Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 37 i I ) ) ) \ V ' > ■ I I n w » h STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ UMRENNINGAR Nýjasta mynd Christopher Lambert (Highlander) og Craig Sheffer (Program, River runs through). Hann ætlaði í ferðalag með fjölskyldunni en lenti í höndum geggjaðra umrenn- inga og þurfti að berjast upp á líf og dauða fyrir fjöl- skyldunni.Mögnuð spen- numynd um brjálaðan heim umrenninga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KRAKAN Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti i Bandarikjunum. (Síðasta mynd Brandon Lee). <•> Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. B. i. 16 ára. INlýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir kvik- myndina Blóraböggulinn TIM Robbins og Paul Newman í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Blórabögglinum. HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Blórabögglinum eða „The Hudsucker Proxy“ frá bræðr- unum Joel og Ethan Coen. Sem fyrr er það Joel sem leik- stýrir en Ethan sem framleið- ir. Með aðalhlutverk fara Tim Robbins, Paul Newman og Jennifer Jason Leigh. Blóraböggullinn segir frá ungum manni, Norville Bar- nes (Robbins), sem er nýút- skrifaður úr viðskiptafræði og hefur störf í Hudsucker fyrir- tækinu. Um svipað leyti og hann hefur störf í fyrirtækinu ákveður stofnandi fyrirtækis- ins, Waring Hudsucker, að stökkva út um glugga á fer- tugustu og fjórðu hæð fyrir- tækisins og endar líf sitt snögglega á gangstéttinni fyr- ir neðan. Þar sem hann lét ekki eftir sig erfðaskrá grípur um sig mikil skelfíng í fyrir- tækinu enda mun það væntan- lega hverfa úr höndum stjórnarmanna. Aðeins einn maður heldur ró sinni, Stanley J. Mussburger (Newman), hægri hönd Warings. Hann leggur á þau ráð að ráða ein- hvem vitleysing til að taka við forstjórastarfínu. Ein- hvem sem getur gert fyrir- tækið mjög fráhrindandi á aðeins 30 dögum. Fyrir valinu verður Norville Barnes sem er ekki alveg eins og fólk er felst en er með miklar áætlan: ir um nýja framleiðsluvöru. í fyrstu virðist allt ætla að fara til helvítis en svo gerist það að hugmynd Norvilles, húlla- hopp-gjörðin, veldur bijálæð- islegu æði um öll Bandaríkin og hlutabréfm taka að hækka á ný. En Stanley J. Mussbur- ger lumar ennþá á ýmsu. Sambíóin sýna Úti á þekju SAMBÍÓIN hafa tekið til sýn- inga gamanmyndina „Clean Slate“ eða Úti á þekju eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk myndarinnar fer Dana Carv- ey, sem best er þekktur er fyrir hlutverk Garths í „Way- ne’s World“-myndunum. Með önnur hlutverk fara m.a. Va- leria Golino og James Earl Jones. Mynd þessi fjallar um einkaspæjaranh Maurice Pogue (Carvey) sem vaknar UPP minnislaus á hveijum degi. Þetta sérkennilega minnisleysi hans gerir það að verkum að hann þarf að hefja líf sitt að nýju dag hvem. En það er ekki stærsta vandamál Pogues. Hann er aðalvitni í morðmáli þar sem hann man DANA Carvey í gamanmyndinni Úti á þekju. ekkert eftir morðinu, getur til'hans og bjóða honum ást ekki bent á morðingjann og sína! Náðuð þið þessu? Nei, auk þess virðist fórnarlambið ekki hann heldur. Það er því vera sprelllifandi! A.m.k. nógu ekki vandalaust að byija dag- lifandi til þess að mæta heim inn á því að byija lífið að nýju. Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson m V\\ tim If/rfÆA pa s uispimnr/ SÍMI19000 PÍAIUÓ Þreföld Óskarsverölaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Flóttmn Cijte- Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GESTIRIUIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennumynd- ar kvikmyndasögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 1/2 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, Against All Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No Way Out, Coktail). „Myndin rennur áfram eins og vel smurð vél, ...og síðasti hálftíminn eða svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda... Kim Basinger hrekkur á brokk í vel gerðum og djörfum ástar- atriðum." Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. laug. 13. ágúst Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. VaRIÐ Sýnt í Islensku óperunni. Fim. 25/8 kl. 20, uppselt. Fös. 26/8 kl. 20, uppselt. Lau. 27/8 kl. 20, uppselt. Sun. 28/8 kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Bertha María sýnir föt frá Guess ►ÍSLENSKA fyrirsætan Bertha María Waagfjörð gerir það gott erlendis. Nýlega birtust myndir af henni á síðum tískublaðs- ins Bazar, þar sem hún sýnir föt frá Guess. Það fyrirtæki hefur nokkrar af hæst launuðu fyrir- sætum heims á sínum snærum og á meðal þeirra er Anna Nicole Smith sem lék í kvik- myndinni Beint á ská 33 1/3. Meðfylgjandi myndir eru meðal þeirra tískumynda sem birtust af Maríu í fötum frá Guess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.