Morgunblaðið - 17.05.1994, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1994 63
DAGBÓK
VEÐUR
* *** * Fligning
* * i * Slydda
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
V.
Ý Slydduél
Snjókoma ^ Él
'J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrir, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Smálægð við suðurströndina, en 1033
mb hæð yfir Grænlandi.
Spá: Suðvestan eða vestan gola á Vestur- og
Norðurlandi, en austan kaldi við suðurströnd-
ina. Annarsstaðar hægviðri. Víða verður skýjað
á landinu, en að mestu úrkomulaust.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Miðvikudagur: Hæg breytileg átt, skýjað með
köflum og víðast þurrt. Hiti 3 til 9 stig.
Fimmtudag og föstudagur: Hæg breytileg eða
norðvestlæg átt. Víða skýjað um norðan- og
vestanvert landið, en annars léttskýjað. Hiti 2
til 13 stig, hlýjast suðaustanlands.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30,
10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir
Sumar á Siglufírði
ÞAÐ HEFUR ekki verið sumarlegt um að
litast á Siglufirði upp á síðkastið en þar er
ennþá snjór yfir öllu og því hafa hefðbundin
vorverk í görðum bæjarbúa þurft að bíða
um sinn. Sömuleiðis hefur orðið bið á því
að unglingarnir geti Iagt stund á sumarleiki
sína og einhver tími mun líða áður en hægt
verður að leika körfubolta á þessurn stað
því karfan er á kafi í snjó.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við
Nýfundnaland hreyfist i austur
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 4 skýjað Glasgow 11 skýjaö
Reykjavík • 7 skýjað Hamborg 13 skýjað
Bergen 10 skýjað London 13 alskýjað
Helsinki 11 skýjað Los Angeles 15 alskýjað
Keupmannahö. 13 rignlng Lúxemborg 21 skýjað
Narssarssuaq 6 léttskýjað Madríd vantar
Nuuk vantar Malaga vantar
Osló 13 léttskýjað Mallorca vantar
Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 12 rigning
Þórshöfn 4 skýjað New York 13 rigning
Algarve 19 léttskýjað Orlando 23 alskýjað
Amsterdam 16 skýjað París 21 skýjað
Barcelona vantar Madeira 19 léttskýjað
Berlín 21 skýjað Róm 25 léttskýjað
Chicago 8 léttskýjað Vín 24 skýjað
Feneyjar 21 skýjað Washington 21 léttskýjað
Frankfurt 23 skýjað Wlnnipeg 7 skýjað
REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 10.46, síödegisflóö
kl. 23.14, fjara kl. 3.00 og 16.50. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóö kl. 0.06, siödegisflóð kl. 12.40, fjara
kl. 6.42 og 18.55. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö
kl. 2.32, síðdegisflóð kl. 15.40, fjara kl. 8.58 og
21.11. DJÚPIVOGUR: Árdegisfióö kl. 7.31, sið-
degisflóð kl. 20.09, fjara kl. 1.38 og 13.49.
(Sjómælingar islands)
Yflrlit á
í dag er þriðjudagur 17. maí,
137. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Hver er sá, er mun
gjöra yður illt, ef þér kappkostið
það sem gott er?
Pétursbr. 3,13.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom rússneski togarinn
Olshana til löndunar.
Reykjafoss kom af strönd.
Oliuskipið Fjordsliell fór
út. Þá var Hákon ÞH
væntanlegur til löndunar.
í dag eru Múlafoss, Nor-
land Saga, Helgafell og
færeyski togarinn Hvilv-
tenni væntanleg og þá fer
Víðir EA út i dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Um
helgina komu togararnir
Sjóli og Haraldur til lönd-
unar. Hofsjökull fór á
strönd i gær og rússneski
togarinn Santa sem legið
hefur fyrir utan kom til
hafnar.
Mannamót
Gjábakki. Gangan fer frá
Gjábakka kl. 14. Þeir mun-
ir sem ekki seldust á bas-
arnum verða seldir í Gjá-
bakka í dag og á morgun
milli kl. 13 og 16.
Hjálpræðishcrinn. Haldið
verður upp á hátíðardag
Norðmanna í kvöld kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá
sem fer fram á norsku.
Öllum opið.
Kvenfélagið Hringurinn
verður með hópmyndatöku
af félagskonum annað
kvöld kl. 19.30 i ísaks-
skóla.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Sýning á
handavinnu vetrarins í
Kirkjuhvoli kl. 13-16 í
dag.
