Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 11 I I, I I ) ) ) ) ) > ) i i ► > i I i LAIMDIÐ Hlaðinn garður Stolckseyri NÚ ER lokið gerð handhlaðins garðs vestast í þorpinu en í þetta verk voru ráðnir atvinnulausir menn og fékkst styrkur úr At- vinnuleysistryggingarsjóði til þessa verks. Svona garðar hafa verið eitt af einkennum Stokks- eyrar frá fornu fari en þess má geta að allir sjóvarnargarðarnir voru svona. Morgunblaðið/Gísli Gísla. Hraunbær - 2ja herbergja íbúð Falleg stór og björt 2ja herb. íbúð til sölu við Hraunbæ. íbúðin er á 1. hæð í enda. Stofa með svölum og gott eldhús með uppgerðri eldhúsinnréttingu. Gangur með miklum skápum, gott herb. og bað. Stórir og miklir gluggar í suður og vestur. Húsið er allt varanlega viðgert. Öll þjónusta við höndina. Göngufæri í skóla og verslanir og alla heilbrigðisþjónustu. Á íbúðinni hvílir gamalt, hagstætt veðdlán ca. 2,7 miilj. Aðeins 18 þús. kr. afborgun pr./mán. Verð 5,3 millj. íbúðin er laus og hægt að flytja inn strax. Uppl. í síma 15563, Ragnheiður. Grunnskólinn á Drangsnesi Fimmtugsafmæli skólans í haust Laugarhóli - Grunnskóli Kaldr- anahrepps á Drangsnesi verður fimmtíu ára í haust. Hátíð vegna afmælisins verður haldin þann 3. september og hefst með guðsþjón- ustu, þar sem hluti byggingarinnar nýtist einnig sem kapella. Þá eru einnig ráðnir þrír réttindakennarar við skólann í vetur og er það senni- lega hæsta hlutfall réttindakennara frá upphafi. Aðeins stundakennarar verða leiðbeinendur. Nú er aðeins orðinn einn skóli í Kaldrananeshreppi. Klúkuskóla var endanlega lokað þann 1. ágúst sl. en skólinn á Drangsnesi tekur við þrem nemendum þaðan, en Grunn- skólinn á Hólmavík við tveim. Sjaldan hefur gengið jafn vel að ráða réttindakennara við skólan.n við Steingrímsfjörð og í ár. Af ell- efu kennurum á Hólmavík eru nú fimm réttindakennarar og einn af hinum í réttindanámi. Á Drangsnesi er aftur á móti búið að ráða réttindakennara í allar þrjár stöðurnar svo að nú verður aðeins stundakennslu sinnt af leið- beinendum. Frá 1. ágúst í sumar hefur svo Drangsnesskóli tekið við nemend- um úr Klúkuskóla en hann var lagð- ur niður. Var Klúkuskóli þá orðinn 86 ára gamall. Skólinn á Drangs- nesi verður hinsvegar fimmtíu ára á þessu hausti og verður af því til- efni haldin hátíð þann 3. september nk. Auk heimamanna er boðið til hennar fyrrverandi skólastjórum við skólann.Þegar skólinn var byggður fyrir 50 árum fékkst leyfi til þess að byggja hann og að jafnframt yrði kapella í kennslustofunum, þar sem kirkjulegar athafnir gætu farið fram. Því hefst hátíðin með messu- gjörð í skólanum. Síðan hefur verið byggð ný bygging við skólann, sem rúmar fatageymslur, salerni og skrifstofur, ásamt bókasafni. Þá er einnig tengibygging milli skólanna. Það var árið 1908 sem fýrst var kosin skólanefnd í Kaldrananes- hreppi. Lengst af var þarna far- skóli eða vel fram yfir miðja þessa öld. Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson SKÓLABYGGINGIN á Drangsnesi, eins og hún er í dag. Fjærst er íbúð, þá er gamla byggingin, sem nú er orðin fimmtug, og loks er nýjasti hlutinn næst á myndinni. Sementsverksmiðjan hf. Skuldabréfaútboð 2. flokkur 1994 Útgáfudagur, útboðstími og nafnverð skuldabréfa Útgáfudagur og fyrsti söludagur skuldabréfanna er 23. ágúst 1994. Útboðstími er til 31. desember 1994. Heildarverðmæti útboðsins er 125 milljónir króna að nafnvirði. Upplýsingar um skuldabréfaflokka, gjaiddaga, vexti, ávöxtunarkröfu og sölugengi Gefin verða út skuldabréf í þremur flokkuni í 1, 5 og 10 miltjóna króna einingum. Flokkur Upp- tueð (mkr.) Lóns- timi Tegund bréfa Gjalddagi afborgana Gjaldd. vaxta ár hvert Nafn- vextir <%) Ávöxtunar- krnfa á útg.- degi (%) Sötugengl á útg.degi 2/1994A 50 8ár Árl. afb. 25.08 ár hvcrt 25. ágúst 6,25 605 0,9999899 2/1994B 25 5 ár Fjngr. 05.09.1999 5. sept. 6J0 6^0 0,9999332 2/1994C 25 4 ár Eingr. 05.09.1998 5. sept. 6,30 630 0,9999371 2/1994D 25 3 ár Elngr. 05.09.1997 5. sept. 5,95 5.95 0,9999436 Skuldabréf í flokki 2/1994A eru innkallanleg gegn vaxtaálagi eftir 4 ár. Fjárhagslegur styrkleiki Hinn 30. júní 1994 var eigið fé Sementsverksmiðjunnar hf. 1.431 milljónir króna og eiginfjárhlutfall um 67%. ✓ Utboðsgögn, söluaðiii, umsjón með útboði og skráning Útboðslýsing og önnur gögn um útboðið og Scmentsverksmiðjuna hf. liggja frammi hjá Kaupþingi hf. sem hefur umsjón með útboðinu og annast sölu bréfanna. Sótt hefur verið um skráningu skuldabréfanna á Verðbréfaþingi íslands. KAUPÞING HF. löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5 Sími: 689080 I > > > FJÖLSKYLDUBÍLL Á FÍNU VERÐI! Lada Samara hefur notið gífurlegra vinsælda hérlendis. Sífellt fleiri eru komnir á þá skoðun að það vegi þyngst að aka um á NÝ LADA SAMARA rúmgóðum, sparneytnum og ódýrum bíl þótt eitthvað vanti á þann íburð sem einkennir marga bíla, en kemur akstrinum ekkert við. JJ|j VERÐIÐ 1300 cc, 5 dyra, 5 gíra ræður 594.000 Kr. á götuna Útvarp, segulband, hátalarar og mottur ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.