Morgunblaðið - 12.06.1994, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
,-íg
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Borgarfjörður:
Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
Ásubúð
ísafjörður:
óllinn
NY ÞVOTTAVEL A NYJU VERÐI!
• 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott,
mislitan þvott, straufrítt og ull
• Vinduhraði 500 - 800 sn./mín.
• Tekur mest 4,5 kg
• Sparnaðarhnappur (1/2)
• Hagkvæmnihnappur (e)
• Skolstöðvunarhnappur
• Sérstakt ullarkerfi
• íslenskir leiðarvísar
Og verðið er ótrúlega gott.
Siemens þvottavél á aðeins
kr. 59.430 stgr.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
Póllii
Hvammstangi:
Skjanni
Sauðárkrókur:
Rafsjá
Siglufiörður:
Torgið
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavik:
Öryggi
Þórshöfn:
Norðurraf
Neskaupstaður.
Rafalda
Revðarfjörður:
Rarvélaverkst. Árna E.
Egilsstaðir:
Sveinn Guðmundsson
Breiðdalsvík:
Stefán N. Stefánsson
Höfn í Hornafirði:
Kristall
Vestmannaeyjar:
Tréverk
Hvolsvöllur.
Kaupfélag Rangæinga
Selfoss:
Árvirkinn
Garður:
Raftækjav. Sig. Ingvarss.
Keflavík:
Ljósboginn
Hafnarfjörður.
Rafbúð Skúla,
Álfaskeiði
1filjir þú endingu og gæði-\
velur þú SIEMEIIIS
cö íslenska óperan
Mánudaginn 13. maí
kl. 20:00
Miðasala í íslensku óperunni
Sími 11475
CÖ
Pianotonleikar
(D Beethoven:
Sónata í G-dúr op 31
Sónata í d-moll op 31
„Der Sturm“
CD
Prokofiev:
2 þættir ú
2 þættir úr Rómeó og
Júlíu
Sónata nr 8 í B-dúr
tekið hættuna á sigri ESB-andstæð-
inga mjög alvarlega. Síðasta mánuð
hafa tveir þriðju starfstíma hans
farið í að reka áróður fyrir ESB-
aðildinni á fundum, í sjónvarpi og
á öðrum vettvangi, hann hefur
heimsótt skóla, sjúkrahús og aðrar
stofnanir og ekki talið neitt eftir
sér geti það orðið til að auka líkur
á, að Austurríkismenn sláist í för
með öðrum Evrópuþjóðum.
Vranitzky hefur meðal annars
lagt áherslu á, að Austurríki muni
áfram geta haft mjög ströng lög í
mengunar- og umhverfismálum og
segir ekki koma til mála, að landið
verði undirlagt umferð stórra flutn-
ingabifreiða til og frá Þýskalandi
og Ítalíu. Þá segir hann, að Austur-
ríki muni áfram verða hlutlaust ríki
en það var eitt af skilyrðunum, sem
Sovétmenn settu eftir stríð, fyrir
sjálfstæði landsins.
Sachertertunni ógnað
Spurningaflóðið um afleiðingar
ESB-aðildar fyrir Austurríki er ekki
alltaf mjög málefnalegt en sem
betur fyrir Vranitzky hefur það
mætt lítið á honum, heldur á Otto
Klemmer, sem veitir upplýsinga-
skrifstofu Evrópusinnanna for-
stöðu.
í þessu sambandi má nefna sög-
una um blóðvatnið en sagt er, að
breskur vísindamaður, eða hvort
hann var þýskur eða franskur, hafi
uppgötvað, að/ hægt sé að breyta
því í gervisúkkulaði. Þá verði þess
heldur ekki langt að bíða að það
komi í verslanir í Austurríki og fari
að keppa við hina háheilugu, aust-
um'sku Sachertertu. „Og síðan er
það sagan um, að ESB sé stjómað
af frímúmrum og það muni þýða
flóðöldu kláms og hommahjóna-
banda,“ segir Klemmer. „Sumir and-
stæðinganna telja líka, að með aðild-
inni muni Þjóðveijar fá tækifæri til
að taka upp þráðinn frá 1938 og
ljúka endanlega við innlimun Aust-
urríkis í Þýskaland. Sú spuming,
sem ég fæ þó oftast, er hvað muni
gerast þegar öllum þessum útlend-
ingum verður leyft að koma til lands-
ins og færa 6% atvinnuleysið upp í
ESB-meðaltalið.“
(Heimild: The Daily Telegraph)
standa. Ljóst er að varla telur nokk-
ur flokkur sig eiga samleið með
nýfasistum og öfugt og ólíklegt er
að Norðursamband Umbertos Bossis
muni ganga til liðs við EPP þrátt
fyrir að það hafi átt í samningavið-
ræðum við nokkra flokka. Ekki er
einu sinni tryggt að Áfram Ítalía,
flokkur Silvios Berlusconis forsætis-
ráðherra, komist í EPP.
