Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ 0^i(^(iU(mysó/(MríiÆ*ín^íni^ Bss® flísar 4 1 I M Sti L Srhöfð s .—i—i— a 17, við Gi ’mi 67 48 4 illinbrú, % Weetabix $ Alpen morgunmatur er hollur og orkuríkur matur fyrir þá sem skila löngu dagsverki. Trefjarnar fyrir meltinguna og vítamínin bæta heilsuna. ALPEN ER KRÖFTUGT OG GOTT MORGUNKORN. SPURT OG SVARAÐ LESENDAÞJONUSTA MORGUNBLAÐSINS Árni Sigfússon borgarstjóri svarar spurningum lesenda Ámi Sigfússon borgarstóri í Reykjavík og efsti maður á framboðs- lista sjálfstæðis- fólks í borgar- stjómarkosningum, sem fram fara 28. maí næstkomandi, svarar spurningum í Morgunblaðinu um borgarmál í til- efni kosninganna. Lesendur Morgun- blaðsins geta hringt til ritstjómar blaðs- ins ísíma 691100 á milli kl. 11 og 12 árdegis, frá mánudegi til föstudags, og lagt spurningar fyrir borgarstjóra sem blaðið kemur á framfæri við hann. Svörin birtast síðan í þættinum Spurt og svarað um borgar- mál. Einnig má senda spurningar í bréfí til blaðsins. Utan á bréf skal rita: Spurt og svar- að um borgarmál, ritstjórn Morgun- blaðsins, pósthólf 3040,103 Reykja- vík. Nauðsynlegt er að nafn og heimilisfang spyij- anda komi fram. Snyrting svæda Leifur Sveinsson, Tjarnargötu 36,101 Reykjavík, spyr: „Árin 1963-1964 var Háa- leitishverfið byggt upp. Ég und- irritaður átti þá þátt íbyggingu stigahúss á Háaleitisbraut 113 ásamt þrem félögum mínum. Svæðið milli Háaleitisbrautar 113-119 og Síðumúla hefur verið óstandsett alla tíð síðan. I þijátíu ár hefur verið beðið eftir framtaki Reykjavíkurborgar að gera skemmtilegt útivistarsvæði milli Háaleitisbrautar og Síðu- múla. Hvenærmá búast við að framkvæmdir hefjist við þetta svæði?“ Svar: Stefnt er að því í sumar að snyrta þetta svæði og fullgera þar gangstíga. Við Síðumúla eru tvær ófrágengnar lóðir, nr. 24-26 og 28 (Síðumúlafangels- ið). Reynt verður að hafa áhrif á lóðarhafa þessara lóða að þeir gangi frá lóðum sínum og hefur reyndar þegar verið haft sam- band við umsjónarmann fast- eigna ríkissjóðs og tók hann þeirri hugmynd vel að fara sam- eiginlega í framkvæmdir á svæðinu. Málefni heimavinnandi húsmæðra Katrín Andrésdóttir, Sjafnar- götu 14, 101 Reykjavík. Hvað hefur Arni Sigfússon hugsað sér aðgera ímálefnum heimavinnandi húsmæðra? Þetta er málaflokkur sem alltaf hefur verið útundan. Svar: Það er hluti af þeirri fjöl- skyldustefnu sem ég vil vinna að, að mæður geti sinnt börnum sínum heima, ef þær vilja. Heimavinnandi húsmæður með börn fá nú greiðslu frá Reykja- víkurborg sem jafngildir þeirri fjárhæð sem borgin greiðir með barni í hálfs dags vist á leik- skóla. Þótt þetta sé nýlegt hafa þegar um 500 einstaklingar not- fært sér það. Nauðsynlegt er að skoða skattamál heimavinn- andi húsmæðra í þessu sam- bandi og almennt. Ríkið hefur með þau mál að gera en ég mun beita mér fyrir því að heima- vinnandi húsmæður njóti jafn- ræðis við aðra varðandi opinber gjöld. - kjarni málsins! TTT7TST7ZTTTTTT!TTTT5TSIT7TTI5T7TTTT7S57TTST Við leikum til sigurs! Dagur Sigurðsson íslandsmeistari í handknattleik Valgarð Thoroddssen íslandsmeistari í handknattleik Sveinn Sigfinnsson Finnur Jóhannsson Ólafur Stefánsson íslandsmeistari í handknattleik íslandsmeistari í handknattleik íslandsmeistari í handknattleik sdfeí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.