Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR12. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FOLK „ > Morgunblaðið/Þorkell VIGGO Maack og Asta Maack. SIGURÐUR Hróarsson og Ragnhildur Gísladóttir. FINNUR Árnason, Guðbjörg Thoroddsen og Ásdis Thoroddsen. Leikhúsforsýningar á listahátíð ►FORSÝNINGUM á leikritun- um Sönnum sögum eftir Guð- berg Bergsson og MacBeth Shakespeares er lokið. Þó frum- sýningar verði ekki fyrr en í haust voru forsýningarnar mik- ilvæg prófraun fyrir leikarana sem þeir stóðust með prýði. Meðfylgjandi myndir voru tekn- ar á forsýningu verksins Mac- beths í Héðinshúsi síðastliðinn miðvikudag. Drífðu þig og nýttu þér frábært tilboð! H á s k jr o I a M Ó Við gefum pakka meö 2 Upperdeck körfuboltamyndum meðan birgðir endast. Bíómiðinn gildir sem 15% afsláttur af SHAQ - bolum í Frísport, Laugavegi 6. Verðlaunagetraun - Reebok SHAQ - skór í verðlaun! Þjóðhátíðardagurinn 1944 17.júní fyrir hálfri öld Morgunblaðið/Jón Sen ÞESSAR tvær skemmtilegu myndir eru síðan á þjóðhátíð- ardeginum 17. júní og voru teknar af Jóni Sen, þáverandi ljósmyndara Morgunblaðsins. A annarri myndinni má sjá Halldór Kr. Þorsteinsson og Ragnhildi Pétursdóttir á Há- teigi kaupa lýðveldismerki af ungum pilti. Á þeirri síðari má sjá framreiðsluliðið á Hótel ^Borg 17. júní 1944, frá | vinstri: Stefán Þorvaldsson, Sigurður Siguijónsson, Kári Halldórsson, Janus Halldórs- son, Kristmundur Anton Jón- asson, Sigurður Gíslason, Hjörtur Nielsen, Ólafur Jó- hannsson, Óskar Eiríksson, Garðar Jónsson og Vilhjálmur Schröder. Á myndina vantar .Trausta Runólfsson og Helga IGíslason. Morgunblaðið náði tali af Kristmundi Antoni Jónas- syni. „Við undirbjuggum allt deginum áður, svo við náðum rétt aðeins að skreppa til Þingvalla. í veislunni um kvöldið var allt helsta fyrirfólk bæjar- ins. Þetta var mjög hátíð- leg veisla og góður andi yfir öllu.“ ÞRIÐJI frá vinstri er Finnbogi Rútur Arnarson sendiráðsritari og honum á vinstri hönd eru Andrej Kozyrev utanríkisráðherra, Gunnar Gunnarsson sendiherra og Borís Jeltsín forseti. Nýr sendiherra í Rússlandi þGUNNAR Gunnarsson afhenti Borís sem sendiherra íslands í Rússlandi við há- Jeltsín forseta Rússlands trúnaðarbréf sitt tíðlega athöfn í Kreml fyrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.