Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1994 29
MIIMIMINGAR
ASTROS
ÞORSTEINSDÓTTIR
+ Ástrós fæddist
í Brekku í
Norðurárdal í Mýr-
arsýslu 13. júní
1894. Á morgun er
því öld liðin frá
fæðingu hennar.
Hún lést í Reykja-
vík 26. júní 1983.
Ástrós var dóttir
hjónanna Sigríðar
Helgadóttur frá
Akranesi og Þor-
steins Benedikts-
sonar frá Hvassa-
felli í Norðurárdal.
Ástrós fór í fóstur til Þorbjarg-
ar Jónsdóttur og Vigfúsar
Bjarnasonar hreppsljóra í
Dalsmynni. Þar ólst hún upp
til 16 ára aldurs, er hún fór til
Akraness til foreldra sinna.
Ástrós hóf sambúð með Ingólfi
Sveinssyni frá Múlakoti í Staf-
holtstungum og átti með hon-
um tvær dætur, Þorbjörgu f.
14.12. 1919, húsfrú í Lindási í
Innri-Akraneshreppi, gift Páli
Eggertssyni smið frá Sólmund-
arhöfða, og Ingibjörgu, f. 6.10.
1921, d. 20.4. 1992, sem var
gift Eyjólfi Þorleifssyni og síð-
ar Hilmari J.H. Lútherssyni
sem báðir eru látnir og var síð-
ustu árin í sambúð með Bjarna
Sigurbjömssyni. Ástrós og Ing-
ólfur slitu samvistum. Hinn 26.
júlí 1926 giftist Ástrós Októ
Guðmundi Guðmundssyni, f.
29.10. 1896, og áttu þau tvo
syni, Guðmund Krislján sjó-
mann, f. 2.4. 1927, d. 13.12.
1993, og Aðalstein Dalmann,
f. 26.2. 1930, verksljóra, sem
kvæntur er Gyðu Erlingsdótt-
ur. Ástrós og Októ voru vinnu-
hjú á Brennistöðum í Borgar-
hreppi. Þau hófu búskap í
Tandraseli í sama hreppi 1928
og bjuggu þar í tvö ár, en fluttu
síðan til Akraness þar sem
Októ lést 28.7. 1932.
Formáli
minningar-
greina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær
sá, sem fjallað er um, er fædd-
ur, hvar og hvenær dáinn, um
foreldra hans, systkini, maka,
og börn, skólagöngu og störf
og loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram
í formálanum, sem er feitletr-
aður, en ekki í greinunum
sjálfum.
ttt
I vidariit oa málaðir .
Mismunandi mynstur, vönduo vinna.
Simi 91-35929 og 35735
verið hin hefðbundnu
störf við sjávarútveg
og landbúnað sem
gáfu lítið í aðra hönd
annað en að vinna fyr-
ir sér sem kallað var
og þótti það sjálfsagt.
Að tala um það að
ganga menntaveginn
var fjarlægur draum-
ur. Sú trú var ríkjandi
að „bókvitið verður
ekki í askana látið“.
Ástrós harmaði það
oft að hafa ekki haft
tækifæri til náms, en
hún hafði meðfædda hæfileika sem
nýttust henni vel á þeim árum sem
kreppan ríkti og hún þurfti að sjá
þremur ungum börnum sínum far-
boða, eftir að hafa misst eiginmann
sinn.
Þá var í fá hús að venda og
ekki sett traust á aðra en sjálfan
sig. Það var hlutskipti ekkna og
einstæðra mæðra á þeim tíma. Þær
stóðu undir því og skiluðu sínu hlut-
verki með mikilli prýði, þar sem
hinar fornu dyggðir nýtni og spar-
semi voru í hávegum hafðar.
Ástrós var afburða dugleg kona
og þótti á sínum yngri árum karl-
mannsígildi. Hún stóð við slátt
ásamt vinnumönnum og sinnti öðr-
um störfum á heimilum þar sem
hún var vinnukona eða kaupakona.
Síðar fékkst hún mikið við ptjóna-
skap og var eftirsótt sem prjóna-
kona. Hafði hún atvinnu af þvi um
árabil.
Blessuð sé minning móður
minnar.
Aðalsteinn Dalmann Októsson.
+
Þökkum innilega auösýnda samúð og vináttu við andlát og útför
eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa,
HERMANNS SIGURÐAR BJÖRNSSONAR
frá ísafirði
Sigrfður Áslaug Jónsdóttir,
Erling Þór Hermannsson, Gréta Þórðardóttir,
Sesselja Ásiaug Hermannsdóttir, Páil Zophoniasson,
Ásthildur Inga Hermannsdóttir, Kristján Rafn Guðmundsson,
Björn Hermann Hermannsson, Jensína Guðmundsdóttir,
Jpn Gestur Hermannsson, Berta Gunnarsdóttir,
Ásdis Sigríður Hermannsdóttir, Árni Ragnarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
ÁRIÐ 1938 fluttist Ástrós til
Reykjavíkur og átti þar heima
lengst af á Grundarstíg 21. Þar
bjó hún með syni sínum Guðmundi
þar til hún fór á Elliheimilið Grund,
þar sem hún lést 26.6. 1983. Af-
komendur Ástrósar eru orðnir 31
og koma þeir saman í Hreðarvatns-
skála ásamt fjölskyldum sínum
hinn 12. júní í tilefni af aldaraf-
mæli hennar en Hreðarvatnsskáli
er nánast í túnfæti fæðingarstaðar
hennar.
