Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 30
30 SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ 52 fm heilsárs sumarbústaður 52 fm sumarbústaðurfullbúinn að utan, tilbúinn til flutnings nú þegar. Verð 1960 þús. Byggingaraðili Álmur hf. Upplýsingar í símum 657247, 667469 og 985-27941 eða á fasteignasölunni Hóli, sfmi 10090. X V OPIÐ HÚS! Gjörið svo vel og lítið inn! Hjallabrekka 36, Kóp. Gott ca 206 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Sjónvarpsherb. með útgangi á mjög góða suðurver- önd. Garður í mikilli rækt. Möguleg skipti á minni eign. Verð 14,2 millj. Eignin verðurtil sýnismilli kl. 14og 17ídag ÞIMiIIOLT Suðurlandsbraut 4A, sími680666 FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI 6 SÍMI 12040 - FAX 621647 Opið virka daga kl. 10-18 Ljósheimar - bflskúr. Falleg 96 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Rúmg. stofa, 3 herb., eldh.-m. vandaðri innr., flísal. baö, tvennar svalir. Góð sameign. Verð 7,8 millj. Dverghamrar - Grafarv. Einstakl. glæsil. einbhús 282 fm v. sjáv- arlóð. 4 herb., arinstofa, suðursvalir. Vandaðar innr. Falleg lóð. Innb. ca 47 fm bílsk. Gott útsýni. Helgubraut - Kóp. Guiifai- legt 117 fm hús á einni hæð með sór- byggðum alvöru bílsk. 54 fm. Húsið er alit fiísa- og parketlagt. Nýl. vandaðar innr. Eign í sérflokki. Verð 11,9 millj. Raðhús - parhús Víðihlíð. Vel staðsett 195 fm par- hús á tveimur hæöum með innb. bílsk. Fallegar stofur, 4 herb., þvhús og búr innaf eldhúsi. Parket á gólfum. Fallegur garður. Glæsil. útsýni. Verð 16,2 millj. Rauðihjalli - Kóp. Gott end- araðh. á tveimur hæðum m. innb. bflsk. alls 209 fm. 4 herb., góðar stofur. Suð- ur garður. Mjög vandaðar og fallegar Innr. Glæsil. útsýni. Verð 14,2 millj. Sérhæðir Borgargerði. veiskipui. 131 fm miðhæð í þrfbhúsi. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., þvhús og búr innaf eldh. Stórar suðvestursvalir. Bflskréttur. Verð 9,6 millj. Hraunbær. Falleg 108 fm enda- íb. á 3. hæð. Stofa, borðstofa, rúmg. eldh. m. nýl. innr., þvhús innaf eldh., 3 svefnherb. Parket á herb. Sórhiti. Suð- ursvalir. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Lundarbrekka - Kóp. Mjög góð íb. á 2. hæð 86,5 fm. Rúmg. stofa m. parketi á gólfum, rúmg. herb., eldh. m. borðkrók. Suðursvalir. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. m. 4,9% vöxtum. Verð 6,7 millj. Hverfisgata. Björt 67 fm risíb. Stórar stofur, 1 herb., geta verið 2, rúmg. baðherb., geymsluris yfir íb. Fal- legt útsýni. Verð 4,9 millj. Merkjateigur - Mos. Snyrtil. 70 fm íb. í fjórbýlish. með sér- inng. Rúmg. stofa, 2 herb., eldh. og bað. 34 fm bflsk. Friðsælt og fallegt umhverfl. Áhv. ca 4 millj. í hagst. lán- um. Verö 7,1 millj. Mávahlíð. . Falleg 86 fm íb. á 1. hæð. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. íb. er öll nýl. standsett. Nýl. gler og gluggar. Ný|. þak. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. með 4,9% vöxtum. Verð 7,4 millj. Ofanleiti. Mjög falleg og vönduð 78 fm íb. ó 1. hæö í þriggja hæða fjölb. Stofa, 2 herb., flísal. bað m. baðkari og sturtuklefa, búr innaf eldh. Tvennar svalir. Sór garður. Verð 8,5 millj. 2ja herb. Sunnuvegur - Hf. 63 fm ib. m. sérinng. Góð stofa, rúmg. herb. Parket á stofu. Suðurgarður. Ról. hverfi. Verð 5,2 millj. Vallarás. Snyrtil. 