Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK_____________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA afjótekanna í Reykjavík dagana 19.-25.. ágúst, aö báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apó- tek, Kringlunni 8-12 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: I^eknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Aj)ó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virica daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt aJI- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyljabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. ___________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fynr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholtí 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mæisku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virica daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSOVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjðf [ 8. 91—28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kL 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið alian sólarhringinn, ætlað tómum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mií- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, sanntök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma 886868. Sfmsvari allan sólarhringinn. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfrseð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddurn bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Hmmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siflaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst, Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- strætí 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIDSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní tíl 1. sept, mánud.- föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmaídur I síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I ReyKjavik, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virkadaga kl. 16-18 f s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR lyrir fólk meö tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánudaga kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjudaga kl. 20. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúainu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins tíl út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfíriit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyr- ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fýrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til ki. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aila daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími frjáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartimi fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 Staksteinar Segull á við- skiptavini í HARÐNANDI samkeppni hefur bætt þjónusta reynzt sigursæl í baráttunni um viðskiptavinina. Ef þjónustan er góð koma viðskiptavinirnir aftur og aftur. ISBENDINGí I''1 mtú *ií»»lpii «/n»h40xm< SíOTtSI T - »W KYYKIAVÍK , ISLA.NO 'I-HÁ UJjri.U Mikil áherzlu- breyting! „í Bandaríkjunum er al- mennt talið,“ segir Jón Snorri Snorrason í Vísbendingu, „að það kosti fimm sinnum meira að ná í nýjan viðskiptavin (sem er þegar í viðskiptum annars staðar) en að halda þeim gamla ánægðum með góðri þjónustu. Aðaláherzlan er því ekki leng- ur á öflun nýrra viðskipta heldur eflingu gamalla ... Fjölmörg fyrirtæki, hér heima og erlendis, hafa bætt afkomuna með þvi að leggja aðaláherzluna á að þjóna enn betur sínum nóverandi við- skiptamönnum. Þetta tryggir þeim stöðug og aukin viðskipti frá eldri viðskiptamönnum sem koma alltaf aftur ef þjón- ustan er góð. Þannig myndast auknar tekjur auk þess sem nýir viðskiptamenn bætast í hópinn vegna orðsporsins sem fyrirtækið ávinnur sér. Kostn- aður lækkar, þar sem upphaf- legur kostnaður vegna kynn- ingar og öflunar upplýsinga dreifist yfir lengri tíma ... Það er staðreynd að hátt þjónustustig bætir ímynd fyr- irtækja og leiðir til þess að margir notendur verða tilbún- ir að notfæra sér þjónustuna í ríkari mæli og/eða greiða jafnvel meira fyrir hana en áður. Forráðamenn ríkisfyrir- tækja ættu einkum að hafa það í huga að góð afkoma og góð þjónusta haldast í hendur en útiloka ekki hvort annað þótt samkeppni sé ekki til staðar.“ Ríkissjóðshallinn undir áætlun í Vísbendingu segir: „Geiðsluafkoma á rekstri A-hluta ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins var betri en áætlanir gerðu ráð fyrir sam- kvæmt nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar. I áætlun fjármálaráðuneytisins var gert ráð fyrir að halli af rekstri ríkissjóðs yrði kominn í um 5,8 milljarða á umræddu tímabil en gjöld umfram tekjur urðu í reynd 4,7 milljarðar eða rúmum milljarði undir þvi sem áætlað var. Betri staða skýrist einkum af því að tekjur ríkis- sjóðs urðu um 1,4 milþarða hærri en búizt var við og veg- ur þar þyngst meiri innheimta á tekjuskatti lögaðila og virðis- aukaskatti ..." Þá vekur athygli, segir í Vísbendingu, að ársverkum hjá ríkinu hefur fækkað um 75 frá 1992 en launakostnaður samt sem áður hækkað um 3%, m.a. vegna flutninga milli launaflokka. FRÉTTIR Nýr doktor í verkfræði FJÓLA Jónsdóttir varði hinn 4. ág- úst sl. doktorsritgerð sína í vélaverk- fræði við Brown-háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum. Fjóla lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1986 og B.S. prófi í vélaverkfræði vorið 1990 frá Minnesotaháskó- lanum í Minnea- polis. Hún lauk M.S. prófi frá Brown-háskóla vorið 1992 og hef- ur unnið að dokt- orsverkefni sínu frá þeim tíma. Hún mun stunda rannsóknir við Kalifor- níuháskólann í San Diego næsta ár. Doktorstigerðin er á sviði kraft- eðlisfræði fastra efna og nefnist á frummálinu „Continuum modeling of stress-driven surface diffusion in strained semiconductor materials". Hún fjallar um hvernig hálfleiðarefni sem notuð eru í rafeindaiðnaði geta breytt um lögun vegna yfirborðs- spennu sem myndast í þeim. Þessar breytingar á lögun valda skemmdum við framleiðslu á íhlutum úr hálfleið- arefnum. Niðurstöður þessara rann- sókna hafa birst í bandarískum fag- tímaritum og verið kynntar á fjölda ráðstefna. Leiðbeinandi Fjólu við doktors- rannsóknirnar var prófessor L.B. Freund. Fjóla er fædd á Neskaupstað 11. ágúst 1966, dóttir hjónanna Jóns Bjamasonar og Magneu G. Halldórs- dóttur á Skorrastað í Norðfírði. -----» » ----- Jógakynning KYNNING á kripalujóga verður laugardaginn 27. ágúst kl. 13 í Jóga- stöðinni Heimsljósi, Skeifunni 19, 2. hæð, og er aðgangur ókeypis. Jógastöðin Heimsljós hefur nú starfað um nokkurra ára skeið og segir í fréttatilkynningu frá stöðinni, að kripalujóga njóti vaxandi vinsælda enda virðist þessi tegund jóga henta vesturlandabúum sérlega vel. Dr. Fjóla SÖFW_______________________________ LANDSBÓKASAFN fSLANDS: Lestrarealir opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útiánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstíjd. kl. 9-16. Lokað laug- ard. júní, júlí og ágúsL HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 15. júnf til 15. ágúst verður opið mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, iaugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - fostud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúsL GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud- - fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum 28. júnf verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna viðgerða til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld- is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka daga nema mánudaga. ÁRBÆJARSAFN: f júní, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartimi safnslns er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. ki. 15-18. Slmi 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKÚREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opið alla daga kl. 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. __________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safriið er opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16 og eftír samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður safíiið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júnf til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá LaxdaJshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá 20. júní til 1. 8eptember er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fímmtud. kl. 20-22. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESLNGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugartl. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fcistud. 10-20. Opiö á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ PAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöIIin er opin frá kl. 7-22 alla virica daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30 um helgar frá kl. 8-20. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sfminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga - fostudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug HaínarQarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-J6. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin múnu- daga — föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARN ARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI_______________ GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.