Uppvaxtarár unglinga í byrjun
þessarar aldar hafa sjálfsagt verið
mismunandi. Almennt hafa það
Krossar
á leiði
+
Móðirokkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma,
HÓLMFRÍÐUR ODDSDÓTTIR,
Merkinesi,
Höfnum,
verður jarðsungin þriðjudaginn 14. júní kl. 14.00 frá Kirkjuvogs-
kirkju, Höfnum.
Sigurjón Vilhjálmsson, Guðrún Arnórs,
Henny Eldey Vilhjálmsdóttir, Svavar Gests,
Þóroddur Vilhjálmsson, Maron Vilhjálmsson,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabarn.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og
langafa,
FRIÐBERTS PÉTURSSONAR,
Botni,
Súgandafirði.
Kristjana Guðrún Jónsdóttir,
Birkir Friðbertsson, Guðrún Fanný Björnsdóttir,
Kristjana Friðbertsdóttir, Hafsteinn Sigmundsson,
Kristin Friðbertsdóttir, Baldur Árnason,
Ásta Björk Friðbertsdóttir, Kjartan Þór Kjartansson
Reynhildur Friðbertsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
ÁRNI INGIMUNDARSON
klæðskera- og húsasmíðameistari,
Skarðsbraut 19,
Akranesi,
sem lést í Sjúkrahúsi Akraness 9. júní
sl., verður jarðsunginn frá Akranes-
kirkju fimmtudaginn 16. júní kl. 14.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakk-
aðir, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akra-
ness.
Lilja Ingimarsdóttir,
Auðbjörg Díana Árnadóttir, Jón Hermannsson,
Ingimundur Árnason,
Ingvi Jens Árnason,
Ingimar Arndal Árnason,
Rakel Árnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Jónína Þórarinsdóttir,
Ása Helga Halldórsdóttir,
Halldóra S. Einarsdóttir,
Bjarni Vestmann,
+
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
sonar míns, sem lést 2. júní,
SIGURJÓNS MAGNÚSAR
HALLDÓRSSONAR.
Fyrir hönd barna, systkina og annarra
vandamanna,
Sigrún Lína Helgadóttir.
+
Eiginmaður minn og faðir okkar,
MAGNÚSÓSKAR
GARÐARSSON,
Skólagerði 20,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju
þriðjudaginn 14. júní kl. 15.00.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkað-
ir, en þeim sem vildu minnast hans er
bent á reikning nr. 0322-13-16677 í
Búnaðarbanka íslands, Hamraborg, sem stofnaður hefur verið
af vinum fjölskyldunnar til styrktar börnum hans.
Guðrún Jónasdóttir,
Jónas Óskar Magnússon, Ingvar Örn Magnússon,
Alda Júlía Magnúsdóttir, Oddrún Magnúsdóttir.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim,
er sýndu okkur samúð og hlýhug vegna
andiáts og útfarar ástkærs eiginmanns,
föður, tengdaföður og afa,
LÁRUSAR M. K. GUÐMUNDSSONAR,
Mávahlfð 16,
Reykjavík,
Jónina Nieljohníusdóttir,
Ólafur Lárusson,
Guðmundur E. Lárusson,
Ragnar Lárusson,
Lára M. Lárusdóttir,
Sigríður Lárusdóttir,
og barnabörn.
Hraf nhildur Guðmundsdóttir,
Anna Guðmundsdóttir,
Eygló Óskarsdóttir.
Guðmundur Gunnarsson
Þorsteinn Gunnlaugsson
+
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okk-
ur samúð og vináttu við andlát og útför
föður okkar, tengdaföður og afa,
INGIBERGS SÆMUNDSSONAR
fyrrv. yfirlögregluþjóns
i Kópavogi.
Sérstaklega viljum við þakka öllu starfs-
fólki Sunnuhlíðar fyrir einstaklega góða
umönnun og hlýju í hans garð. Einnig
kærar þakkir til lögregluembættisins í
Kópavogi og lögreglukórsins sem heiðruðu minningu hins látna.
Elín Dóra Ingibergsdóttir, Haraldur L. Haraldsson,
Örn Sævar Ingibergsson, Guðlaug Óskarsdóttir,
Jón Kristinn Ingibergsson, Guðrún Snorradóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð vegna andláts og
útfarar
SNORRA H. BERGSSONAR,
Bergholti,
Þórshöfn.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafn-
istu, Reykjavík.
Edda Snorradóttir, Þorkell Guðfinnsson,
Sæbjörg Snorradóttir, Þorgils Arason,
Bergur Vilhjálmsson, Kristbjörg Kristjánsdóttir
og barnabörn.
+
Okkar innilegustu þakkir til ykkar allra
sem sýndu okkur vináttu og hluttekn-
ingu við andlát og útför
NÖNNU DÍSU ÓSKARSDÓTTUR,
Erluhóluml,
Reykjavík.
Halldór Geir Lúðvíksson,
Lúðvfk Thorberg Halldórsson, Jóna Sigriður Þorleifsdóttir,
Guðríður Halldórsdóttir, Sveinn Óskarsson,
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, Gísli Björnsson,
Lúðvík Thorberg Þorgeirsson, Guðríður Halldórsdóttir
og barnabörn.