsterdam 16 skýjað París 21 skýjað Barcelona vantar Madeira 19 léttskýjað Berlín 21 skýjað Róm 25 léttskýjað Chicago 8 léttskýjað Vín 24 skýjað Feneyjar 21 skýjað Washington 21 léttskýjað Frankfurt 23 skýjað Wlnnipeg 7 skýjað REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 10.46, síödegisflóö kl. 23.14, fjara kl. 3.00 og 16.50. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 0.06, siödegisflóð kl. 12.40, fjara kl. 6.42 og 18.55. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 2.32, síðdegisflóð kl. 15.40, fjara kl. 8.58 og 21.11. DJÚPIVOGUR: Árdegisfióö kl. 7.31, sið- degisflóð kl. 20.09, fjara kl. 1.38 og 13.49. (Sjómælingar islands) Yflrlit á í dag er þriðjudagur 17. maí, 137. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? Pétursbr. 3,13. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom rússneski togarinn Olshana til löndunar. Reykjafoss kom af strönd. Oliuskipið Fjordsliell fór út. Þá var Hákon ÞH væntanlegur til löndunar. í dag eru Múlafoss, Nor- land Saga, Helgafell og færeyski togarinn Hvilv- tenni væntanleg og þá fer Víðir EA út i dag. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina komu togararnir Sjóli og Haraldur til lönd- unar. Hofsjökull fór á strönd i gær og rússneski togarinn Santa sem legið hefur fyrir utan kom til hafnar. Mannamót Gjábakki. Gangan fer frá Gjábakka kl. 14. Þeir mun- ir sem ekki seldust á bas- arnum verða seldir í Gjá- bakka í dag og á morgun milli kl. 13 og 16. Hjálpræðishcrinn. Haldið verður upp á hátíðardag Norðmanna í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá sem fer fram á norsku. Öllum opið. Kvenfélagið Hringurinn verður með hópmyndatöku af félagskonum annað kvöld kl. 19.30 i ísaks- skóla. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Sýning á handavinnu vetrarins í Kirkjuhvoli kl. 13-16 í dag. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði eru með spila- kvöld í Gúttó fimmtudag- inn 19. maí kl. 20.30. Vitatorg, félags- og þjón- ustumiðstöð, Lindargötu 59. í dag er leikfimi kl. 10. Farið verður ( Listhúsið í Laugardal kl. 13.30. Hand- mennt frá kl. 13-16.30. Félag eldri borgara f Reykjavfk. Þriðjudags- hópur kemur saman kl. 20. Sigvaldi velur lög og leið- beinir. Öllum opið. Farin verður dagsferð á Reykja- nesið 25. maí nk. Uppl. á skrifstofu í s. 28812. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópavogi, spilar tvímenning f Gjá- bakka kl. 19 í kvöld. Foreldrafélag Se|jaskóla heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í félagsálmu skólans (nýja húsinu). Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13—18. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús i dag kl. 14-17. Grensáskirkja: Kyrrðar- stund kl. 12. Fyrirbænir. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. Sfðdegiskaffi. Bústaðakirkja: Starf 11-12 ára í dag. Húsið opnað kl. 16.30. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn i safnaðarheimil- inu, Lækjargötu 14a, kl. 10-12. Hallgrímskirkja: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Langholtskirkja: Aftan- söngur í dag kl. 18. Neskirkja: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: For- eldramorgunn kl. 10-12. BreiðholLskirkja: Bæna- guðsþjónusta f dag kl. 18.30. Altarisganga, fyrir- bænir. Fella- og Hólakirkja: For- eldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmu- morgnar miðvikudaga kl. 10-12. Minningarspjöld Minningarkort Kvenfélags Neskirkju fást hjá kirkju- verði Neskirkju, í Úlfars- felli, Hagamel 67, og. f Kirkjuhúsinu v/Kirkjutorg. Glymur GREIN um ísklífur í gljúfri fossins Glyms í Botnsá dregur athyglina að nafni fossins. Galdramaður einn gamall á Hvalfjarðarströnd missti í árdaga syni sína tvo er illhveli, ólánsmaður í álögum, hvolfdi báti þeirra. Hann seiddi hvalinn til lands og leiddi fram ána, upp fossinn og allt upp í Hvalvatn þar sem hann kom honum fyrir. Fossinn heitir Glymur, því það glumdi svo í gljúfrunum er hvalurinn barðist upp úr þeim. Hvalvatn og Hvalfjörður heita og eftir hvalnum. Maeslro_______________Maestro_________________Maestro Maestro Sæktu um Maestro í bankanum þínum og sparisjóði! Krossgátan LÁRÉTT: 1 skaut, 4 varkár, 7 auðan, 8 skoðun, 9 af- reksverk, 11 líffæri, 13 kvenfugl, 14 rífur, 15 rökkva, 17 stund, 20 knæpa, 20 málmblanda, 23 klínir, 24 sigar, 25 fæðir. LÓÐRÉTT: 1 hænan, 2 vol, 3 brún, 4 andvuri, 5 landspildu, 6 synja, 10 kærleiks, 12 óhreinka, 13 gott eðli, 15 hula, 16 virðir, 18 nuddhljóð, 19 sér eftir, 20 neyðir, 21 tunnan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 linnulaus, 8 lýjan, 9 tinds, 10 nía, 11 niurta, 13 nýrað, 15 skæða, 18 sakka, 21 kot, 22 öslar, 23 annar, 24 hræringur. Lóðrétt: 2 iljar, 3 nunna, 4 lútan, 5 unnur, 6 Glám, 7 æsið, 12 tað, 14 ýra, 15 spök, 16 ætlar, 17 akrar, 18 stafn, 19 kunnu, 20 arra. Maestro DEBETKORT MEISTARIA SINU SVIÐI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.