Góðtemplarastúkurnar í
Hafnarfirði eru með spila-
kvöld í Gúttó fimmtudag-
inn 19. maí kl. 20.30.
Vitatorg, félags- og þjón-
ustumiðstöð, Lindargötu
59. í dag er leikfimi kl. 10.
Farið verður ( Listhúsið í
Laugardal kl. 13.30. Hand-
mennt frá kl. 13-16.30.
Félag eldri borgara f
Reykjavfk. Þriðjudags-
hópur kemur saman kl. 20.
Sigvaldi velur lög og leið-
beinir. Öllum opið. Farin
verður dagsferð á Reykja-
nesið 25. maí nk. Uppl. á
skrifstofu í s. 28812.
Bridsklúbbur félags
eldri borgara, Kópavogi,
spilar tvímenning f Gjá-
bakka kl. 19 í kvöld.
Foreldrafélag Se|jaskóla
heldur aðalfund sinn í
kvöld kl. 20 í félagsálmu
skólans (nýja húsinu).
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga frá kl. 13—18.
Kirkjustarf
Áskirkja: Opið hús i dag
kl. 14-17.
Grensáskirkja: Kyrrðar-
stund kl. 12. Fyrirbænir.
Opið hús kl. 14. Sr. Halldór
S. Gröndal verður með
biblíulestur. Sfðdegiskaffi.
Bústaðakirkja: Starf
11-12 ára í dag. Húsið
opnað kl. 16.30.
Dómkirkjan: Mömmu-
morgunn i safnaðarheimil-
inu, Lækjargötu 14a, kl.
10-12.
Hallgrímskirkja: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30.
Langholtskirkja: Aftan-
söngur í dag kl. 18.
Neskirkja: Mömmumorg-
unn í safnaðarheimilinu kl.
10-12.
Seltjarnarneskirkja: For-
eldramorgunn kl. 10-12.
BreiðholLskirkja: Bæna-
guðsþjónusta f dag kl.
18.30. Altarisganga, fyrir-
bænir.
Fella- og Hólakirkja: For-
eldramorgunn miðvikudag
kl. 10-12.
Hjallakirkja: Mömmu-
morgnar miðvikudaga kl.
10-12.
Minningarspjöld
Minningarkort Kvenfélags
Neskirkju fást hjá kirkju-
verði Neskirkju, í Úlfars-
felli, Hagamel 67, og. f
Kirkjuhúsinu v/Kirkjutorg.
Glymur
GREIN um ísklífur í gljúfri fossins
Glyms í Botnsá dregur athyglina að
nafni fossins. Galdramaður einn gamall
á Hvalfjarðarströnd missti í árdaga
syni sína tvo er illhveli, ólánsmaður í
álögum, hvolfdi báti þeirra. Hann seiddi
hvalinn til lands og leiddi fram ána,
upp fossinn og allt upp í Hvalvatn þar
sem hann kom honum fyrir. Fossinn
heitir Glymur, því það glumdi svo í
gljúfrunum er hvalurinn barðist upp
úr þeim. Hvalvatn og Hvalfjörður heita
og eftir hvalnum.
Maeslro_______________Maestro_________________Maestro Maestro
Sæktu um Maestro
í bankanum þínum
og sparisjóði!
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skaut, 4 varkár, 7
auðan, 8 skoðun, 9 af-
reksverk, 11 líffæri, 13
kvenfugl, 14 rífur, 15
rökkva, 17 stund, 20
knæpa, 20 málmblanda,
23 klínir, 24 sigar, 25
fæðir.
LÓÐRÉTT:
1 hænan, 2 vol, 3 brún,
4 andvuri, 5 landspildu,
6 synja, 10 kærleiks, 12
óhreinka, 13 gott eðli,
15 hula, 16 virðir, 18
nuddhljóð, 19 sér eftir,
20 neyðir, 21 tunnan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 linnulaus, 8 lýjan, 9 tinds, 10 nía, 11 niurta,
13 nýrað, 15 skæða, 18 sakka, 21 kot, 22 öslar, 23
annar, 24 hræringur.
Lóðrétt: 2 iljar, 3 nunna, 4 lútan, 5 unnur, 6 Glám,
7 æsið, 12 tað, 14 ýra, 15 spök, 16 ætlar, 17 akrar,
18 stafn, 19 kunnu, 20 arra.
Maestro
DEBETKORT
MEISTARIA SINU SVIÐI!