39 fm einstaklíb. Áhv.byggsj.ca 1,9 millj. Verð4,1 milli. Jónas Þorvaldsson, sölustjóri, hs. 79073 - Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur - Haukur Bjarnason, hdl. MINNINGAR EIRÍKUR EIRÍKSSON + Eiríkur Eiríks- son fæddist í Djúpadal í Skaga- firði 20. júní 1905. Hann lést í Reykja- vík 27. maí síðastlið- inn. Hann var sonur Eiríks Jónssonar bónda og smiðs og Sigríður Hannes- dóttur, konu hans. Systkinin í Djúpadal voru sjö og er nú Skarphéðinn, bóndi í Djúpadal, einn þeirra eftir á lífi. Eftirlifandi eigin- kona Eiríks er Helga Jónsdóttir frá Hrauni í Sléttuhlíð. Þau eignuðust tvo syni: Eirík Símon og Stefán. Eiríkur var trésmíða- meistari og starfaði við Land- spítalann í Reykjavík. Utför hans fer fram frá Áskirkju á morgun. HANN Eiríkur móðurbróðir er dá- inn. Þó dauðinn eigi ekki að koma á óvart þegar fólk er komið fast að níræðu er það svo að alltaf hrekkur maður við og man eftir ótal mörgu, sem fyrirhugað var að gera, svo sem að koma oftar í heimsókn til að spjalla eða fara með barnabörnin til þeirra Eiríks og Helgu í Goðheim- ana. En svona er líf okkar í dag sí- felldur hraði og vanræksla þeirra sem við ættum að sinna mest. Alltaf frá því að ég man eftir mér norður á Sauðárkróki hafa þau Ei- ríkur og Helga verið nátengd mínu lífshlaupi, fyrst fyrir norðan þar sem samgangur var mjög mikill og síðar þegar þau fluttu suður ennþá meiri þegar ég var þar eins og einn af sonum þeirra eftir að ég hóf nám og þar til ég stofnaði mitt eigið heim- ili. Þau Eiríkur og Helga voru harð- duglegt fólk og því var það að verk- efnin fyrir norðan nægðu ekki og Eiríkur tók að sér vitabyggingar fyrir Vitamálastjórn og Helga fór með sem matráðskona. Eiríkur var starfs- maður vitamálastjóm- ar um árabil og byggði ótal vita í öllum lands- homum. Eftir að Eirík- ur fór að eldast hóf hann störf í viðhalds- deild Landspítalans og vann þar, þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Eiríkur og Helga ráku heimili sitt af miklum myndarskap og áttu margir þar viðdvöl um lengri eða skemmri tíma bæði skyldir og óskyldir. Uppúr miðjum aldri fékk Eiríkur mikinn áhuga á fjallaferðum og útivist og gerðrnt mjög virkur félagi í Ferðafélagi íslands og síðar Útivist. Þetta tímabil ferðalaga um hálendið ásamt því að geta lagt lið við byggingu sæluhúsa á hálendinu var honum mikils virði og gerði það að verkum að hann hélt fullri heilsu til dauðadags. Það er svo um marga Skagfírð- inga að þeir hafa fengið í vöggugjöf þá náttúm að geta sungið og það bæði mikið og vel. Svo var með Ei- rík frænda hann hafði mjög fallega tenórrödd og söng mikið. Hann tók þátt í söngferð Karlakórs Reykjavík- ur til Ameríku fyrir um 40 árum síðan og söng um tíma með kórnum. Við Djúpdælingar flestir höfum af því ánægju að hitta annað fólk í samkvæmum og er þá gjaman tekið lagið. Eika frænda verður sárt sakn- að þegar næst verður tekið lagið í góðra vina hópi. Eins þáttar í lífi Eika frænda verð- ur að geta hér sérstaklega, en það var hvað hann hafði framúrskarandi gott lag á öllum börnum. Það var sama hvar hann kom eða hver kom til þeirra með börn, þau voru komin í fangið á honum á sömu stundu. Elsku Helga mín, ég ætla ekki að reyna að lýsa því hve vænt mér Opið hús á sunnudag kl. 13-17 Njarðarholt 4 - Mosfellsbæ Mosfellingar og tilvonandi sveitarmenn! f dag ætla ég að taka á móti fólki til að sýna og selja þetta hentuga hús, 145 fm, með 4 svefnherb., gestasn., rúmg. baði, stofu, borðstofu með arni, sjónvarpsholi o.fl. Úti er fallegur garður með stórri verönd. Bílskúr 37 fm. Allt ný málað á smekklegan hátt. Magnús, sími 666495. Skildinganes 36 í dag er opið hús í Skildinganesi 36 (vesturenda) milli kl. 14.00 og 17.00. Húsið er 120 fm ásamt bílskúr og miklu geymslurými í kjallara og er glæsilega staðsett á sjávarlóð. 