Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1994 37
IDAG
Árnað heilla
O /\ára afmæli. Átt-
QU ræður verður á
morgun, mánudag, Jónas
Halldórsson, Kvisthaga
29, Reykjavík. Eiginkona
hans er Rósa Gestsdóttir.
Þau hjónin taka á móti gest-
um á milli kl. 16-18 í Perl-
unni á afmælisdaginn.
BRIPS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Þetta er sveitakeppni,
svo verkefni sagnhafa er
að tryggja 10 slagi í 4 spöð-
um. Hugsanlegir yfirslagir
bíða næstu tvímennings-
keppni.
Norður gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ G9543
f 3
♦ D84
♦ D1052
Suður
♦ ÁKD
V Á74
♦ Á103
♦ ÁG64
Vestur Norður Austur
- Pass Pass
3 hjörtu* Pass
4 spaðar Allir pas:
Pass
Suður
2 grönd
3 spaðar
' yfirfærsla.
Vestur trompar út, en
hendir síðan hjarta í öðrum
slag þegar suður tekur ann-
an spaðahámann. Hvemig á
suður að spila?
Hann tekur auðvitað
þriðg'a háspaðann heima, en
þarf síðan að komast inn í
borð til að aftrompa austur.
Þar á hann þijá augljósa
möguleika: (1) hjartaás og
hjartatrompun, (2) lítill tígull
að drottningu, (3) lítið lauf.
(1) Versti kosturinn, því
er blindur tromplaus og lauf-
svíningin verður að heppn-
ast.
(2) Gott ef tígulkóngurinn
er réttur ef ekki, á sagnhafi
leið (1) eftir.
(3) Láklega sá skásti af
kostunum þremur, því eina
hættan er 4-1-lega í laufí
og hellega í tígli.
Norður ♦ G9543 V 3 ♦ D84 4 D1052
Vestur Austur
♦ 6 ♦ 10872
f K10965 llllll VDG82
♦ G95 llllll 4 K762
♦ K973 ♦ 8
n flf ára afmæli. Á
| fj morgun 13. júní
verður sjötíu og fímm ára
Ásdls Pálsdóttir, Jöldu-
gróf 17, Reykjavík. Hún
tekur á móti gestum á
heimili sínu, í dag sunnudag
kl. 16.
Suður
♦ ÁKD
V Á74
♦ Á103
♦ ÁG64
Fjórði möguleikinn, og sá
besti, ’er enn ónefndur: Að
spila smáu hjarta undan ásn-
um! Sagnhafí getur þá
trompað hjarta næst þegar
hann kemst að, tekið spaða-
gosann og svínað fyrir lauf-
kóng. Það er í lagi þótt svín-
ingin misheppnist, því hjarta-
ásinn stöðvar framrás vam-
arinnar í þeim lit.
Dagsspilamennska á
sunnudaginn
Spilað verður að venju kl. 14
í dag í Sumarbrids og einnig
kl. 19.
Fv íl;ira afmæli. Fimm-
tugur verður á
morgun, mánudag, Magnús
K. Helgason, brunavörður
og ökukennari, Háaleitis-
braut 133, Reykjavík. Eig-
inkona hans er Ingibjörg
S. Gunnarsdóttir ritari.
Þau taka á móti gestum í
Rafveituheimilinu við Elliða-
ár á milli kl. 17 og 20 á
afmælisdaginn.
Með morgunkaffinu
i Farsi — —,
HÖGNIHREKKVÍSI
„ þETTA E/? CZlTTHVA&l ‘ATT VlB SkjtK."
STJÖRNUSPA
eítir Franees Drake
*
TVÍBURAR
Afmælisbarn dagsins: Fé-
iagslyndi er þér í bióð bor-
ið. þú eignast marga vini
og vinnur vei með öðrum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Dagurinn hentar vel til að
bjóða heim gestum eða njóta
heimilisfriðarins með fjöl-
skyldunni. Vinur er eitthvað
miður sín.
Naut
(20. apríl - 20. maí) tt^
Þú hefðir gaman af að
skreppa í smá ökuferð í dag.
Láttu ekki neikvæðan vin eða
kunningja spilla helgarskap-
inu.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 4»
Þér miðar vel áfram í leit að
lausn á vandamáli úr vinn-
unni. í kvöld gefst þér tæki-
færi til að slappa af með ást-
vini.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) H§B
Þú kemur vel fyrir og aðrir
kunna að meta persónuleika
þinn. Þú nýtur þin í sam-
kvæmislífínu, en hafðu hemil
á útgjöldunum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu ekki smávegis pen-
ingaáhyggjur spilla góðri
helgi. Listrænir hæfileikar
þínir njóta sín og ástvinir eiga
saman gott kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. septcmber)
Þú átt góðar stundir í dag
með vinum og ættingjum.
Sumir eignast nýjan ástvin.
Taktu ekki mark á gróusög-
um í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú kynnist einhverjum í
mannfagnaði sem getur verið
þér góð stoð ( vinnunni.
Gættu hófs í mat og drykk í
kvöld.
Sporödreki
(23.okt.-21.nóvember)
Gerðu þér ekki of miklar von-
ir um skjóttekinn gróða í við-
skiptum. Þú hefðir gaman af-
að skreppa í stutt ferðalag
með vinum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú hefur góð áhrif á þá sem
þú umgengst í dag og kemur
vel fyrir. I kvöld væri ráðlegt
að slappa af heima með fjöi-
skyldunni.
Steingeit
(22. des, - 19. janúar)
Aðlaðandi framkoma greiðir
þér leið í öllu sem þú gerir i
dag. Gættu þess að eyða ekki
of miklu í skemmtanir í kvöld.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) öh
Þú gætir fengið heimboð frá
starfsfélaga í dag. Góðar
fréttir berast frá ættingja.
Vertu ekki með óþarfa
áhyggjur í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) S
Þú hefðir gaman af að lfta inn
í uppáhalds veitingahús þitt
eða skemmtistað í dag. Ást
og afþreying eru ofarlega á
baugi.
Stjörnusþána á ad lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra stadreynda.
Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem
heimsóttu mig á 90 ára afmceli mínu 3. júní sl.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét Jónsdóttir,
Hrafnistu, Reykjavík.
SUÐURLANDSBRAUT 6 (bakhús) SÍMI: 678383
Splunkunýir "excellent"
mega bekkir
GYM 80
SUÐURIANDSBRAUT 6 SÍMI: 678383
Sumartilboð í tæki: 2 mánubir á 6.000.-
Aerobikk hádegistímar alla virka daga kl. 12:00
GYM 8o GERIR ÞAÐ BEST
STÖÐ FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI
OpiS:
Virka daga kl. 07:00 - 21:30 • Föstudaga kl. 07:00 - 20:30
Laugardaga og Sunnudaga kl. 10:00 - ló:00
LJÓS • NUDD • GUFA • TÆKI • AEROBIKK
—fo—
Melka
Quality Mews Wear
50 ára
afmælisafsláttur
20% afsláttur af vönduðum MELKA
sumarjökkum fram til 17. júní.