Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1994 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Nýjasta mynd Mickey Rourke (9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly). Áður börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríð upp á líf og dauða. Eftir stendur aðeins einn sigurvegari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke S • I • R * E • ÍXI • S Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl. Sýndkl. 5.7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu. En enginn snýr baki við fjöl- skyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem. Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising Sun), Michael Wright og Theresa Randle. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábaejarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa raeðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PIAIUO Þreföld Óskarsverölaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIM HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRYLLTAR MÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga aö heetti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára SflVII 19000 Nýjasta Frábær grín- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. LEARY í hlutverki sínu á breiða tjaldinu. Reynir að festast ekki í sama gamla farinu ►DENIS Leary sló fyrst í gegn sem kjaft- for uppreisnarseggur á sjónvarpsstöðinni MTV þar sem hann kom fram í auglýsing- um stöðvarinnar. Hann er einn vinsæl- asti grinleikari Bandaríkjanna, gerir út frá New York og hefur leikið í tylft kvik- mynda. Nýjasta kvikmynd hans Fjand- samlegir gislar er væntanleg í bíóhús hérlendis. Hún fjallar um smáþjófinn Gus sem lendir í því að taka kolvitlaus Iijón í gíslingu. Þau rífast og slást og svo fer að lokum í öllum hamagangnum að Gus er í raun orðinn fangi þeirra. Hann segir sjálfur um myndina: „I kvikmyndinni Fjandsamlegir gíslar reyndi ég að festast ekki í gamla MTV persónuleikanum mín- um, en auðvitað verður oft ekki hjá því komist. Fólk hefur gert sér þá mynd af mér og þaðgæti reynst erfitt að hrista það af sér. Eg held þó að fólk hljóti að þreytast á honum til lengdar." Næsta verkefni Learys verður væntanlega kvik- myndin „Two If by Sea“ sem hann er handritshöfuridur að ásamt vini sínum, Mike Armstrong. Þar verður hann í graf- alvarlegu hlutverki, en að eigin sögn er það hlutverk eins ólíkt fyrri hlutverkum hans og hugsast getur. Tolli í Galleríi Regnbogans Njótið málverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans. blllbib niíui - kjarni malsins! Dennis Leary hefur skotið upp á stjörnu- himininn. Stóra sviðið kl. 20.00: „Áhugaleiksýning ársins" LEIKFÉLAG HORNAFJARÐAR sýnir • ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS e Einar Kérason í leikgerð Kjartans Ragnarssonar. Lýsing: Þorsteinn Sigurbergsson og Guðjón Sigvaldason. Útsetningar og tónlistarstjórn: Johann Morávek. Leikmynd og leikstjórn: Guðjón Sigvaldason. [ kvöld kl. 20.00, uppselt. Aðeins þessi eina sýning. Ósótt- ar pantanir seldar i' dag. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Mið. 15. júní, næst síðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta sýning, 40. sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. f kvöld, uppselt, siðasta sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga fró kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta mdltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARiNN - ÞAR SEM Ll'FIÐ ER LIST - FJÖLS Jarlinum, Sprengisandi laugardaga og sunnudaga Barnaboxin vinsælu Innihald: Ilamborgari, frariskar og kók + aukaglaðningur. Verð aðeins T T krónur. (Börnln séu í fylgd með matargesti). MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI Verð frá í jj|||[ króuum. Vinsælasti salatbarinn í bænum. Þig megið til með að próf ’ann! <KVyJíi T, í, lý, % fé. 5 f <§. 1}i ff, Sprengisandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.