Morgunblaðið - 17.05.1994, Side 19

Morgunblaðið - 17.05.1994, Side 19
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 19 Fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna ÍSLENSKIR KJÖTDAGAR U m helgina lágu fyrir úrslit í fag- keppni Meistarafélags kjötiðnaðar- manna. Þetta var í annað sinn sem slík keppni er haldin á íslandi. Að þessu sinni tóku 43 einstaklingar frá 17 fyrirtækjum þátt í keppninni. Dæmt var eftir alþjóðlegum reglum undir stjóm erlends yfirdómara. Sem fyrr sannaðist að þegar íslensk landbúnaðarframleiðsla og íslensk fagmennska fara saman er árangurinn á heimsmælikvarða, enda hlutu samtals 75 vömr viðurkenningu af þeim 130 sem bámst í keppnina. Hrönn Káradóttir Kjötiðja K>. Húsavík Besti árangur. Flokkur: hráar og soðnar kjötvörur Kristjan R. Arnarson Kjötiðja K.Þ. Husavík Fyrir athyglisverðustu nýjung 1994. Ævar Austfjörð Kjötiðnaðarstöð KEA Akureyri Besti árangur. Flokkur: blóðpylsur og sultur Arnar Sverrisson Páll Hjálmarsson Siid og fiskur Hafnarftrði Kjötiðnaðarstöð KEA Akureyri Besti árangur. Flokkur: Besti árangur. Flokkur: sérvörur og nýjungar soðnar niatar cg aleggspylsur og jafnframt kjötmeistari 1994 Við óskum íslenskum kjötiðnaðarmönnum til hamingju með árangurinn fslenskur landbúnaður, Meistarafélag kjötiðnaðarmanna, Félag kjötiðnaðarmanna, Rannsóknastofnun landbúnaðarins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.