Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 31 BRÉF TIL BLAÐSINS Aðvörun! Frá Heimi Helgasyni: ÞAÐ HEFUR borist mér til eyrna að hér á landi sé staddur „kraftaverkamaður“ úr vestri. Sem stengjabrúða guðs er hann sagður geta læknað fólk af ðllu illu, linað þjáningar þess. En eitt ber að hafa í huga, það er að sárs- auki er aðeins andlegt viðbragð við vöðvaskemmdum eða sjúkdóm- um. Með deyfilyfjum er hægt að draga úr og jafnvel stöðva sárs- auka, en orsök þeirra verður engu að síður enn til staðar. Eins er farið með múgseijun, því hún get- ur megnað það að stöðva þessi andlegu viðbrögð, en upptök þeirra verða enn til staðar. Trúin verkar þannig sem andlegt morfín. Það gildir einu á hvað er trúað, þér getið trúað á Múhameð, Buddah, Jesú Krist nú eða jafnvel á stein úti í garði, ef sannfæringin er fyr- ir hendi verður niðurstaðan sú sama, þeim trúgjarna líður betur. Sumir myndu segja að þá væri takmarkinu náð. En áhrifin sem múgsefjunin hefur fjarar að öllum líkindum út með tímanum og þá er sjúklingur- inn kominn á byijunarreit að nýju. Þess vegna vara ég eindregið við því að lifa í stöðugri sjálfs- blekkingu, því engum er það hollt að vera andlega dofinn. Heldur ber að sætta sig við staðreyndir, jafnvel þótt þær séu sárar, því þegar þér hafið sæst við orðinn hlut er hægt að ráðast á vanda- málið með skynsamlegum hætti. Þ.e. leitar ásjár faglærðs læknis. HEIMIR HELGASON, Gyðufelli 4, Reykjavík. Hvenær er myndin tekin? ÓLJÓST er hvenær eða af hvaða tilefni meðfylgjandi ljósmynd var tekin. Á henni má sjá marga af forystumönnum íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) á fyrstu áratug- um í sögu félagsins sem stofnað var 1907. Tekist hefur að bera kennsl á alla sem á myndinni eru nema tvo og er nú leitað aðstoðar lesenda Morg- unblaðsins sem hugsanlega kynnu að þekkja þá. Mennirnir tveir eru í öftustu röð, annar og þriðji frá hægri, eða númer 15 og 17 á skýr- ingarmyndinni. Þeir sem geta gefið vísbendingar um þá og af hvaða tilefni myndin eru tekin eru vin- samlegast beðnir að snúa sér til blaðsins. Annars eru á myndinni: 1. Jón Halldórsson, 2. Benedikt G. Waage, 3. Andreas J. Bertelsen, 4. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, 5. Þórarinn Arnórsson, 6. Ólafur Sveinsson, 7. Torfi Þórðarson, 8. Helgi Jónasson, 9. Einar Pétursson, 10. Tryggvi Magnússon, 11. Björn Ólafsson, 12. Ágúst Jóhannesson, 13. Magnús Þorgeirsson, 14. Jón Helgason, 15. ókunnur, 16. Sigur- liði Kristjánsson, 17. ókunnur, 18. Jón J. Kaldal, 19. Haraldur Johann- essen, 20. Kjartan Ólafsson. Blab allra landsmanna! - kjarm malsms! Öllum þeim, sem heiðruðu mig og sýndu mér velvild á 80 ára afmœli mínu, 10. ágúst sl., sendi ég mínar hjartans kveðjur og þakkir. Svanhvít Egilsdóttir, Hrauntungu 10, Hafnarfirði. ——T FJALLAGRASAHELGI27.- 28. AGIIST Kcnnsla i líiisln. meftferd og matreidslw fjallagrasa undir stjórn Onnu Guðmundsdóttur, lcktors við Kennaraháskóla íslands. Verð með kvöldverði, gistingu og morgunverði LAGER- ÚTSALA Flísabúðarinnar á Dverghöfða 27 Allir afgangar eiga að seljast Ótrúlegt verð Frá aðeins 900 kr. m2 (Ath. aðeins á afgöngum) Ekkert minni gæði, heldur aðeins flísar sem ekki koma aftur. Jafnvel í magni. Einnig er um að ræða sértilboð á nokkrum gerðum af flísum, t.d. gólfflísum, áður kr. 2.576, nú kr. 1.890 r 1 nftfl in 1í Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 67 48 44 Eitt og hálft hólf og borð. Eitt og hálft hólf án borðs. Tvö hólf án borðs 1000 x 510 mm. 620 x 450 mm. 800 x 440 mm. Kr. 10.950 stgr. Kr. 7.750 stgr. Kr. 8.750 stgr. Eitt hólf og borð. 800 x 440 mm. Kr. 8.750 stgr. Kringlóttur, eitt hólf. Þvermál 490 mm. Kr. 8.570 stgr. Eitt hólf. 300 x 400 mm. Kr. 2.550 stgr. Eitt hólf án borðs. 480 x 440 mm. Kr. 5.950 stgr. Eitt hólf og borð. 800 x 440 mm. Kr. 5.750 stgr. STÁLVASKAR Besta verb á Islandi! Danska fyrirtækið THOR flutti verksmiðjur sínar til Spánar og lækkaði þannig framleiðslukostnað, án þess að fórna gæðum. Þess vegna kosta THOR vaskarnir miklu minna en sambærilegir vaskar frá öðrum framleiðendum! Við bjóðum nú fjölmargar gerðir af gæðavöskum frá THOR. Dæmi um verð:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.