Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 19
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 19 Fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna ÍSLENSKIR KJÖTDAGAR U m helgina lágu fyrir úrslit í fag- keppni Meistarafélags kjötiðnaðar- manna. Þetta var í annað sinn sem slík keppni er haldin á íslandi. Að þessu sinni tóku 43 einstaklingar frá 17 fyrirtækjum þátt í keppninni. Dæmt var eftir alþjóðlegum reglum undir stjóm erlends yfirdómara. Sem fyrr sannaðist að þegar íslensk landbúnaðarframleiðsla og íslensk fagmennska fara saman er árangurinn á heimsmælikvarða, enda hlutu samtals 75 vömr viðurkenningu af þeim 130 sem bámst í keppnina. Hrönn Káradóttir Kjötiðja K>. Húsavík Besti árangur. Flokkur: hráar og soðnar kjötvörur Kristjan R. Arnarson Kjötiðja K.Þ. Husavík Fyrir athyglisverðustu nýjung 1994. Ævar Austfjörð Kjötiðnaðarstöð KEA Akureyri Besti árangur. Flokkur: blóðpylsur og sultur Arnar Sverrisson Páll Hjálmarsson Siid og fiskur Hafnarftrði Kjötiðnaðarstöð KEA Akureyri Besti árangur. Flokkur: Besti árangur. Flokkur: sérvörur og nýjungar soðnar niatar cg aleggspylsur og jafnframt kjötmeistari 1994 Við óskum íslenskum kjötiðnaðarmönnum til hamingju með árangurinn fslenskur landbúnaður, Meistarafélag kjötiðnaðarmanna, Félag kjötiðnaðarmanna, Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.