1-2 svefnherbergi og stórar stofur. Vandað hús, skemmtileg hönnun. Verð 13,5 millj. Skipti æskileg á stærri séreign í vesturbæ á svipuðu verði eða ódýrari. Upplýsingar skrifstofu HÚSAKAUPA, Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 68 28 00. þykir um ykkur bæði og hve vel þið önnuðust mig þegar ég var hjá ykk- ur, en ég vil þakka ykkur bæði fyr- ir Siggu, börnin okkar og bamabörn- in þakka ykkur. Ég er viss um að Eiki frændi verður fljótur að aðlag- ast líflnu í nýjum heimi og að þar hlýtur að vera sungið á góðum stundum. Sigurgeir Sigurðsson. Gamall maður er genginn. Hann afi hefur haldið í sína hinstu för, en sú för hófst of snemma, að manni finnst þrátt fyrir árin tæplega 89, því afi var einstaklega ern fram á síðasta dag, en þetta sýnir einfald- lega að enginn má sköpum renna og lokakallið getur komið fyrirvara- laust. Eftir sitjum við afkomendumir með sorg í sinni en full þakklætis fyrir öll árin sem við áttum með honum afa. Ég minnist þess sem barn hversu sterkt og gott var að eiga hann afa að, alltaf var hann tilbúinn að eyða tíma í að segja óþreyjufullum barna- bömunum hinar æsilegustu ævin- týrasögur eða fræða þau um lífið og tilvemna. Ég minnist ferðalaga með afa norður í sveitina sína, Skagafjörð- inn, en þar var hann borinn og barn- fæddur og taldi hann það svæði landsins mest og best og öllum öðr- um sveitum æðri. Þangað reyndi hann að komast eins oft og unnt var til að yngja sig upp og styrkja eins og hann sagði. Þegar hann fór norð- ur og upp á Vatnsskarðið kom og halla tók niður í Fjörðinn var oft tekið lagið að góðra Skagfirðinga sið og oft heyrðist hann afi þenja sína góðu tenórrödd svo „Skín við sólu“ virtist bergmála í fjöllunum. Já, engan meiri Skagfirðing hef ég þekkt en hann afa. Eftir að afi og amma fluttu suður til Reykjavíkur fyrir mörgum ámm settiist þau að í Goðheimum 23 og áttu heima þar síðan. Heimsóknir til afa og ömmu í Goðó skipuðu fastan sess í tilverunni og þangað fannst manni alltaf nauðsynlegt að koma sér til andlegrar eða líkamlegr- ar fóðrunar. Eftir að við barnabörnin höfum leitast við að komast til vits og ára hafa barnabarnabörnin tekið upp þráðinn og krafist heimsókna til ömmu og afa, því þau hafa fundið líkt og við forðum að sögurnar hans afa voru engar líkar. Afí starfaði að trésmíðum alla sína starfsævi, hann vann við vitabygg- ingar umhverfis landið sem ungur maður og síðan var hann trésmíða- meistari við Landspítalann um margra ára skeið. Hann afi var völ- undarsmiður, var vandvirkur með afbrigðum og þoldi ekki fúskaraleg vinnubrögð. Ég þakka honum öll þau verk bæði stór og smá sem hann innti af hendi fyrir mig og mína. En maður heyrir ekki hamarshöggin hans afa framar eða glaðværa tenór- rödd hans á góðum degi, en ég veit að þar sem hann afi dvelur nú er gott að vera, sól í heiði, og þar er eflaust gott að syngja. Ég kveð hann afa minn með sökn- uði í hjarta en hin góða minning mun lifa með afkomendum hans. Ég bið honum blessunar og óska honum velfarnaðar á nýjum stigum. Guðmundur M. Stefánsson. Það eru forréttindi, sem fáum, borgarbörnum veitast nú til dags, að fá að alast upp í sama húsi og afí og amma. Ég er fæddur á heim- ili afa og ömmu á Hofteigi og æsku- og unglingsárin var ég í samvistum við þau, svo til á hverjum degi, í Goðheimunum þar sem afi og synir hans byggðu hús í loks sjötta áratug- arins. Afi og amma bjuggu á fyrstu hæðinni en bræðumir á hæðunum þar fyrir ofan. Á jarðhæðinni hafði afí aðstöðu fyrfír smíðavélar sínar og ein ljúfasta bernskuminningin er tengd því er afi fór með okkur frændurna og nafnana niður í kjall- ara eitt aðfangadagskvöldið og sýndi okkur jólagjafimar frá honum og ömmu. Þar voru tveir glæsilegir skíðasleðar, eða sparksleðar eins og þeir vom líka kaliaðir, sem afi hafði smíðað. Annar var með rauðu hand- fangi en hinn með grænu og kom sá síðarnefndi í minn hiut. Frá þeirri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.