EPP er hlynntur því að ESB sé
nokkurs konar sambandsríki og hef-
ur beitt sér mjög fyrir einum gjaldm-
iðli og félagsmálakafla Maastricht-
samkomulagsins, sem snýr að aðbún-
aði verkamanna. Því er ekki að furða
að breski íhaldsflokkurinn hefur
haldið sig í hæfilegri fjarlægð.
EPP vonast til þess að franskir
gaullistar (flokkur Jacques Chiracs
fyrrum forsætisráðherra) muni
ganga til liðs við hann eins og þeir
samþykktu fyrir þremur mánuðum,
ién bakslag hefur hins vegar komið
í málið af hálfu Frakka. Hvort sem
af inngöngu gaullista verður eða
ekki, er ljóst að mikill klofningur er
innan EPP. Flestir kristilegu demó-
kratarnir frá Benelúx-löndunum og
Þýskalandi eru tortryggnir í garð
íhaldsmanna auk þess sem þá hryllir
við tilhugsunini um að gaullistar og
Frelsisbandalag Berlusconis, þ. á m.
nýfasistar, hyggi á inngöngu.
Andstæðingar ESB á þing
Samhugur ríkir hins vegar meðal
sósíalista á Evrópuþinginu og beittu
þeir sér fyrir sameiginlegri stefnu-
skrá í kosningabáráttunni í öllum
aðildarlöndum. Þá er búist við því
að allt að 12 þingmenn, sem andvíg-
ir eru ESB, nái kjöri, þar af 4 í
Danmörku. 8 kunna að ná kjöri í
Frakklandi, þar sem Hinn Evrópu-
flokkurinn hefur 8,5% fylgi í skoð-
anakönnunum.
Byggt á The Daily Telegraph.
SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1994 13
SIEMENS
FORELDRAR! - KRAKKAR!
«
AFMÆLISVEISLA McDONALD’S ER KOMIN
TIL ÍSLANDS. HAFÐU SAMBAND OG
FÁÐUAÐ VITA HVAÐ ER í POKANUM.
m
CD
tb
Ös
PQ.
Sellóleikari,
einleikstónleikar
PQÍ
bD
1 J.S. Bach:
• Svíta nr. 1 í G-dúr
Svíta nr. 2 í d-moll
Svíta nr. 3. í C-dúr
Atli Heimir Sveinsson:
Dal regno del silenzio
íslenska óperan
r~ Miðvikudaginn 15. maí
kl. 20:00
Miðasala í Islensku óperunni
Sími11475
m
|W cDonaids
VEITINGASTAÐUR
SUÐURLANDSBRAUT 56
Láttu okkur um
afmælisveisluna.
Afmæli barns er
mikilvæg tímamót
í lífi þess. Við hjá
McDonald's viljum
aðstoða foreldra og
aðstandendur við að
gera afmælisdaginn
sem skemmtilegastan
fyrir barnið með því
að bjóða upp á að
halda hann hjá
McDonald's.
Þessi þjónusta, McAfmælisveisla, er nýjung hér á landi, en er mjög vinsæl hjá McDonald's
erlendis. Hún léttir fyrirhöfnina fyrir foreldra, er ódýr og eftirminnileg fyrir alla. Afmælisbarnið
og gestir þess fá sérstakan poka með gjófum. Sérþjálfaður starfsmaður lítur eftir börnunum, fer í
leiki með þeim og veitir verðlaun og Ijúffeng afmælisterta er á boðstólum auk hefðbundinna rétta
t.d. Barnagaman . Af öryggisástæðum er miðað við að einn fullorðinn fylgi hverjum fimm
börnum. Hér gefst tækifæri fyrir bæði börn og fullorðna að gera sér virkilegan dagamun á
óvenjulegan hátt. Komdu eða hringdu í vaktstjórann og fáðu allar upplýsingar.
LYST
8888
Leyfishafi McDonald's
fslensktfyrirtaki
íslenskar landbúnaðarafurhir
Síminn er 811414.
Góða skemmtun
og til hamingju með
daginn!
AA
gMcgonalds
VEITINGASTOFA
FJÖLSKYLDUNNAR,
SUÐURLANDSBRAUT 56