Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 3 ) ístenskt grœnmeti! ) ) ) ) ) i Náttúruleg afurð íslensk garðyrkja hvílir á náttúrulegum grunni. Við fram- leiðsluna er notað umhvorfisvænt rafmagn og jarðhiti. Hrein- leikinn gerir íslenska grænmetið einstakt og hafa garðyrkju- bændur tileinkað sér lífrænar aðferðir hvað varðar sjúkdóma og skordýravarnir. Rannsóknir standa nú yfir á vegum Hollustuverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. í þeim hluta athugunarinnar sem lokið er kom í ljós að ekkert af hinum 32 aðskota- og varnarefnum sem leitað var að hefur fundist í íslensku grænmeti. íslenskt grænmeti er orka og hollusta í sinni tærustu mynd. Það býður upp á íjölbreytta möguleika í matargerð - bæði eitt sér og með öðru. íslenskt grænmeti í miklu úrvali - orkurík sending frá sólinni. SÖLUFÉLAG GARD YRKJUMANNA ÍSLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna! ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR HVllA HÚSIO / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.